Noregur og Ísland mættust í 2. umferð Posten Cup-mótsins í handknattleik kvenna í Hákonshöll í Lillehammer fyrr í dag. Íslenska liðið tapaði með 10 mörkum, 31-21, gegn sterku liði Noregs sem er bæði heims- og Evrópumeistari.
Stelpurnar okkar...
Íslenska landsliðið hefur keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna á fimmtudaginn með leik við Slóvena í Stavangri. Eftir það taka við viðureignir við Frakka laugardaginn 2. desember og gegn Afríkumeisturum Angóla tveimur dögum síðar. Framhaldið ræðst af niðurstöðunni í...
Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk, átti þrjár stoðsendingar og var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur þegar lið hans Melsungen vann Eisenach, 27:24, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson...
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson heldur áfram að fara á kostum með Nantes í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Í kvöld var hann með 39% hlutfallsmarkvörslu, 14 skot, þann tíma sem hann stóð í marki Nantes í stórsigri á Saran,...
Eftir leik við Pólverja í gær á æfingamótinu í Noregi þá fór dagurinn í dag að mestu leyti í endurheimt og undirbúning fyrir verkefni morgundagsins hjá kvennalandsliðinu í handknattleik. Síðustu tveir leikirnir á mótinu verða á morgun, laugardag, og...
Afturelding tapaði með þriggja marka mun, 27:24, fyrir Tatran Presov í fyrri viðureigna liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leiknum lauk fyrir skömmu í Presov í Slóvakíu.
Árni Bragi Eyjólfsson skoraði 24. mark Aftureldingar rétt áður en...
Davíð Lúther Sigurðsson staðfestir í samtali við Heimildina að hann hafi sagt sig úr stjórn Handknattleikssamabands Íslands, HSÍ, á miðvikudaginn. Ástæða úrsagnarinnar er samningur sem HSÍ gerði við Arnarlax og greint var frá í vikunni. Samningurinn hefur víða fallið...
„Við erum bara að búa okkur undir hörkuleiki við belgíska liðið. Markmið okkar er byrja á afgerandi hátt á heimavelli á laugardaginn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH sem mætir Sezoens Achilles Bocholt frá Belgíu í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar...
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.
HANDBOLTAPASSINN - ÍSLENSKI HANDBOLTINN
Allar íslensku deildirnar í handbolta, karla og kvenna, á einum stað.
Í fyrsta skipti verða allir leikir í Olís og Grill 66 deildum karla og kvenna í beinni útsendingu.
Auk þess verður Handboltapassinn með...
Tveir leikmenn kvennalandsliðsins í handknattleik, Elísa Elíasdóttir, ÍBV, og Katla María Magnúsdóttir frá Selfossi, náðu í gær áfanga á ferli sínum með landsliðinu þegar leikið var við pólska landsliðið í fyrstu umferð Póstbikarmótsins, Posten Cup, í Noregi í Boligpartner Arena í...
Viggó Kristjánsson skoraði sjö mörk, þar af tvö úr vítaköstum þegar SC DHfK Leipzig gerði jafntefli við Bergischer HC, 31:31, í Uni-Halle heimavelli Bergischer HC í gærkvöld en leikurinn var liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Viggó jafnaði...
Fjölnir vann öruggan sigur á ungmennaliði Vals í kvöld í upphafsleik 8. umferðar Grill 66-deildar karla, 29:21. Leikið var í Fjölnishöllinni. Staðan í hálfleik var 17:7. Fjölnir komst því upp að hlið Þórs með 11 stig í annað af...
„Ég held að strákarnir séu að reyna að ganga frá mér,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari HK með sigurbros á vör þegar handbolti.is hitti hann eftir sigur á Stjörnunni, 28:27, í hörkuleik í Olísdeildinni í handknattleik karla í kvöld. Vísaði...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði fyrir pólska landsliðinu fyrsta leik sínum á fjögurra liða alþjóðlegu móti í Hamar í Noregi í dag, 29:23. Pólverjar voru með fjögurra marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Næsti leikur Íslands á...
„Við mætum alls óhræddir til leiks þótt báðir leikirnir fari fram úti. Við ætlum okkur sigur og að komast áfram,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is áður en hann fór með sveit sína síðdegis í...