Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur fengið boð um að mæta í æfingabúðir finnska landsliðsins í handknattleik fyrstu helgina í janúar og taka þátt í fjögurra þjóða æfingamóti í Lettlandi með finnska landsliðinu. Gangi allt upp hjá Þorsteini Gauta gæti...
Íslenskir handknattleiksdómarar verða ekki í eldlínunni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Svíþjóð og í Póllandi frá 11. janúar til 29. sama mánaðar á næsta ári. Alþjóða handknattleikssambandið hefur tilkynnt hvaða 25 dómarapör hafa verið valin...
Valsarinn Arnór Snær Óskarsson er í níunda sæti á lista yfir markahæstu leikmenn Evrópudeildarinnar í handknattleik karla þegar fjórar umferð af 10 eru að baki. Arnór Snær hefur skorað 26 mörk, eða 6,5 mörk að jafnaði í leik. Skotnýting...
Bjarki Már Elísson skoraði ekki mark fyrir Veszprém þegar lið hans tapaði í fyrsta sinn á leiktíðinni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöld í heimsókn til PPD Zagreb, 29:26. PSG komst í efsta sæti A-riðils með sigri á...
FH hafði betur í viðureign sinni við ungmennalið HK í upphafsleikslik 7. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld, 31:25. FH var með tveggja marka forystu þegar leiktíminn var hálfnaður.FH var með yfirhöndina í leiknum nánast...
Áfram heldur norska úrvalsdeildarliðið Kolstad, sem landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, að rúlla upp andstæðingum sínum í deildarkeppninni. Í kvöld tók Kolstadliðið liðsmenn Kristiansand Topphåndball í karphúsið og vann með 14 marka mun, 39:25,...
Haukur Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Łomża Industria Kielce komust í efsta sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu í kvöld, a.m.k. um stundarsakir, þegar liðið vann norsku meistarana, Elverum, naumlega í Terningen Arena í Elverum, 27:26, í hörkuleik. Kielce var...
Handknattleiksdeild Þórs hefur ráðið bræðurna Geir Kristinn og Sigurpál Árna Aðalsteinssyni þjálfara karlaliðs félagsins sem leikur í Grill66-deildinni. Akureyri.net segir frá ráðningunni í dag. Geir og Sigurpáll taka við af Stevce Alusovski sem leystur var frá störfum í síðustu...
Valsmenn hafa nánast leikið tvo leiki á viku síðasta mánuðinn og áfram verða annir hjá þeim fram í miðjan desember. Fimm leikir standa fyrir dyrum á 12 dögum auk ferðlaga. Valur fer tvisvar til Vestmannaeyja og einu sinni til...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson slá ekki slöku við þessa daga. Í viðbót við annir í dómgæslu hér heima þá hafa þeir verið munstraðir á viðureign Slóveníumeistara RK Celje Pivovarna Laško og ungversku meistaranna Pick Szeged í...
Guðjón L. Sigurðsson var eftirlitsmaður í Ystad í gærkvöld á viðureign Ystads og Flensburg í B-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Heimamenn unnu leikinn með fjögurra marka mun, 30:26. Dómarar komu frá Bosníu. Þátttaka dönsku handknattleikskonunnar Helena Elver í leik með liði...
Fjórða umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik fór fram í kvöld. Tuttugu og fjögur lið reyndu með sér í 12 viðureignum í fjórum riðlum keppninnar. Auk Valsmanna tóku nokkrir Íslendingar þátt í öðru leikjum kvöldsins. Hér fyrir neðan eru úrslit 4....
Þegar Valur mætir franska liðinu PAUC Pays d´Aix í kvöld í Suður-Frakklandi, fyrir norðan Marseille, í Evrópudeildinni í handknattleik, fara þeir í kjölfar leikmanna Fram, FH, Hauka og ÍBV; að leika Evrópuleik í Frakklandi. Framarar léku fyrst gegn frönsku...
Þýska handknattleiksliðið THW Kiel hefur samið við franska landsliðsmarkvörðinn Vincent Gérard til eins árs frá og með næsta sumri. Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin kveður THW Kiel eftir leiktíðina og gengur til liðs við Aalborg Håndbold eins og sagt var...
Geir Hallsteinsson fyrrverandi landsliðsmaður og einn allra fremsti og snjallasti handknattleiksmaður Íslands var heiðraður áður en viðureign FH og Aftureldingar hófst í Kaplakrika í gærkvöld.Athöfnin var fjölmenn og glæsileg en meðal gesta var forseti Íslands, hr. Guðni...