Íslandsmeisturum Fram hefur borist liðsauki. Svartfellska hægri handar skyttan, Tamara Jovicevic, hefur samið við félagið um að leika með kvennaliði félagsins. Jovicevic er 23 ára gömul og hefur leikið í Frakklandi, Spáni og nú síðast í Tékklandi auk heimalandsins.Í...
Kvennalið ÍBV og KA/Þórs leika á heimavelli í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í næsta mánuði. Þriðja íslenska liðið sem tekur þátt í keppninni, bikarmeistarar Vals, ætla hinsvegar að láta slag standa og leika báðar viðreignir sínar í bænum...
Darri Aronsson handknattleikmaður hjá franska 1. deildarliðinu US Ivry er er farinn að sjá fyrir endann á erfiðum vikum vegna meiðsla. Hann er vongóður um að geta leikið sinn fyrsta leik fyrir liðið eftir miðjan næsta mánuð. Darri ristarbrotnaði...
Síðari leikjum í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla lauk um helgina. Þar með liggur fyrir að leið KA-manna liggur til Austurríkis í annarri umferð þegar þeir mæta til leiks. Andstæðingur KA verður HC Fivers frá Vínarborg.HC Fivers vann...
Sveinn Andri Sveinsson skoraði fjögur mörk og átti fimm stoðsendingar í liði Empor Rostock í gær þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Dessau-Roßlauer HV 06, 31:30, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Hafþór Már Vignisson skoraði þrjú mörk fyrir...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kolstad vann Fjellhammer með tíu marka mun, 35:25, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Kolstad er eitt þriggja liða sem unnið hafa þrjá fyrstu leiki sína...
Íslandsmeistarar Fram í handknattleik kvenna hafa orðið frekari blóðtöku. Línukonan efnilega Jónína Hlín Hansdóttir hefur ákveðið að söðla um og halda til náms í dýralækningum í Košice í Slóvakíu í vetur. Sagt er frá þessu á Faceobooksíðu Fram handbolta...
Önnur umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina. Tveir leikir voru á dagskrá í gær þar sem Axel Stefánsson og hans lið, Storhamar, gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur, 37-13, gegn Lokomotiva Zagreb. Í hinum leik gærdagsins...
Þýskalandsmeistarar SC Margdeburg eru áfram í hópi fjögurra liða í 1. deildinni sem eru með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Magdeburg vann Göppingen í dag með fimm marka mun á útivelli, 31:26. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk...
Ágúst Elí Björgvinsson stóð í marki Ribe-Esbjerg frá upphafi til enda í gær þegar liðið sótti Skanderborg-Aarhus heim og gerði jafntefli, 33:33, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ágúst Elí varði 10 skot, 24%.Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og gaf...
„Tapið var gríðarlega svekkjandi í jöfnum leik þar sem sigurinn gat alveg eins fallið með okkur,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður og fyrirliði BSV Sachsen Zwickau við handbolta.is í gær eftir að lið hennar tapaði með einu marki, 29:28,...
Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson stóð sig afar vel og varði 18 skot, þar af voru tvö vítaköst, 36% markvarsla, þegar lið hans, Sélestat, tapaði með 13 marka mun fyrir PSG, 36:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær....
Selfoss hrósaði sigri í fyrsta leik liðsins í fjögur ár í Olísdeild kvenna í handknattleik, 32:25, gegn HK í Kórnum í Kópavogi í síðasta leik 1. umferðar. Nýliðar Selfoss voru með yfirhöndina frá upphafi til enda þótt sjö marka...
KA og ÍBV fengu sín fyrstu stig er þau skiptu á milli sín stigunum tveimur sem voru í boði í KA-heimilinu í viðureign liðanna í 2. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag, 35:35. Einar Rafn Eiðsson skoraði 12....
Hin þrautreynda handknattleikskona Martha Hermannsdóttir mun vera hætt keppni í handknattleik og skórnir góðu komnir upp á hillu. Svo segir Akureyri.net í dag og víst er að Martha lék ekki með KA/Þór gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag í...