Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sýning hjá Birgi Steini í Kaplakrika – Grótta fór heim með bæði stigin

Birgir Steinn Jónsson fór á kostum með Gróttu í kvöld þegar liðið vann ævintýralegan sigur á FH í Kaplakrika, 36:35. Hann skorað sigurmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Alls skorarði Birgir Steinn 15 mörk og skapaði átta marktækifæri....

Hildur mætti til leiks með FH

Hildur Þorgeirsdóttir fyrrverandi landsliðskona hefur dregið fram keppnisskóna eða hreinlega keypt sér nýja og lék í kvöld með uppeldisfélaginu, FH, gegn Fjölni/Fylki í Grill 66-deildinni. Fjórtán ár eru liðin síðan Hildur lék síðast með FH á Íslandsmótinu í handknattleik. Hildur...

FH gaf engin grið – Valur vann bæði stigin í Kórnum

FH-ingar gáfu liðsmönnum Fjölnis/Fylkis engin grið í viðureign þeirra í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. FH var með yfirburði í leiknum og vann með 10 marka mun, 31:21, eftir að hafa verið átta mörkum yfir...
- Auglýsing -

ÍR-ingar hafa ekki lagt árar í bát – Selfoss vann heima

ÍR-ingar hafa ekki látið hug falla þótt að á ýmsu hafi gengið hjá þeim upp á síðkastið. Þeir sýndu í dag svo um munaði að þeir ætla sér að berjast fyrir tilverurétti sínum í Olísdeildinni þegar þeir unnu KA...

Gísli Þorgeir heldur uppteknum hætti

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Hollendingurinn Kay Smits fóru á kostum í liði SC Magdeburg í dag þegar liðið vann þrautseiga leikmenn HSV Hamburg, 32:28, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Smits, sem er í stóru hlutverki í...

Tveir frá Íslandi í færeyska landsliðinu

Tveir leikmenn sem leika hér á landi eru í færeyska karlalandsliðinu sem valið hefur verið vegna tveggja leikja færeyska landsliðsins í undankeppni EM 8. og 11. mars. Um er að ræða Nicholas Satchwell, markvörð KA, og samherja hans Allan...
- Auglýsing -

Dagskráin: Þrír leikir í 16. umferð – tveir í Grill 66-deild

Sextánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með þremur spennandi leikjum, ef veður og færð leyfir. Einnig standa fyrir dyrum tveir leikir í Grill 66-deild kvenna. Olísdeild karla:Sethöllin: Selfoss - Hörður, kl. 16 - sýndur á Selfosstv.Skógarsel: ÍR...

Molakaffi: Sunna, Hafþór, Bjarki, Sveinn, Jakob, Óðinn, Ólafur

Sunna Guðrún Pétursdóttir átti stórleik með GC Amicitia Zürich í gær þegar liðið vann HSC Kreuzlingen á útivelli í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gær. Sunna Guðrún varði 13 skot, þar af eitt vítakast, 42%, í fjögurra marka sigri,...

Eitt er betra en ekkert – próf hindra þátttöku með landsliðinu

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau gerði jafntefli við HSG Bad Wildungen Vipers, 27:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í Zwickau í kvöld. Liðin eru jöfn að...
- Auglýsing -

Stjarnan og Haukar á sigurbraut

Stjarnan og Haukar unnu andstæðinga sína í tveimur síðustu leikjunum sem voru á dagskrá Olísdeildar kvenna í dag. Báðir leikir hófust klukkan 16. Stjarnan lagði KA/Þór með þriggja marka mun í TM-höllinni í Garðabæ, 19:16. Haukar lögðu Selfoss í...

Úrvalsdeildir Svíþjóðar – úrslit og staðan

Íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni með félagsliðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í kvenna- og karlaflokki í dag. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar þunnskipað lið Skara HF tapaði á heimavelli fyrir H65 Höör, 31:27. Aldís...

Leika um bronsverðlaun í Danmörku

Íslendingarnir í Ribe-Esbjerg leika um bronsverðlaunin í dönsku bikarkeppninni í handknattleik á morgun. Ribe-Esbjerg tapaði í dag fyrir Skjern í undanúrslitum að viðstöddum 7.500 áhorfendum í Jyske Bank Boxen í Herning, 32:26. Andstæðingur Ribe-Esbjerg verður lið Bjerringbro/Silkeborg sem tapaði...
- Auglýsing -

ÍBV slær ekkert af í kapphlaupinu

ÍBV eltir Valsara í kapphlaupinu um efsta sæti Olísdeildar kvenna. ÍBV vann í dag neðsta lið Olísdeildarinnar, HK, með 10 marka mun í Kórnum, 27:17, eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:6. ÍBV er þar...

Valur sterkari í síðari hálfleik – áfram efstur

Valur vann Fram í uppgjöri Reykjavíkurliðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í dag, 24:22, og heldur þar með efsta sæti deildarinnar þegar liðið á fjóra leiki eftir óleikna. Valur hefur 30 stig eftir 17 leiki og er...

U15 og U16 ára landslið valin til æfinga í byrjun mars

Valdir hafa verið tveir hópar til æfinga hjá annarsvegar U16 ára landsliði kvenna og hinsvegar U15 ára landsliði kvenna. Æfingarnar eiga að fara fram á höfuðborgarsvæðinu helgina 3. til 5. mars. U16 ára landslið kvenna Þjálfarar:Anna Úrsúla Guðmundsdóttir.Hrafnhildur Ósk Skúladóttir.Leikmannahópur:Adela Eyrún...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -