Sigvaldi Björn Guðjónsson fór á kostum í kvöld og skoraði níu mörk í 11 skotum þegar Kolstad vann Haslum HK í Þrándheimi með níu marka mun, 40:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigvaldi Björn skoraði ekki úr vítakasti að...
Íslendingatríóið hjá Ribe-Esbjerg komst í kvöld í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handknattleik eftir sigur á Skanderborg Aarhus á heimavelli í æsispennandi leik, 29:28. Hinsvegar féll Aalborg Håndbold úr leik eftir mikinn markaleik á heimavelli GOG, 41:39. Aron Pálmarsson leikur...
Þau gleðitíðindi berast frá Frakklandi að landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik Viktor Gísli Hallgrímsson hafi verið í liði Nantes í kvöld á heimavelli í frönsku 1. deildinni þegar liðsmenn PSG komu í heimsókn. Viktor Gísli meiddist öðru sinni á olnboga í...
Gummersbach, SC Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen, sem öll hafa íslenska handknattleiksmenn innan sinna vébanda, tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar þegar fjórar viðureignir 16-liða úrslita fór fram.Melsungen og Bergischer HC, sem Íslendingar eru einnig...
Mál „tiltekins aðila“ á vegum handknattleiksliðs Harðar er til sérstakrar skoðunar þessa dagana samkvæmt því sem fram kemur í úrskurði aganefndar HSÍ í vikunni og birtur er á vef sambandsins.Ástæða fyrir skoðuninni er að aganefnd barst skýrsla frá dómurum...
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla kynnir á föstudaginn æfingahóp landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í frá 11. til 28. janúar. HSÍ boðaði í dag til blaðamannfundar í Minigarðunum á Þorláksmessu, á æfmælisdegi...
Nú þegar langt hlé hefur verið gert á keppni í Olísdeild karla fram til loka janúar er ekki úr vegi að renna yfir nokkra tölfræði þætti sem teknir hafa verið saman upp úr ýtarlegum tölfræðigrunni HBStatz. Þar kennir sannarlega...
Sveinn Jóhannsson og félagar í Skjern komust í gærkvöld í undanúrslit í dönsku bikarkeppninni með sigri á Mors-Thy, 28:21, á heimavelli. Sveinn skoraði ekki mark í leiknum. Bjerringbro/Silkeborg tryggði sér einnig sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í gærkvöld. Tvær síðari...
Þrátt fyrir að Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins sé aðeins 37 ára gamall er hann að mati Handknattleikssambands Evrópu (EHF) einn þriggja bestu „gamlingjanna“ í Evrópudeildinni í handknattleik þegar horft er til baka yfir sex fyrstu...
Landsliðsfólkið Sandra Erlingsdóttir, leikmaður TuS Metzingen, og Ómar Ingi Magnússon leikmaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg eru handknattleikskona og handknattleikskarl ársins 2022 að mati Handknattleikssambands Íslands. Ómar Ingi varð fyrir valinu í annað sinn en Sandra hreppir hnossið í fyrsta sinn.Sandra...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, tilkynnir á föstudaginn klukkan 11 um keppnishópinn fyrir heimsmeistaramótið í janúar. Hann velur úr 35 manna hópnum sem tilkynntur var í síðasta mánuði. Af þeim standa 34 eftir vegna þess að Haukur...
Sylvía Björt Blöndal leikmaður Aftureldingar er markahæst í Grill 66-deild kvenna þegar flest liðin í deildinni hafa lagt að baki sjö leiki auk þess sem hlé hefur verið gert fram á nýtt ár.Sylvía Björt var markahæsti leikmaður Aftureldingar...
Arnór Snær Óskarsson er næst markahæstur í Evrópudeildinni í handknattleik þegar sex umferðum af tíu er lokið. Eftir stórleikinn fyrir viku gegn Ystads þegar Arnór Snær skoraði 13 mörk hefur hann skorað 43 mörk í leikjunum sex, rétt rúmlega...
Margrét Theodórsdóttir, Hans Liljendal Karlsson, Halldór Torfi Pedersen og Róbert Líndal Runólfsson voru sæmd silfurmerki Fjölnis á uppskeruhátið félagsins á dögunum. Öll hafa þau unnið óeigingjarnt sjálfboðaliðastarf fyrir handknattleiksdeild Fjölnis á síðustu árum.Norska landsliðskonan Vilde Mortensen Ingstad hefur samið...
Sænski handknattleiksmaðurinn Christoffer Brännberger er aftur kominn í kastljósið fyrir fólskubrot í kappleik með Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Brännberger var í haust úrskurðaður í 11 leikja bann fyrir að verjast með krepptum hnefa og slá í hálsinn...