- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið kvenna

- Auglýsing -

Undirbúningur fyrir næstu verkefni heldur áfram

Eftir leik við Pólverja í gær á æfingamótinu í Noregi þá fór dagurinn í dag að mestu leyti í endurheimt og undirbúning fyrir verkefni morgundagsins hjá kvennalandsliðinu í handknattleik. Síðustu tveir leikirnir á mótinu verða á morgun, laugardag, og...

Fyrsti landsleikurinn og fyrsta landsliðsmarkið

Tveir leikmenn kvennalandsliðsins í handknattleik, Elísa Elíasdóttir, ÍBV, og Katla María Magnúsdóttir frá Selfossi, náðu í gær áfanga á ferli sínum með landsliðinu þegar leikið var við pólska landsliðið í fyrstu umferð Póstbikarmótsins, Posten Cup, í Noregi í Boligpartner Arena í...

Sex marka tap fyrir Pólverjum í upphafsleik

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði fyrir pólska landsliðinu fyrsta leik sínum á fjögurra liða alþjóðlegu móti í Hamar í Noregi í dag, 29:23. Pólverjar voru með fjögurra marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Næsti leikur Íslands á...
- Auglýsing -

Hópurinn sem mætir Pólverjum í Hamri í dag

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Katrín Tinna Jensdóttir liðsfélagar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF verða utan landsliðshópsins í dag þegar íslenska landsliðið hefur keppni á Póstbikarmótinu, Posten Cup, í Noregi í dag. Upphafsleikurinn verður við landslið Póllands. Leikurinn hefst klukkan...

Vil sjá að við höldum áfram að bæta okkar leik

Fyrsti leikur íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna á fjögurra liða móti í Noregi fer fram í dag þegar liðið mætir landsliði Póllands í Hamri. Flautað verður til leiks klukkan 15.45. Íslenska landsliðið kom til Noregs í gær og hefur...

Magnað að draumurinn sé að rætast

„Við erum mjög spenntar og maður er eiginlega ennþá að átta sig á að þetta sé að verða að veruleika,“ sagði Elísa Elíasdóttir landsliðskona í handknattleik úr Vestmannaeyjum þegar handbolti.is hitti hana að máli rétt áður en íslenska landsliðið...
- Auglýsing -

Alveg geggjað að hafa náð þessu

„Ég er mjög spennt fyrir að fara út og taka þátt í æfingaleikjunum fyrir HM og koma okkur af stað áður en aðal alvaran byrjar,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Fram í samtali við handbolta.is áður en...

Landsliðið er farið til Noregs – upphitunarmót næstu daga

Kvennalandsliðið í handknattleik fór frá Keflavíkurflugvelli í morgun með flugi til Noregs þar sem fyrir dyrum stendur þátttaka á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Tólf áru eru liðin...

Breyting á HM-hópnum: Kallað á Kötlu Maríu

Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna hefur vegna meiðsla þurft að draga sig úr íslenska landsliðshópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 29. nóvember. Hún er með slitið liðband í ökkla og verður frá keppni...
- Auglýsing -

Næstu dagar verða skemmtilegir og lærdómsríkir

„Næstu dagar verða skemmtilegir. Það verður nóg um að vera áður en við förum til Noregs á miðvikudaginn. Meðal annars náum við tveimur æfingum og þurfum um leið að ljúka ýmsu því sem óhjákvæmilega fylgir undirbúningi fyrir stórmót. Það...

Ríflega 100 manna hópur fylgir landsliðinu á HM – Sérsveitin stendur vaktina

Ríflega 100 manns pöntuðu miða í gegnum á HSÍ á leiki íslenska landsliðsins í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem hefst 29. nóvember í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð. Frestur til þess að panta miða hjá HSÍ rann út...

Elín Klara tognaði á ökkla – 12 dagar þangað til HM hefst

Landsliðskonan úr Haukum, Elín Klara Þorkelsdóttir, tognaði á ökkla á æfingu á dögunum og hefur síðan ekkert æft með liði sínu og var ekki með Haukum í kvöld í viðureign við Aftureldingu í Olísdeild kvenna. Eftir því sem...
- Auglýsing -

Ætlar þú að fylgja landsliðinu út á HM?

Ennþá er möguleiki á að tryggja sér aðgöngumiða með milligöngu HSÍ á leiki íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Fyrsti leikurinn fer fram 30. nóvember í Stavangri eins og hinar tvær viðureignirnar í riðlakeppni mótsins. Í tilkynningu frá HSÍ...

Ásvellir og Karlskrona í lok febrúar og í byrjun mars

Sænska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að viðureign Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM 2024 verði leikin í Brinova Arena í Karlskrona laugardaginn 2. mars á næsta ári. Um verður að ræða síðari viðureign liða þjóðanna í svokölluðum tvíhöfða í...

Verður alveg ný reynsla fyrir okkur – þétt dagskrá hjá kvennalandsliðinu

„Við munum leika níu eða tíu leiki á skömmum tíma. Ljóst að álagið verður mikið og um leið mun reyna mjög á hópinn. Um leið má heldur ekki gleyma að við fáum einnig mikilvæga reynslu úr þessu öllu saman,“...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -