Landsliðin

- Auglýsing -

Dregið í forkeppni HM kvenna – Ísland í efri flokki

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður á morgun í fyrstu umferð umspils um keppnisrétt á heimsmeistaramóti sem haldið verður í desember 2023 í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.Landslið átján þjóða taka þátt í umspilinu...

Fyrsti leikurinn í Hamri verður við Svía

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, mætir sænsku úrvalsliði í fyrstu umferð á fjögurra liða æfingamóti í Hamri í Noregi.Mótið hefst á morgun og lýkur á fimmtudaginn og leika allir við alla. Mótið er...

Molakaffi: Mexíkó, Kúba, Bandaríkin, Grænland, Abalo, yngri landsliðin

Mexíkó vann óvæntan sigur á landsliðið Kúbu, 33:25, í fyrstu umferð undankeppni HM í handknattleik karla sem fram fór í nótt að íslenskum tíma. Leikurinn fór fram í Mexíkóborg. Kúbumenn voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 16:13. Þeir misstu...
- Auglýsing -

Fimmtán valdir til keppni á Ólympíuhátíðinni í Slóvakíu

Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið eftirtalda leikmenn til þess að taka þátt fyrir Íslands hönd í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar sem fram fer í Banská Bystrica í Slóvakíu frá 24. til 30. júlí í sumar. Á hátíðinni...

Minni munur í dag en í gær

Strákarnir í U16 ára landsliði Íslands vann færeyska jafnaldra sína öðru sinni á tveimur dögum í vináttuleik í Þórshöfn síðdegis í dag, 25:22. Yfrburðir íslenska liðsins voru ekki eins miklir og í gær þegar það vann með 13 marka...

Stórsigur í fyrri leiknum í Þórshöfn

U-16 ára landslið karla í handknattleik vann í dag færeyska jafnaldra sína með 13 marka mun, 34:21, í fyrri vináttuleik liðanna um helgina. Leikurinn fór fram í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Íslensku piltarnir voru sjö mörkum yfir að...
- Auglýsing -

Streymi frá landsleiknum í Höllinni á Hálsi

U-16 ára landslið karla leikur í dag við færeyska landsliðið í sama aldursflokki. Um er að ræða vináttulandsleik sem eru hluti af samstarfi Íslands og Færeyja í yngri landsliðum í handknattleik. U18 og U16 ára landslið kvenna frá Færeyjum...

Mæta Færeyingum tvisvar í Þórshöfn

Landslið pilta í handknattleik, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, fór til Færeyjar í morgun þar sem leiknir verða tveir vináttuleikur við færeyska landsliðið í sama aldursflokki á morgun og á sunnudaginn.Leikirnir fara fram í Höllinni á Hálsi í...

Ágúst og Árni hafa valið HM-farana – Geta gert það gott

„Alltaf viss léttir þegar hópurinn liggur endanlega fyrir. Þetta var ekki auðvelt val og margir hlutir sem þarf að taka með í reikninginn. Ég hef trú á að þessar stelpur geti gert góða hluti í sumar,“ sagði Ágúst Þór...
- Auglýsing -

U15 ára landsliðshópur kallaður saman til æfinga

Haraldur Þorvarðarson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með U15 ára landsliðinu í handknattleik 24. – 26. júní. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, eftir því...

Handboltinn er einhvern veginn meira fyrir mig

Elín Klara Þorkelsdóttir var valin efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna í verðlaunahófi HSÍ á dögunum. Valið kom fáum á óvart sem fylgst hafa með kvennahandknattleik síðustu misseri. Elín Klara hefur jafnt og þétt orðið burðarás í liði Hauka í Olísdeildinni...

Verður ekki einfalt að velja HM-hópinn

Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik var ánægður eftir tvo sigurleiki á færeyska landsliðinu sem fram fóru í Kórnum í gær og í fyrradag, 31:29, í fyrradag og 27:24, í gær. Leikirnir voru liður...
- Auglýsing -

Þriggja marka sigur í Kórnum

Stúlkurnar í U18 ára landsliðinu unnu stöllur sínar frá Færeyjum í annað sinn í vináttuleik í dag, 27:24, þegar leikið var í Kórnum í Kópavogi. Íslenska liðið, sem býr sig undir þátttöku á heimsmeistaramótinu síðar í sumar, var með...

Bein útsending – landsleikur, Ísland – Færeyjar U18 ára kvenna

Landslið Íslands og Færeyja í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Kórnum í Kópavogi klukkan 16.30. Íslenska landsliðið vann fyrri leikinn sem fram fór í gær, 31:29.Leiknum er streymt og er...

Annar sigur hjá 16 ára landsliðinu

U16 ára landslið Íslands vann færeyska landsliðið öðru sinni á tveimur dögum þegar liðin mættust í Kórnum eftir hádegið í dag, lokatölur 22:19. Ísland var einnig með þriggja marka forskot eftir fyrri hálfleik, 10:7.Íslensku stúlkurnar voru með yfirhöndina í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -