- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Karabatic, Hansen, Guðjón

Silkeborg-Voel, sem Andrea Jacobsen landsliðskona leikur með, fór upp í sjötta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í gær með eins marks sigri á Aarhus United, 26:25, á heimavelli. Andrea skoraði ekki mark í leiknum. Hún lék jafnt í vörn sem sókn...

Molakaffi: Berta, Dana, Axel, Elías, Harpa, Richardson

Berta Rut Harðardóttir náði ekki að skora og átti heldur ekki stoðsendingu fyrir lið sitt, Kristianstad HK, í 36:28 tapi, í heimsókn til Skuru í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Kristianstad HK er í sjötta sæti með 16...

Díana handarbrotnaði en varð samt markahæst

Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir handarbrotnaði í leik með liði sínu, BSV Sachsen Zwickau, í kvöld í tapleik fyrir HSG Bad Wildungen Vipers á útivelli, 23:21, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hún fékk högg á hægra handarbakið snemma í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Elín, Sveinn, Ísak, Coric, David, Breistøl

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar þegar Skara HF gerði jafntefli við Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 28:28. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu en hún leikur einnig...

Molakaffi: Dánjal, Bjarki, Reichamann, dómarar á síðustu leikjum EM

Færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson sem kvaddi ÍBV um síðustu áramót eftir hálft þriðja ár með liðinu hefur gengið til liðs við VÍF Vestmanna í heimalandi sínu. Dánjal lék sinn fyrsta leik fyrir VÍF í fyrrakvöld og skoraði sex mörk...

Alfreð þefar af japanskri piparmyntuolíu fyrir leiki

Athygli hefur vakið að skömmu fyrir leiki þýska landsliðsins í handknattleik á Evrópumótinu í handknattleik karla þá hefur Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands sést þefa af handarbaki sínu eftir að hafa hitt liðsstjórann skömmu áður en flautað er til leiks....
- Auglýsing -

Axel lætur af störfum í lok keppnistímabilsins

Axel Stefánsson hættir störfum hjá norska úrvalsdeildarliðinu Storhamar í lok leiktíðar í vor. Hann hefur verið annar þjálfara kvennaliðs félagsins frá sumrinu 2021. Storhamar er annað besta lið Noregs á eftir Evrópumeisturum Vipers. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu...

Dagur fer heim með silfrið og Aron hlaut brons

Japanska landsliðið undir stjórn Dags Sigurðsson hreppti silfurverðlaun í dag í Asíukeppninni í handknattleik í Barein. Japanska liðið tapaði fyrir Katar, 30:24, úrslitaleik eftir að hafa verið sex mörkum undir í hálfleik, 17:11. Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði...

Molakaffi: Andrea, Axel, Oftedal, Bernabeu, ráðist á dómara

Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk í fjórum skotum og átti tvær stoðsendingar í góðum sigri Silkeborg-Voel á Horsens, 40:33, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Andrea og félagar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 20:16. Silkeborg-Voel hefur gert...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dagur, Aron, Erlingur, Afríkukeppnin, Vilhelm

Dagur Sigurðsson stýrði japanska landsliðinu til sigurs á landsliði Barein, 20:17, í undanúrslitum Asíukeppninnar í handknattleik í gær. Keppnin fer fram í Barein. Aron Kristjánsson er þjálfari landsliðs Barein. Katar lagði Kúveit, 33:26, í hinni viðureign undanúrslita.  Japan og Katar...

Molakaffi: Berta, Aron, Dagur, Erlingur, Afríkukeppnin

Berta Rut Harðardóttir skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, Kristianstad HK, vann Lugi með 11 marka mun, 35:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gær. Kristianstad HK er í sjötta sæti deildarinnar með 16...

Grétar Ari flytur til Parísar í sumar

Handknattleiksmarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson færir sig um set innan Frakklands í sumar og fer frá Sélestat til höfuðborgarinnar. Hann hefur samið til tveggja ára við US Ivry sem leikur í efstu deild. Grétar Ari verður þar með samherji fyrrverandi...
- Auglýsing -

Halldór Jóhann hættir á Sjálandi og flytur heim

Halldór Jóhann Sigfússon hættir þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland Håndbold þegar keppnistímabilinu lýkur í vor. Félagið segir frá þessu í tilkynningu í dag. Þar kemur fram að fjölskylduástæður ráði því að þessi sameiginlega ákvörðun er tekin. Halldór Jóhann tók við þjálfun...

Aron og Dagur eru komnir með sín lið inn á HM 2025

Barein, Japan, Katar og Kúveit eru komin í undanúrslit á Asíumótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Barein þessa dagana. Um leið hafa liðin fjögur tryggt sér farseðilinn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Danmörku, Noregi og í...

Ekki dagur Íslendingaliðanna

Liðin sem íslensku landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir leika með töpuðu bæði í dag þegar 12. umferð þýsku 1. deildarinnar hófst með fjórum leikjum. BSV Sachsen Zwickau sem Díana Dögg leikur með tapaði með sex marka mun...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -