Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Sporting með níu mörk þegar liðið vann Dinamo Búkarest eftir mikla baráttu á lokasprettinum, 35:33, í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var í Lissabon. Sigurinn tryggði Sporting áfram annað sæti...
Viktor Gísli Hallgrímsson og Óðinn Þór Ríkharðsson fögnuðu sigrum með liðum sínum, Nantes og Kadetten Schaffhausen, þegar 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik hófst í kvöld. Nantes lagði Hannover-Burgdorf, 38:32, í Þýskalandi. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf.
Óðinn og félagar unnu...
Þýska handknattleikssambandið ætlar á næstu dögum að ganga til viðræðna við Alfreð Gíslason þjálfara þýska karlalandsliðsins um nýjan saming sem taki við af núverandi samningi sem gengur út í sumar. Axel Kromer íþróttastjóri þýska handknattleikssambandsins staðfestir fyrirætlanir sambandsins í...
Lærisveinar Halldórs Jóhanns Sigfússonar í danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland náðu einu mikilvægu stigi í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld þegar þeir skildu með skiptan hlut í viðureign við Ringsted, 31:31. Leikurinn markaði loka 21. umferðar deildarinnar og fór hann fram...
Norska handknattleiksliðið Storhamar, sem Axel Stefánsson þjálfar við annan mann, er komið í átta liða úrslit Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Storhamar vann nauman sigur á Nykøbing Falster, 27:26, í næst síðustu umferð A-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í gær....
Sigvaldi Björn Guðjónsson fyrirliði Kolstad skoraði fjórum sinnum fyrir liðið í heimsókn til Bækkelaget í gær. Kolstad vann með 10 marka mun, 35:25, og er í efsta sæti með 35 stig eftir 19 umferðir.
Dagur Gautason skoraði fjögur mörk þegar...
Ekkert lát er á kapphlaupi SC Mageburg og Füchse Berlin um þýska meistaratitilinn í handknattleik. Bæði liðin höfðu betur í leikjum sínum í dag og standa jöfn að vígi með 36 stig hvort eftir 20 umferðir. SC Magdeburg vann...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í fjórum skotum þegar Sporting hélt sigurgöngu sinni áfram í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Sporting vann Belenenses með miklum yfirburðum, 37:23, á útivelli. Sporting er efst með fullt hús stiga,...
Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark fyrir Ribe-Esbjerg í tveggja marka sigri liðsins í heimsókn til botnliðs dönsku úrvalsdeildarinnar, Lemvig, 32:30, í dag. Ágúst Elí Björgvinsson lék ekki með Ribe-Esbjerg vegna meðsla. Ribe-Esbjerg er í fimmta sæti með 23 stig...
Í vikunni kallaði Valur Hrafnhildi Önnu Þorleifsdóttur, markvörð, til baka úr láni frá FH. Hún lék með Val í gær gegn ÍBV og fékk tækifæri á lokakafla leiksins. Ástæða þess að Hrafnhildur var kölluð til baka er sú að...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar hans í Nantes unnu Dunkerque örugglega á útivelli í kvöld í frönsku 1. deildinni í handknattleik, 29:23, og halda þar með öðru sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir PSG sem hefur unnið allar sextán...
Dagur Sigurðsson er hættur þjálfun japanska karlalandsliðsins í handknattleik. Hann mun hafa tilkynnt japanska handknattleikssambandinu uppsögn sína 3. febrúar. Vísir segir frá þessu í morgun og segir japanska handknattleikssambandið staðfesta að svona sé komið málum. Athyglisvert er að Dagur...
Skara HF færðist upp í fimmta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í gærkvöld með stórsigri á IF Hallby HK, 34:24, á heimavelli. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk og átti þrjár stoðsendingar og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö...
„Samningur minn við Sádana rann út auk þess sem fá verkefni eru framundan,“ sagði Erlingur Birgir Richardsson handknattleiksþjálfari við handbolta.is í morgun þegar hann staðfesti frétt handbolta.is í gær að hann væri hættur störfum landsliðsþjálfara Sádi Arabíu í handknattleik...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði níu mörk þegar lið hans, Kolstad, vann Runar, 41:32, í norsku úrvalsdeildinni í karlaflokki á heimavelli í gær. Kolstad er efst í deildinni með 33 stig eftir 18 leiki, er þremur stigum á undan Elverum...