Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði níu mörk þegar lið hans, Kolstad, vann Runar, 41:32, í norsku úrvalsdeildinni í karlaflokki á heimavelli í gær. Kolstad er efst í deildinni með 33 stig eftir 18 leiki, er þremur stigum á undan Elverum...
Evrópumeistarar SC Magdeburg tylltu sér á topp þýsku 1. deildarinnar í kvöld þegar þeir unnu THW Kiel örugglega, 33:26, á heimavelli Kiel í stórleik 19. umferðar. Magdeburg var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13. Liðið hefur þar...
Eyjamaðurinn Erlingur Birgir Richardsson er hættur þjálfun karlaliðs Sádi Arabíu eftir fáeina mánuði í starfi. Sigurður Bragason sagði frá þessu í lýsingu sinni frá viðureign ÍBV og Gróttu í Olísdeild karla sem stendur yfir í Vestmannaeyjum þessa stundina og...
Handknattleiksþjálfarinn Dagur Sigurðsson er sagður vera í Zagreb í Króatíu um þessar mundir og ræðir við forsvarsmenn króatíska handknattleikssambandsins um að taka við þjálfun karlalandsliðs Króatíu. Fréttamiðillinn 24sata fullyrðir þetta í dag samkvæmt heimildum.
Dagur mun hafa komið til fundar...
Hafdís Renötudóttir markvörður landsliðsins og Vals varð fyrir höfuðhöggi á dögunum og lék þar af leiðandi ekki með liðinu í gær gegn Haukum í undanúrslitum Poweradebikarnum né á móti KA/Þór um síðustu helgi í Olísdeildinni. Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari...
Sannkallaður Íslendingaslagur verður í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar þegar frændurnir frá Selfossi, Elvar Örn Jónsson og Teitur Örn Einarsson, mætast með liðum sínum, MT Melsungen og Flensburg Handewitt. Dregið var í hádeginu. Arnar Freyr Arnarsson leikur einnig með MT Melsungen.
Tvö...
Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson hafa verið valdir til þess að dæma tvær viðureignir í Evrópukeppni félagsliða á næstunni.
Þeir verða í Hamri í Noregi á næstu sunnudag og halda uppi röð og reglu í viðureign...
Dagur Gautason skoraði sjö mörk og var næst markahæstur hjá ØIF Arendal í fimm marka sigri á Runar Sandefjord, 35:30, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær. Leikurinn fór fram í Sanderfjord. ØIF Arendal er í þriðja sæti...
Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason léku báðir með SC Magdeburg í kvöld þegar liðið komst í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með 10 marka sigri á bikarmeisturum síðasta árs, Rhein-Neckar Löwen, 34:24, í Magdeburg. Gísli Þorgeir Kristjánsson...
Staða Bjarka Elíssonar og samherja í ungverska meistaraliðinu Telekom Veszprém vænkaðist mjög í toppbaráttu úrvalsdeildarinnar heima fyrir í gær. Ekki aðeins vann Veszprém sinn 14. leik í röð heldur tapaði helsti andstæðingurinn, Pick Szeged, sínum öðru leik í deildinni...
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik átti stórleik í gærkvöld þegar MT Melsungen tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með sigri á TuS N-Lübbecke, 30:28, á heimavelli síðarnefnda liðsins. Annar Selfyssingur, Teitur Örn Einarsson, tók mikið þátt í...
Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk fyrir Benfica þegar liðið vann CF Estrela Amadora, 39:21, í 32-liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld.
Sporting komst einnig áfram í 16-liða úrslit portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Sporting lagði...
Áfram heldur Skara HF að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Liðið vann Skövde í grannaslag á heimavelli í dag, 29:27, í fullri keppnishöll í Skara, 1.100 áhorfendur. Skara er komið upp í sjötta sæti deildarinnar...
Elvar Ásgeirsson kom mikið við sögu, jafnt í varnar- sem sóknarleik Ribe-Esbjerg þegar liðið gerði jafntefli við Nordsjælland, 29:29, í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar keppni hófst á ný að loknu hléi frá 17. desember. Um sannkalaðan spenntrylli var...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í norska meistaraliðinu Kolstad fóru af stað með látum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld þegar keppni hófst eftir nokkurra vikna hlé. Á heimavelli léku þeir sér að lánlausum leikmönnum Fjellhammer og unnu...