Ásgeir Snær Vignisson skoraði tvö mörk fyrir Helsingborg þegar liðið vann Karlskrona á heimavelli í gær, 26:21, í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Með sigrinum náðu Ásgeir Snær og samherjar forystu á nýjan leik. Þeir...
Fredericia Håndboldklub, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar í dönsku úrvalsdeildinni, tapaði í kvöld á heimavelli fyrir meisturum síðasta árs, GOG, 35:34, í hörkuleik í átta liða úrslitum úrvalsdeildarinnar. GOG var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19:15.
Einar Þorsteinn Ólafsson...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í IFK Skövde féllu í gær úr leik í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar þeir töpuðu í þriðja sinn fyrir Ystads IF, 37:36, eftir framlengingu í Ystad. Bjarni Ófeigur átti...
Í kvöld fóru fram fyrri leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik. Síðari leikirnir fara fram eftir viku. Samanlagður sigurvegari tekur sæti í undanúrslitum. Úrslitahelgi Evrópudeildarinnar fer fram 27. og 28. maí í Flens-Arena í Flensburg.
Úrslit kvöldsins:Granollers...
Óðinn Þór Ríkharðsson fór með himinskautum í dag þegar svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen vann efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin, með fjögurra marka mun í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla, 37:33. Leikurinn...
Gísli Þorgeir Kristjánsson er í liði 26. umferðar þýsku 1. deildarinnar eftir stórleik sinn með SC Magdeburg gegn THW Kiel, 34:34, á sunnudaginn. Gísli Þorgeir skoraði átta mörk í leiknum í tíu tilraunum og gaf sex stoðsendingar.
Barcelona er spænskur...
Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði sex mörk í dag þegar lið hans GC Amicitia Zürich jafnaði metin í rimmu sinni við BSV Bern í átta liða úrslitum svissnesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla. GC Amicitia Zürich vann með þriggja marka mun...
Bjarki Már Elísson varð í dag ungverskur bikarmeistari í handknattleik með liði sínu Telekom Veszprém. Veszprém vann erkifjendur sína í Pick Szeged með þriggja marka mun í úrslitaleik, 35:32, eftir að hafa verið 17:15 yfir að loknum fyrri hálfleik....
Sveinn Jóhannsson og samherjar í GWD Minden hafa síður en svo lagt árar í bát í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þeir unnu grannliðið Lemgo, 36:35, á heimavelli í dag og hafa þar með náð fimm stigum úr...
Stórliðin THW Kiel og SC Magdeburg skildu jöfn, 34:34, í Kiel í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Segja má að jafnteflið gagnist liðunum lítt í toppbaráttu deildarinnar og síður meisturum síðasta árs, Magdeburg. Kiel og Magdeburg...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið vann HSC Suhr Aarau öðru sinni í átta liða úrslitum svissnesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær, 35:24. Leikurinn fór fram í Aarau. Næsti...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes unnu efsta lið frönsku 1. deildarinnar, Montpellier, með eins marks mun í æsilega spennandi leik í Nantes í kvöld, 29:28. Þar með er toppbaráttan orðin galopin og alvöru þriggja liða barátta þegar...
Bjarki Már Elísson leikur til úrslita í ungversku bikarkeppninni í handknattleik með samherjum sínum í Telekom Veszprém eftir sigur á MOL Tatabánya KC, 26:22, í undanúrslitaleik í dag. Í úrslitaleik mætir Veszprém annað hvort Pick Szeged eða Dabas sem...
Egill Már Hjartarson og félagar í StÍF eru úr leik eftir eins marks tap fyrir Neistanum, 31:30, á heimavelli, Höllinni á Skála, í átta liða úrslitum færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag.
Vegna meiðsla gat Egill Már aðeins leikið með...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar IFK Skövde er komið með bakið upp að vegg í einvígi við Ystads IF HF í átta liða úrslitum um sænska meistaratitilinn eftir annað tapið í röð í dag, 28:26. Leikurinn fór fram í...