Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Lovísa er á förum frá Val

Landsliðskonan Lovísa Thompson hefur leikið sinn síðasta leik með Val, alltént í fyrirsjáanlegri framtíð. Hún staðfesti brottför sína frá félaginu í samtali við Vísir eftir að Valur tapaði fyrir Fram í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í gærkvöld. Ekki...

Karen verðskuldað valin sú mikilvægasta

Karen Knútsdóttir, leikstjórnandi Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik sem lauk í gærkvöld með að Karen og samherjar hennar voru krýndir Íslandsmeistarar. Valið á Karen kom engum þeirra sem fylgdist með úrslitakeppninni í opna skjöldu. Hún...

Halelúja hvað ég er ánægð

„Það er svo sætt að hafa komið til baka eftir meiðslin og unnið, halelúja hvað ég er ánægð,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður Fram og besti markvörður Olísdeildar kvenna á keppnistímabilinu í samtali við handbolta.is eftir að Hafdís og félagar...
- Auglýsing -

Ég er í keppni við Finn Frey

„Ég er í keppni við Finn Frey um hvor okkar verður oftar Íslandsmeistari. Ég er með einum titili meira auk þess sem ég á mikið fleiri deildarmeistaratitla en hann,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram hress og kátur eftir að...

Okkur skorti aðeins meiri gæði

Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals var skiljanlega vonsvikinn eftir að ljóst varð að Fram væri Íslandsmeistari í handknattleik kvenna 2022 og að hans lið yrði að gera sér annað sætið að góðu eftir naumt tap, 23:22, í fjórðu viðureign...

Fram fagnaði verðskulduðum Íslandsmeistaratitli

Fram varð Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í 23. sinn í kvöld eftir að hafa lagt Val í þriðja sinn í úrslitaleik, 23:22, í Origohöll Valsara við Hlíðarenda. Fjögur ár eru liðin síðan Fram vann Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki og sigurgleðin...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Endaspretturinn gerður upp – áleitin spurning

44. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag.Í þættinum er fjallað um þriðja og fjórða úrslitaleik Olísdeildar karla. Í leik 3 voru það Eyjamenn sem köstuðu frá sér unnum leik á síðustu tíu mínútum leiksins og undir...

Verður ekki betra og venst vel

„Tímabilið endaði eins og til stóð hjá okkur. Þetta verður ekki betra og venst vel,“ sagði hinn þrautreyndi handknattleiksmaður Íslandsmeistara Vals, Finnur Ingi Stefánsson, þegar handbolti.is hitti hann eftir að Finnur Ingi og félagar tóku á móti Íslandsbikarnum í...

Dagskráin: Verður Íslandsbikarnum lyft í kvöld?

Í kvöld geta úrslitin ráðist á Íslandsmóti kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, þegar Valur og Fram mætast í fjórða sinn í úrslitaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn í Origohöllinni á Hlíðarenda. Viðureignin hefst klukkan 19.30. Leikið verður til þrautar vegna þess að jafntefli...
- Auglýsing -

Blendnar tilfinningar en ógeðslega sætt

„Leikirnir voru frábærir, bæði lið léku frábæran handbolta sem fólk hefur vonandi haft gaman af því að fylgjast með. Við vorum marki betri þegar upp var staðið,“ sagði Valsmaðurinn Vignir Stefánsson við handbolta.is í gær eftir að hann varð...

Stiven valinn mikilvægasti leikmaðurinn

Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar karla sem lauk í gær þeggar Stiven og samherjar í Val unnu Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik annað árið í röð með sigri í fjórða úrslitaleiknum við ÍBV, 31:30. Stiven fór á...

Geggjað að upplifa þetta með strákunum

„Þetta er bara alveg geðveikt. Ég get ekki lýst þessari tilfinningu almennilega,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson þegar handbolti.is hitti hann í fögnuði Valsara eftir sigur á Íslandsmótinu í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Benedikt Gunnar varð...
- Auglýsing -

Valsmenn eru betri um þessar mundir

„Í upphafi vil ég óska Valsmönnum innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Þeir eru betri en við um þessar mundir,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að ÍBV tapaði fyrir Val, 31:30, í fjórða...

Valur Íslandsmeistari í 24. sinn

Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í dag með því að leggja ÍBV, 31:30, í fjórða úrslitaleik liðanna og vinna þar með einvígi liðanna með þremur vinningum gegn einum. Annað árið í röð er Valur Íslandsmeistari á sannfærandi...

Myndskeið – tónlist, matur og gleði

Fólk drífur að í hundruðavís að íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum þar sem fjórði úrslitaleikur ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hefst klukkan 16. Þegar er margir búnir að koma sér fyrir innandyra í höllinni 40 mínútum áður en...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -