Sjötta og síðasta umferð ársins í Evrópudeild karla í handknattleik fór fram í kvöld. Að vanda voru 12 leikir í fjórum riðlum. Auk Valsmanna voru nokkrir íslenskir handknattleiksmenn og þjálfarar á ferðinni í leikjum í keppninni.
Fjórar síðustu umferðir riðlakeppninnar...
Tíu mínútna kafli í síðari hálfleik var Val að falli í viðureign sinni við sænska meistaraliðið Ystads IF í sjöttu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Origohöllinni í kvöld. Sænska liðið náði þá fimm marka forskoti sem það náði...
ÍBV komst í kvöld í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í handknattleik með öruggum sigri á KA/Þór í Vestmannaeyjum, 33:25, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11. Mestur varð munurinn tíu mörk í síðari hálfleik.
ÍBV bætist...
„Í öllum liðum sem við höfum mætt til þessa í keppninni eru frábærir leikmenn. Nú er komið að Ystads þar sem meðal annars er Kim Andersson er hefur verið frábær í leikjum liðsins í Evrópudeildinni þótt hann sé farinn...
Þótt ekki verði margir leikir á dagskrá í meistaraflokkum í handknattleik hér heima í kvöld er óhætt að segja að úrvalið verði fjölbreytilegt.
Vonir standa til þess að í kvöld verði hægt að leiða til lykta 16-liða úrslit bikarkeppni...
Gunnar Gunnarsson fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari kvennaliðs Gróttu er eini íslenski handknattleiksmaðurinn sem leikið hefur með Ystads í Svíþjóð, en lið félagsins mætir Val í Evrópudeildinni í handknattleik í Orighöllinni í kvöld klukkan 19.45.
Þegar Gunnar kom til...
Stjarnan var ekki langt frá að tryggja sér bæði stigin gegn FH í TM-höllinni í kvöld. Garðbæingar áttu síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér hana í nyt og niðurstaðan varð jafntefli, 29:29. FH var þremur mörkum...
Í kvöld fara fram tveir leikir í Olísdeild karla í handknattleik. Stjarnan tekur á móti FH og Grótta sækir ÍR heim. Báðir leikir hefjast klukkan 19.30.
Staðan í Olísdeild karla.
Handbolti.is fylgist með leikjunum og uppfærir stöðuna í þeim með reglubundnum...
Valsmenn verða án þriggja leikmanna annað kvöld þegar þeir mæta sænska meistaraliðinu Ystads IF í Origohöllinni í sjöttu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals staðfesti fjarveru þremenningana í dag þegar Valur hélt blaðamannafund vegna leiksins.
Einn...
Tveir síðustu leikir ársins í Olísdeild karla fara fram í kvöld þegar blásið verður til leiks í TM-höllinni í viðureign Stjörnunnar og FH annars vegar og til leiks ÍR og Gróttu hins vegar í Skógarseli klukkan 19.30. Þráðurinn verður...
ÍBV tapaði síðari viðureign sinni við Dukla Prag ytra í kvöld með sjö marka mun, 32:25, og er þar með úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla á þessu tímabili. Eins marks sigur í fyrri leiknum í gær hjálpaði...
Línumaðurinn sterki, Kári Kristján Kristjánsson, kemur inn í leikmannahóp ÍBV í dag fyrir síðari viðureignina við Dukla Prag í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla.
Kári Kristján hefur verið utan ÍBV-liðsins í tveimur undangengnum leikjum, gegn Val í Olísdeildinni...
„Flott frammistaða hjá stelpunum í dag. Ég mjög stoltur af þeim og þeirri baráttu og vinnusemi sem þær lögðu í leikinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals við handbolta.is eftir sigur á Club Balonmano Elche, 21:18, í síðari leik...
Valur féll naumlega úr leik i 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þrátt fyrir sigur í síðari viðureign sinn við Club Balonmano Elche, 21:18, Pabellon Esperanza Lag í Elche á Alicante í hádeginu í dag. Club Balonmano Elche vann...
Leikið verður í Grill 66-deildum kvenna og karla í dag en viðureignum í deildunum fer óðum fækkandi á þessu ári. Viðureign Fram U og Vals U í Grill 66-deild kvenna er til að mynda sú síðasta í deildinni fram...