Hinn 17 ára gamli Færeyingur, Óli Mittún, sló hressilega í gegn á Evrópumóti 18 ára landsliða sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í dag með sigri Spánverja. Honum héldu engin bönd í leikjum færeyska landsliðsins á mótinu. Fyrir vikið...
Spánn er Evrópumeistari í handknattleik karla, 18 ára og yngri. Spánverjar unnu Svía með tveggja marka mun, 34:32, í úrslitaleik í Podgorica í Svartfjalllandi þar sem mótið hefur staðið yfir frá 4. ágúst.
Spánn er þar með Evrópumeistari 18...
Slakt gengi Frakka á Evrópumeistaramóti 18 ára landsliða karla hefur vakið athygli áhugafólks um um íþróttina og mótið sem fram fer í Podgorica í Frakklandi. Síðast í morgun tapaði franska landsliðið fyrir Serbum í leiknum um 13. sætið, 28:24,...
UMSK-mót karla í handknattleik heldur áfram í dag þegar HK og Stjarnan mætast í Kórnum í Kópavogi. Flautað verður til leiks klukkan 12.30. HK vann Gróttu fyrir viku og Stjarnan skildi með skiptan hlut í viðureign við Aftureldingu. Síðustu...
Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri mætir frændum sínum, Færeyingum, í leik um 9. sætið á Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallalandi á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 15.30 að íslenskum tíma. Þetta verður í...
Brynhildur Eva Thorsteinson hefur gengið til liðs við Fjölni/Fylki frá Fram og skrifað undir tveggja ára samning eftir því fram kemur á samfélagsmiðlum Fjölnis-liðsins. Fjölnir/Fylkir leikur í Grill66-deild kvenna á komandi keppnistímabili.
Emilía Ósk Steinarsdóttir leikur ekki með FH á...
Ungverjaland, Þýskaland, Spánn og Svíþjóð leika til undanúrslita á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi á morgun. Lið tveggja fyrstnefndu þjóðanna voru með íslenska landsliðinu í riðli á fyrsta stigi mótsins 4. til 7. ágúst.
Svíþjóð leikur...
Suður Kórea varð í kvöld heimsmeistari í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, en mótið fór fram í Skopje í Norður Makedóníu. Suður Kórea vann Danmörku í úrslitaleik, 31:28, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik,...
Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæma viðureign Svartfjallalands og Póllands á Evrópumóti 18 ára landsliða í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Þeir dæmdu viðureign Ungverjalands og Portúgals á mótinu í gær. Ungverjar unnu með eins marks mun,...
Færeyingar gerðu það heldur betur gott á EM U18 ára landsliða í handknattleik karla í Svartfjallalandi í dag þegar þeir unnu Serba, 29:24, í fyrstu umferð riðlakeppni liðanna í neðri hluta mótsins. Þar með er ljóst að Færeyingar verða...
Breki Hrafn Árnason markvörður U18 ára landsliðsins í handknattleik er í þriðja sæti á lista yfir þá markverðir sem hafa varið hlutfallslega flest skot á Evrópumótinu sem stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi. Breki Hrafn hefur varið 36 skot...
U18 ára landslið Íslands mætir landsliði Egyptalands í leiknum um 7. sætið á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu á miðvikudaginn. Það var staðfest í kvöld eftir að lið Egypta tapaði naumlega fyrir landsliði Svíþjóðar, 30:27, í krossspili um...
Ethel Gyða Bjarnesen markvörður U18 ára landsliðs kvenna situr enn í öðru sæti á lista yfir þá markverði á HM sem hafa varið hlutfallslega flest skot í leik. Ethel Gyða er með 41% hlutfallsmarkvörslu til þessa þegar sex leikjum...
U18 ára landslið karla í handknattleik mætir Svartfjallalandi og Ítalíu í milliriðlakeppni um níunda til sextánda sæti á Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallandi. Framundan eru þar með tveir leikir. Sá fyrri verður á þriðjudaginn klukkan 14 við heimamenn, Svartfellinga,...
U18 ára landsliðið í handknattleik kvenna mætir landsliði Frakka á morgun í krossspili um fimmta til áttunda sætið á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Flautað verður til leiks klukkan 16.15 og að vanda verður handbolti.is með textalýsingu frá...