- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Karabatic, Hansen, Guðjón

Silkeborg-Voel, sem Andrea Jacobsen landsliðskona leikur með, fór upp í sjötta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í gær með eins marks sigri á Aarhus United, 26:25, á heimavelli. Andrea skoraði ekki mark í leiknum. Hún lék jafnt í vörn sem sókn...

Costa og Gidsel markahæstir – Viktor Gísli á topp tíu

Portúgalinn Martim Costa og Daninn Mathias Gidsel voru jafnir og markahæstir á Evrópumótinu í handknattleik 2024 sem lauk í Köln í Þýskalandi í kvöld. Þeir skoruðu 54 mörk hvor. Costa lék sjö leiki en Gidsel níu leiki. Þar af...

Remili valinn bestur – einn Frakki í úrvalsliði EM

Frakkinn Nedim Remili var valinn mikilvægasti eða besti leikmaður (MVP) Evrópumóts karla í handknattleik sem lauk í Köln í Þýskalandi í kvöld með sigri franska landsliðsins, 33:31, gegn Dönum í úrslitaleik. Remili lék einstaklega vel á mótinu. Hann skoraði...
- Auglýsing -

EM 2024 – leikjadagskrá, úrslit, lokastaðan

Milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk miðvikudaginn 24. janúar. Fjögur lið standa eftir og leika þau til undanúrslita föstudaginn 26. janúar og um verðlaunin á mótinu sunnudaginn 28. janúar í Lanxess Arena í Köln Einnig var leikið um fimmta sæti...

Frakkar Evrópumeistarar í handknattleik karla 2024

Frakkar urðu Evrópumeistarar karla í fjórða sinn og í fyrsta skipti í 10 ár þegar þeir lögðu Dani, 33:31, í framlengdum úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í kvöld. Þrefaldir heimsmeistarar Dana verða þar með að bíða í a.m.k....

Svíar unnu bronsið og farseðil á Ólympíuleikana

Svíar lögðu Þjóðverja í næst síðasta leik Evrópumótsins í handknattleik karla í dag, 34:31, og hljóta þar með bronsverðlaunin og farseðil á Ólympíuleikana. Svíar taka sæti Evrópumeistaranna vegna þess að Danir og Frakkar sem leika til úrslita á EM...
- Auglýsing -

Egyptar meistarar Afríku og fara á Ólympíuleikana

Egyptar unnu Afríkukeppnina í handknattleik karla í gær. Þeir lögðu landslið Alsír, 29:21, í úrslitaleik í Kaíró að viðstöddum þúsunda áhorfenda. Egyptar taka þar með sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í sumar. Um leið er öruggt að Slóvenar taka sæti...

Molakaffi: Berta, Dana, Axel, Elías, Harpa, Richardson

Berta Rut Harðardóttir náði ekki að skora og átti heldur ekki stoðsendingu fyrir lið sitt, Kristianstad HK, í 36:28 tapi, í heimsókn til Skuru í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Kristianstad HK er í sjötta sæti með 16...

Gerð voru mannleg mistök

Michael Wiederer, forseti Handknattleikssambands Evrópu, dró ekki fjöður yfir það á blaðamannafundi í Lanxess Arena í Köln í dag að dómarar leiks Frakklands og Svíþjóðar í undanúrslitum Evrópumóts karla hafi gert mistök þegar þeir dæmdu jöfnunarmark Frakkans Elohim Prandi...
- Auglýsing -

Ísland mætir Eistlandi eða Úkraínu í umspili fyrir HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir annað hvort Eistlandi eða Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti á HM 2025. Umspilsleikirnir fara fram 8. eða 9. maí og þeir síðari 11. eða 12. maí. Fyrri viðureignin verður hér á landi. Samanlagður...

Farseðill á Ólympíuleikana fellur í skaut bronsliðs EM

Leikurinn um þriðja sæti á Evrópumótinu í handknattleik karla á morgun, á milli Svíþjóðar og Þýskalands, mun skipta meira máli en margar aðrar viðureignir um þriðja sæti á Evrópumóti í gegnum tíðina. Ástæðan er sú að sigurliði tryggir sér...

Mótmælum Svíum vísað frá – markið stendur

Jöfnunarmark Frakka í undanúrslitaleiknum við Svía á Evrópumótinu í handknattleik karla stendur eftir að aganefnd mótsins tók ekki til greina kvörtun vegna framkvæmd leiks sem sænska handknattleikssambandið sendi inn skömmu eftir viðureign Frakka og Svía í gærkvöld. Mótmæli Svía snúa...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Elín, Sveinn, Ísak, Coric, David, Breistøl

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar þegar Skara HF gerði jafntefli við Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 28:28. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu en hún leikur einnig...

Danir leika til úrslita á EM í fyrsta sinn í áratug

Enginn vafi leikur á að Danir leika til úrslita á Evrópumótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Þeir lögðu þýska landsliðið í síðari undanúrslitaleik kvöldsins á mótinu í Lanxess Arena í kvöld, 29:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir...

Svíar leggja inn mótmæli við jöfnunarmarki Prandi

Handknattleikssamband Svíþjóðar hefur lagt inn formleg mótmæli vegna jöfnunarmarks Frakkans Elohim Prandi í lok venjulegs leiktíma í undanúrslitaleik Frakklands og Svíþjóðar í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik í kvöld. Prandi jafnaði metin, 27:27, beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -