Frakkar leika til úrslita á Evrópumótinu í handknattleik karla eftir að hafa lagt Svía eftir framlengda viðureign í Lanxess Arena í kvöld, 34:30. Leikurinn var hreint ótrúlegur. Elohim Prandi jafnaði metin fyrir Frakka, 27:27, með marki beint úr aukakasti...
Ungverjar náðu sínum besta árangri á Evrópumóti karla í handknattleik í dag þegar þeir hrepptu 5. sæti mótsins með sigri á Slóvenum, 23:22, í Lanxess Arena í Köln. Slóvenar voru marki yfir, 13:12, þegar fyrri hálfleikur var að baki.
Bendeguz...
Færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson sem kvaddi ÍBV um síðustu áramót eftir hálft þriðja ár með liðinu hefur gengið til liðs við VÍF Vestmanna í heimalandi sínu. Dánjal lék sinn fyrsta leik fyrir VÍF í fyrrakvöld og skoraði sex mörk...
Egyptar og Alsíringar mætast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í karlaflokki á laugardaginn eftir að hafa lagt andstæðinga sína í undanúrslitum í dag. Afríkukeppnin fer fram í Kaíró í Egyptalandi. Alsír lagði Grænhöfðaeyjar, 32:26, í undanúrslitum í kvöld en Grænhöfðeyingar voru...
Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk í fjórum skotum og átti tvær stoðsendingar í góðum sigri Silkeborg-Voel á Horsens, 40:33, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Andrea og félagar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 20:16. Silkeborg-Voel hefur gert...
Króatar lögðu Þjóðverja í síðasta leik milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld, 30:24, að viðstöddum nærri 20 þúsund áhorfendum í Lanxess Arena í Köln. Sigurinn breytir ekki þeirra staðreynd að Króatar reka lestina í milliriðli eitt og hafna...
Ungverjum tókst að ekki að ná jafntefli eða vinna Frakka í síðasta leik þjóðanna í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í millriðli þeim sem íslenska landsliðið á sæti í. Frakkar voru skrefinu á undan frá upphafi til enda og...
Danir og Svíar töpuðu síðustu leikjum sínum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld. Danir lágu fyrir Slóvenum, 28:25, og Svíar töpuðu með 10 marka mun fyrir Norðmönnum, 33:23. Svíar lögðu sig ekki mikið fram í leiknum. Nokkrir...
Berta Rut Harðardóttir skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, Kristianstad HK, vann Lugi með 11 marka mun, 35:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gær. Kristianstad HK er í sjötta sæti deildarinnar með 16...
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, færðist nær takmarki sínu um sæti í undanúrslitum í kvöld þegar liðið lagði Ungverjaland, 35:28, hörkuleik í Lanxess Arena í frábærri stemningu með hátt í 20 þúsund áhorfendum. Þýska liðið rak svo sannarlega...
Markvörðurinn efnilegi, Jón Þórarinn Þorsteinsson, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við handknattleiksdeild Selfoss. Jón Þórarinn var U21 árs landsliði Íslands sem hafnaði í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Grikklandi og í Þýskalandi á síðasta...
Danir voru í kvöld fyrstir til þess að innsigla sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í Þýskalandi. Þeir unnu Norðmenn afar örugglega, 29:23, í síðasta leik kvöldsins í milliriðlinum sem leikinn er í Hamborg. Með sigrinum tryggðu Danir Evrópumeisturum Svía...
Hollenska landsliðið er úr leik í kapphlaupinu um sæti í forkeppni Ólympíuleikanna eftir þriggja marka tap fyrir Slóvenum, 37:34, í þriðju umferð milliriðils tvö í Hamborg í dag. Hollendingar eru án stiga í riðlinum og eiga aðeins einn leik...
Austurríkismenn voru hársbreidd frá því að tryggja sér farseðilinn í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla í kvöld. Þeir misstu þriggja marka forskot niður í jafntefli gegn Alfreð Gíslasyni og liðsmönnum þýska landsliðsins í Lanxess Arena í Köln í kvöld,...
Handknattleiksmaðurinn Friðrik Hólm Jónsson hefur gengið til liðs við Selfoss á samningi út þetta keppnistímabil. Friðrik kemur til Selfoss frá ÍBV þar sem hann er uppalinn. Hann er vinstri hornamaður. Friðrik lék með ÍR á síðustu leiktíð en gekk...