Joel Birlehm, markvörður Rhein-Neckar Löwen og samherji Arnórs Snæs Óskarssonar og Ýmis Arnar Gíslasonar, var einstaklega óheppinn í gærkvöld í viðureign gegn Benfica í Evrópudeildinni í handknattleik í gærkvöld.Miguel Sanchez-Migallon Naranjo, leikmaður Benfica, kastaði boltanum í þverslá í...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður átti stórleik með EH Aalborg í gærkvöld og var valin besti maður vallarins þegar EH Aalborg vann AGF Håndbold, 33:24, í Nørresundby Idrætscenter í Álaborg. Því miður kemur ekki fram á heimasíðu félagsins hversu mörg...
Oddur Gretarsson skoraði tvö mörk, annað frá vítalínunni þegar lið hans Balingen-Weilstetten tapaði fyrir Lemgo á heimavelli með fjögurra marka mun, 30:26, í 1. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. Daníel Þór Ingason skoraði ekki mark fyrir Balingen-Weilstetten að þessu...
Ungverska meistaraliðið Györ hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik um helgina. Liðið er það eina sem ekki hefur tapað leik í keppninni fram til þessa. Um helgina steinlágu þýsku meistararnir í Bietigheim, 34:26, þegar leikmenn Györ...
Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir Telekom Veszprém þegar liðið vann Pick Szeged, 30:25, í Szeged í uppgjöri tveggja efstu liða ungversku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Bjarki og félagar eru með 20 stig að loknum 10...
Olivier Krumbholz þjálfari franska kvennalandsliðsins í handknattleik hefur valið 20 leikmenn til undirbúnings fyrir heimsmeistaramótið rétt fyrir mánaðamót. Franska landsliðið verður andstæðingur íslenska landsliðsins í riðlakeppni mótsins auk slóvenska og angólska landsliðsins.15 af 20 í MeistaradeildinniFimmtán af 20 leikmönnum...
Bjarki Sigurðsson fyrrverandi handknattleiksmaður hjá Val er um þessar mundir verkefnastjóri HSÍ í sjónvarpsmálum. Hann er í ítarlegu viðtali um endurvarp mynda frá handboltaleikjum í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Handkastið sem kom út í gærkvöld. Margir hafa verið með böggum...
Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hefur valið 19 leikmenn sem koma saman til æfinga síðar í þessum mánuði áður en heimsmeistaramótið hefst 29. nóvember. Noregur er ríkjandi Evrópumeistari.Mesta athygli vekur að Þórir kaus að velja fjóra markverði í æfingahópinn. Hann...
Heimsmeistaramót félagsliða í handknattleik hefst í Dammam í Sádi Arabíu í dag. Þrír íslenskir handknattleiksmenn verða þar í eldlínunni. Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon leika með SC Magdeburg sem unnið hefur keppnina síðustu tvö ár, og Haukur...
Andrea Jacobsen skoraði ekki mark fyrir Silkeborg-Voel þegar liðið tapaði fyrir Nykøbing-Falster HK, 28:22, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Andrea átti eitt markskot sem geigaði. Henni var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur. Silkeborg-Voel er...
Berta Rut Harðardóttir skoraði fimm mörk þegar lið hennar, Kristianstad HK, vann Kungälvs, 33:22, á heimavelli í síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. Kristianstad HK komst með sigrinum áfram í undanúrslit bikarkeppninnar eftir að hafa unnið leikina...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og stöllur hennar í EH Aalborg unnu Holstebro örugglega á heimavelli í gær, 33:27, í næsta efstu deild danska handknattleiksins. Því miður hefur reynst ómögulegt að finna tölfræði yfir varin skot í leiknum. EH Aalborg...
Michael Damgaard skoraði sjö mörk fyrir danska landsliðið þegar það lagði norska landsliðið, 27:24, á fjögurra þjóða æfingamóti í handknattleik karla í Arendal í Noregi í gærkvöld. Rasmus Lauge skoraði fjögur mörk fyrir Dani. Mikkel Hansen lék sinn fyrsta...
Peter Bredsdorff-Larsen og Julian Johansen þjálfarar færeyska karlalandsliðsins hafa valið 20 leikmenn til æfinga og síðan til tveggja vináttuleikja við íslenska landsliðið í Laugardalshöll 3. og 4. nóvember.Allir öflugustu leikmenn Færeyinga eru í hópnum en þeir taka þátt...
Þorbjörg Gunnarsdóttir, Obba, liðsstjóri kvennalandsliðsins í handknattleik mun að vanda standa vaktina með kvennalandsliðinu heimsmeistaramótinu sem hefst í lok mánaðarins. Obba var einnig liðsstjóri landsliðsins síðast þegar það tók þátt í HM fyrir 12 árum í Brasilíu. Hún hefur...