- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Grill 66kvenna: Grótta áfram í öðru sæti

Grótta heldur sínu striki í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Hún vann lið Berserkja örugglega í Víkinni í kvöld, 37:16, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:9. Viðureignin bar þess talsverð merki...

Magdeburg í undanúrslit – Gummersbach féll úr leik

Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason léku báðir með SC Magdeburg í kvöld þegar liðið komst í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með 10 marka sigri á bikarmeisturum síðasta árs, Rhein-Neckar Löwen, 34:24, í Magdeburg. Gísli Þorgeir Kristjánsson...

Haukar fóru illa með Eyjamenn

Haukar hófu keppni á nýju ári í Olísdeild karla með því að leika sér að Íslandsmeisturum ÍBV í viðureign liðanna á Ásvöllum í dag. Þeir gerðu út um leikinn strax í fyrri hálfleik með frábærum varnarleik og markvörslu Arons...
- Auglýsing -

Bjarki Már og félagar með fjögurra stiga forystu

Staða Bjarka Elíssonar og samherja í ungverska meistaraliðinu Telekom Veszprém vænkaðist mjög í toppbaráttu úrvalsdeildarinnar heima fyrir í gær. Ekki aðeins vann Veszprém sinn 14. leik í röð heldur tapaði helsti andstæðingurinn, Pick Szeged, sínum öðru leik í deildinni...

Erum í vegferð og vitum hvað við viljum

„Leikurinn spilaðist öðruvísi en ég gerði ráð fyrir. HK U er með flott lið en mætti með þunnan hóp að þessu sinni, annað en þeir gerðu síðast þegar við mættum þeim á þeirra heimavelli,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari...

Elvar Örn markahæstur á vellinum – Teitur lét til sín taka

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik átti stórleik í gærkvöld þegar MT Melsungen tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með sigri á TuS N-Lübbecke, 30:28, á heimavelli síðarnefnda liðsins. Annar Selfyssingur, Teitur Örn Einarsson, tók mikið þátt í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tijsterman, Sorhaindo, Sunnefeldt, Würtz, Heinevetter

Monique Tijsterman hefur verið ráðin landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik kvenna. Hún tekur við af Herbert Müller sem lét af störfum eftir heimsmeistaramótið í desember að loknum 20 árum í stóli landsliðsþjálfara. Tijsterman er hollensk og hefur lengi þjálfað í...

Kvöldkaffi: Stiven, Orri, Arnór, Viktor, Elín, Dana, Grétar, Haukur, Hannes

Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk fyrir Benfica þegar liðið vann CF Estrela Amadora, 39:21, í 32-liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld.  Sporting komst einnig áfram í 16-liða úrslit portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Sporting lagði...

Lífsnauðsynlegur sigur fyrir okkur í baráttunni

„Þetta var lífsnauðsynlegur sigur og frábært að hafa klárað leikinn á jafn sannfærandi hátt og raun bar vitni um,“ sagði Helena Rut Örvarsdóttir stórskytta Stjörnunnar glöð á brá og brún þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigur Stjörnunnar...
- Auglýsing -

„Frammistaðan var okkur ekki til sóma“

„Frammistaðan var okkur ekki til sóma. Við vildum og ætluðum að gera mikið betur," sagði Saga Sif Gísladóttir markvörður Aftureldingar í viðtali við handbolta.is í kvöld. Hún, eins og aðrir leikmenn liðsins, var hundóánægð, eftir stórt tap fyrir Stjörnunni...

Skara vann grannaslaginn – ekki tapað leik í 3 mánuði

Áfram heldur Skara HF að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Liðið vann Skövde í grannaslag á heimavelli í dag, 29:27, í fullri keppnishöll í Skara, 1.100 áhorfendur. Skara er komið upp í sjötta sæti deildarinnar...

Meistararnir sluppu fyrir horn nyrðra

Íslandsmeistarar Vals lentu í kröppum dansi gegn KA/Þór í KA-heimilinu í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik. Val tókst að vinna með þriggja marka mun eftir nokkurn barning undir lokin.Hvað eftir annað munaði ekki nema einu marki á liðunum...
- Auglýsing -

Myndskeið: Aron og Óðinn Þór skoruðu flottustu mörk EM

Aron Pálmarsson og Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmenn í handknattleik eru í hópi þeirra sem skoruðu tvö af tíu glæsilegustu mörk Evrópumótsins í handknattleik sem lauk um síðustu helgi. Reyndar er mark Óðins talið það besta. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tók...

Grill 66karla: Jafnt í uppgjöri í toppbaráttunni

Róbert Snær Örvarsson tryggði ÍR annað stigið í toppslag Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær þegar ÍR-ingar sóttu Fjölnismenn heim í Fjölnishöllina í Grafarvogi, 23:23. Róbert Snær skoraði markið tveimur sekúndum fyrir leikslok. ÍR hefur þar með 17...

Dagskráin: Áfram leikið í þremur deildum í dag

Leikið verður áfram í Olísdeild kvenna í dag þegar tvær viðureignir fara fram 16. umferð sem hófst í gærkvöld með viðureign Fram og ÍR í Úlfarsárdal. Leik sem Fram vann naumlega, 24:23. Ekki verður heldur slegið slöku við meðal leikmanna...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -