- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Skýst heim frá Danmörku í leiki með Aftureldingu

Eins og handknattleiksunnendur hafa e.t.v. tekið eftir þá hefur Sylvía Björt Blöndal haldið áfram að leika með Aftureldingu í Olísdeildinni þrátt fyrir að vera í meistaranámi í Danmörku. Hún hefur tekið þátt í tveimur fyrstu leikjum Aftureldingar og mun...

Óttast er að Ingeborg hafi meiðst alvarlega í hné

Norska handknattleikskonan Ingeborg Furunes meiddist snemma í viðureign ÍBV og Hauka í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum á síðasta laugardag. Eftir að hún stökk upp og skoraði annað mark Hauka, 3:2, lenti hún illa og högg kom á hægra hnéið....

Molakaffi: Sigvaldi, Róbert, Arnór, Guðmundur, Simonet

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kolstad vann Halden, 35:22, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Þrándheimi. Gøran Søgard Johannessen skoraði 10 mörk fyrir Kolstad sem er í þriðja sæti...
- Auglýsing -

„Vörnin var stórkostleg“

„Sigurinn var svo sannarlega sannfærandi í dag. Við vikum aldrei undan, heldur lékum af fullum þunga í 60 mínútur. Vörnin var stórkostleg. Eftir að hafa lent á vegg í gær þá unnum við vel í okkar málum síðasta sólarhringinn....

FH flaug áfram í aðra umferð – átta marka sigur

FH er komið í aðra umferð, 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir öruggan átta marka sigur á Diomidis Argous frá Grikklandi í Argos í dag, 26:18. Jafntefli varð í fyrri viðureign liðanna í gær. 32:32. Andstæðingur FH í...

Valur fór örugglega áfram eftir tvo sigra í Garliava

Valur er kominn í aðra umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa unnið Granitas-Karys tvisvar sinnum um helgina í Garilava í Litáen. Síðari viðureignin fór fram fyrir hádegið á íslenskum tíma. Vannst hún örugglega, 33:28. Valsmenn unnu saman...
- Auglýsing -

Sýndum okkar rétta andlit

„Fyrst og fremst var um frábæran karakter að ræða hjá stelpunum að vinna leikinn. Ég fór fram á það við leikmennina fyrir leikinn að við sýndum okkar rétta andlit, baráttu, vilja og hjarta. Þegar það tekst er hægt að...

Mikil vonbrigði að tapa leiknum

„Þetta var leikur sem var mikilvægt fyrir okkur að vinna en því miður þá gerðist það ekki,“ sagði Sigurgeir Jónsson, Sissi, þjálfari Stjörnunnar vonsvikinn í samtali við handbolti.is eftir eins marks tap Stjörnunnar fyrir Aftureldingu í annarri umferð Olísdeildar...

Molakaffi: Orri, Harpa, Hannes, Finnur, Ingibjørg, Goluža, Rasmussen

Orri Freyr Þorkelsson fór á kostum með Sporting í stórsigri liðsins á Vitória, 41:26, í þriðju umferð portúgölsku efstu deildarinnar í handknattleik. Hafnfirðingurinn og Haukamaðurinn skoraði 10 mörk í 11 skotum. Tvö markanna skoraði hann úr vítaköstum. Næsti leikur...
- Auglýsing -

Gleðifregnir berast frá Póllandi

Þær gleðifregnir bárust í dag að Haukur Þrastarson lék á ný með pólska meistaraliðinu Kielce eftir nærri 10 mánaða fjarveru vegna krossbandaslits í leik í Meistaradeild Evrópu. Haukur skoraði fjögur mörk í dag þegar Kielce vann stórsigur á heimavelli...

Valur hefur þriggja marka forskot eftir fyrri leikinn

Valur vann í dag fyrri viðureignina við Granitas-Karys í fyrstu umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattlleik karla, 27:24. Leikið var í Garliava í Litáen. Liðin mætast öðru sinni á sama stað klukkan 11 í fyrramálið og ráða samanlögð úrslit leikjanna...

Afturelding krækti í fyrstu stigin – Stjarnan án stiga á botninum

Afturelding sýndi mikinn baráttuvilja gegn Stjörnunni að Varmá í dag í síðasta leik annarrar umferðar Olísdeildar kvenna og uppskar bæði stigin úr viðureigninni, 29:28, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 14:13. Stjarnan virtist vera að ná tökum...
- Auglýsing -

ÍBV vann örugglega í Eyjum

ÍBV og Haukar mættust í 2. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann leikinn örugglega 29-21. ÍBV var með þriggja marka forskot í hálfleik, 14-11, í frekar jöfnum leik, þar sem ÍBV...

Lena Margrét skaut ÍR-inga í kaf

Framarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Framarar lögðu nýliða ÍR, 28:21, í Úlfarsárdal eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Lena Margrét Valdimarsdóttir hélt upp á sinn fyrsta heimaleik með...

Handkastið: Eins og hvert annað hundsbit

„Þetta er eins og hvert annað hundsbit,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari karlaliðs HK þegar Handkastið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi eftir eins marks tap HK-inga fyrir Gróttu í baráttuleik í Hertzhöllinni, 27:26, í annarri umferð Olísdeildar karla. Nýr...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -