Einar Sverrisson og Tinna Sigurrós Traustadóttir eru handknattleikskarl og handknattleikskona hjá ungmennafélaginu Selfoss. Þau voru tilnefnd í kjöri til íþróttafólks Selfoss fyrir yfirstandandi ár. Einar er einn traustasti leikmaður karlaliðs Selfoss og sá markahæsti. Tinna Sigurrós var m.a. markadrottning...
Mál „tiltekins aðila“ á vegum handknattleiksliðs Harðar er til sérstakrar skoðunar þessa dagana samkvæmt því sem fram kemur í úrskurði aganefndar HSÍ í vikunni og birtur er á vef sambandsins.Ástæða fyrir skoðuninni er að aganefnd barst skýrsla frá dómurum...
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla kynnir á föstudaginn æfingahóp landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í frá 11. til 28. janúar. HSÍ boðaði í dag til blaðamannfundar í Minigarðunum á Þorláksmessu, á æfmælisdegi...
Sylvía Björt Blöndal leikmaður Aftureldingar er markahæst í Grill 66-deild kvenna þegar flest liðin í deildinni hafa lagt að baki sjö leiki auk þess sem hlé hefur verið gert fram á nýtt ár.Sylvía Björt var markahæsti leikmaður Aftureldingar...
Arnór Snær Óskarsson er næst markahæstur í Evrópudeildinni í handknattleik þegar sex umferðum af tíu er lokið. Eftir stórleikinn fyrir viku gegn Ystads þegar Arnór Snær skoraði 13 mörk hefur hann skorað 43 mörk í leikjunum sex, rétt rúmlega...
Margrét Theodórsdóttir, Hans Liljendal Karlsson, Halldór Torfi Pedersen og Róbert Líndal Runólfsson voru sæmd silfurmerki Fjölnis á uppskeruhátið félagsins á dögunum. Öll hafa þau unnið óeigingjarnt sjálfboðaliðastarf fyrir handknattleiksdeild Fjölnis á síðustu árum.Norska landsliðskonan Vilde Mortensen Ingstad hefur samið...
Paulo Pereira hefur valið þá 19 leikmenn sem hann ætlar að hafa með sér á heimsmeistaramótið sem fram fer í næsta mánuði en portúgalska landsliðið verður með því íslenska í D-riðli ásamt landsliðum Ungverjalands og Suður Kóreu. Ísland mætir...
Tryggvi Þórisson og félagar í IF Sävehof gerðu sér lítið fyrir og skelltu efsta liði sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, IFK Kristianstad, í kvöld, með fjögurra marka mun í heimsókn til toppliðsins, 37:33. Þetta var fyrsta tap IFK Kristianstad í...
Þór Akureyri á tvo markahæstu leikmenn Grill 66-deildar karla í handknattleik um þessar mundir. Arnór Þorri Þorsteinsson og línumaðurinn Kostadin Petrov hafa skorað 73 mörk hvor og hafa skorað 11 mörkum meira en Ágúst Ingi Óskarsson, leikmaður Hauka U,...
Þýski landsliðsmaðurinn Hendrik Pekeler og liðsmaður Kiel, greip til sannkallaðs óþverrbragðs í grannaslag Flensburg og Kiel í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Hann greip í annan fótlegg sænska landsliðsmannsins Jim Gottfridsson þegar Svíinn stökk inn í vítateig...
Svo virðist sem Valsarinn og handknattleiksmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarssonar hafi sloppið betur en áhorfðist í fyrstu. Hann meiddist í viðureign Vals og sænsku meistaranna Ystads á síðasta þriðjudag. Í fyrstu voru uppi grunsemdir um að Benedikt Gunnar hefði ristarbrotnað....
Nikolaj Jacobsen þjálfari heimsmeistara Dana í handknattleik karla hefur valið 18 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Á mótinu freista Danir þess að vinna heimsmeistaratitilinn í...
Berta Rut Harðardóttir skoraði þrjú mörk fyrir Holstebro þegar liðið vann Roskilde Håndbold Kvinder í næst efstu deild í danska kvennahandboltanum í gær, 27:21, á heimavelli. Þetta var síðasti leikur Holstbroliðsins á árinu. Holstebro er ásamt Bjerringbro í öðru...
Eftir sex sigurleiki í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun Leipzig mátti hann og liðsmenn bíta í það súra epli að tapa á heimavelli í kvöld þegar Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer HC komu í...
Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í sigri á TSV St. Otmar St. Gallen, 32:27, í St. Gallen Kreuzbleiche í dag. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten Schafffhausen sem er ríkjandi meistari í karlaflokki...