Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik hefur ekkert leikið með danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel síðan síðla í janúar eftir að hún fékk þungt höfuðhögg sem olli heilahristingi. Hún gat þar af leiðandi ekki gefið kost á sér í landsliðið sem mætir...
Nærri tvær vikur eru liðnar síðan það spurðist út með fréttum króatískra fjölmiðla að Dagur Sigurðsson væri efstur á óskalista króatíska handknattleikssambandsins í leit þess að þjálfara fyrir karlalandsliðið. Því var meira að segja haldið fram að samkomulag væri...
Arnór Atlason þjálfari TTH Holstebro mátti bíta í það súra epli að leikmenn hans töpuðu í gær á heimavelli, 35:34, fyrir grannliðinu Mors-Thy í upphafsleik 22. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Þetta var um leið fyrsti sigur Mors-Thy í...
Önnur umferð riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni með félagsliðum sínum. Úrslit leikjanna, staðan og það helsta af Íslendingunum er að finna hér fyrir neðan.1. riðill:RN-Löwen - Hannover-Burgdorf...
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik í kvöld þegar Nantes vann pólska liðið Górnik Zabrze, 31:23, á heimavelli í annarri umferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik. Viktor Gísli varði 17 skot, 43,6%, og átti þar af leiðandi stóran þátt...
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon gerðu sér lítið fyrir og unnu efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin, 32:31, í annarri umferð riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Max...
Arnór Snær Óskarsson fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum fyrir Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Hann skoraði sex mörk í jafnmörgum skotum auk þess sem Gummersbach vann leikinn, sem var við Leipzig, 30:29. Þýski ...
Landsliðsmanninum Sigvalda Birni Guðjónsson líkar svo vel lífið hjá norska meistaraliðinu Kolstad í Þrándheimi að hann hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við félagið, fram til loka leiktíðarinnar sumarið 2030. Frá þessu er sagt á heimsíðu Kolstad í...
Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna og ríkjandi Evrópumeistara ætlar að leika alvöru landsleiki í aðdraganda Ólympíuleika í sumar. Ákveðið hefur verið að norska landsliðið leiki tvisvar sinnum við heimsmeistara Frakka í byrjun júlí og mæti síðan danska...
Stiven Tobar Valencia var markahæstur hjá Benfica í gær þegar liðið vann Porto, 28:27, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli. Stiven Tobar skoraði sex mörk í sjö skotum. Þetta var annar tapleikur Porto í deildinni á keppnistímabilinu...
SC Magdeburg missti af tveimur stigum í dag í kapphlaupinu við Füchse Berlin um þýska meistaratitilinn í handknattleik karla þegar liðið tapaði í heimsókn sinni til Hannover-Burgdorf, 28:27. Uladzislau Kulesh skoraði sigurmarkið fjórum sekúndum fyrir leikslok. Heiðmar Felixson er...
Arnar Freyr Arnarsson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið MT Melsungen. Samningurinn er til eins árs, út leiktíðina 2025, með ákvæði um að hægt verði að bæta einu ári við.Arnar Freyr, sem er 27...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg unnu Roskilde Håndbold, 32:26, í 18. umferð næst efstu deildar danska handknattleiksins í gær. EH Aalborg er lang efst í deildinni með 34 stig eftir 18 leiki, sjö stigum á...
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK leika um bronsverðlaun í dönsku bikarkeppninni í handknattleik karla á morgun. Fredericia HK tapaði fyrir GOG í undanúrslitum í dag, 34:31, eftir framlengda viðureign að viðstöddum um 9.000 áhorfendum í...
Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk og var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur þegar lið hans MT Melsungen vann Bergischer HC, 31:26, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Arnar Freyr Arnarsson skoraði...