Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Versti grunur staðfestur – krossband er slitið

Haukur Þrastarson sleit krossband í hægra hné í viðureign Łomża Industria Kielce og Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Tomasz Mgłosiek sjúkraþjálfari Kielce staðfesti þessi vondu en e.t.v. ekki óvæntu tíðindi á heimasíðu félagsins eftir hádegið. Mgłosiek segir...

Myndskeið: Listamark Ómars Inga eitt fimm bestu

Ómar Ingi Magnússon skoraði 11 mörk fyrir þýska meistaraliðið SC Magdeburg í fyrrakvöld í sigri liðsins á dönsku meisturunum GOG, 36:34, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Eitt markanna sem Ómar Ingi skoraði þótti einstaklega glæsilegt. Hann sneri þá boltann fram...

Aron verður með á HM í næsta mánuði

Þriðja heimsmeistaramótið í röð verður íslenskur þjálfari við stjórnvölin hjá landsliði Barein þegar flautað verður til leiks á HM karla í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Aron Kristjánsson staðfesti í samtali við RÚV í gær að hann búi...
- Auglýsing -

Molakaffi: Berta, Kristín, flýtt í Eyjum, Aðalsteinn, æfingamót

Berta Rut Harðardóttir var markahæst með sjö mörk þegar Holstebro tapaði á útivelli fyrir Bjerringbro, 33:28, í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var annað tap Bertu og samherja í deildinni á leiktíðinni. Holstebro er í þriðja sæti með...

Magnaður leikur de Vargas tryggði meisturunum sigur

Evrópumeistarar Barcelona sýndu styrk sínn síðasta stundarfjórðunginn í viðureign sinni á heimavelli í kvöld gegn danska liðinu Aalborg Håndbold. Spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas fór hamförum á lokakaflanum og varði m.a. þrjú vítaköst var með 55% markvörslu þegar...

Daníel Freyr fagnaði sigri í heimsókn til Halldórs

Daníel Freyr Andrésson og félagar í Lemvig unnu mikilvægan sigur í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er þeir sóttu liðsmenn Holstebro heim, 29:28. Lemvig hefur þar með unnið fimm leiki af 17 og er í 11. sæti deildarinnar eftir...
- Auglýsing -

Eyjamennirnir voru atkvæðamiklir í Nürnberg

Eyjamennirnir Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson létu sannarlega til sín taka í kvöld þegar lið þeirra Gummersbach vann Erlangen, 37:31, á heimavelli Erlangen í Nürnberg í þysku 1. deildinni í handknattleik. Þeir skoruðu sjö mörk hvor og...

Molakaffi: Ólafur, Harpa, Elías, Alexandra, Axel, Bürkle, Kosorotov

Ólafur Andrés Guðmundsson var á ný í leikmannahópi GC Amicitia Zürich í gærkvöldi þegar liðið sótti Pfadi Winterthur heim í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Ólafur hafði verið fjarverandi í þremur leikjum í röð vegna meðsla. Hann skoraði ekki gær en...

Sex mörk og fimm stoðsendingar hjá fyrirliðanum

Díana Dögg Magnúdóttir var markahæst með sex mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir lið sitt BSV Sachsen Zwickau í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Dortmund á heimavelli, 32:22, í upphafsleik 7. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í Zwickau...
- Auglýsing -

„Búum okkur undir það versta“

„Því miður þá búum við okkur undir það versta, það er að krossband í hné sé skaddað,“ segir Tomasz Mgłosiek sjúkraþjálfari Łomża Industria Kielce á heimasíðu félagsins í kvöld í umfjöllun um meiðsli þau sem Haukur Þrastarson varð fyrir...

Myndskeið: Nítján mörk hjá Ómari Inga og Gísla Þorgeiri

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon áttu stærstan þátt í að SC Magdeburg vann danska meistaraliðið GOG, 36:34, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Magdeburg í kvöld. Gísli Þorgeir fór á kostum og skoraði m.a. sex mörk...

Enn einn sigurinn í safnið hjá Sigvalda og Janusi

Íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru að vanda aðsópsmiklir í kvöld þegar lið þeirra, Kolstad, vann sinn 12. leik í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kolstad lagði liðsmenn Bækkelaget, 31:23, á heimavelli eftir að hafa verið...
- Auglýsing -

Óttast að Haukur hafi meiðst alvarlega

Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknatteik og leikmaður Kielce í Póllandi meiddist í hné undir lok fyrri hálfleiks í viðureign Łomża Industria Kielce og Pick Szeged í Meistaradeild karla sem stendur yfir í Ungverjaland. Óstaðfestar fregnir herma að meiðslin geti...

Molakaffi: Oddur, Óðinn, Aðalsteinn, Teitur, Polman, Descat, Konan, Tervel, Ebner

Oddur Gretarsson er í liði 14. umferðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Þetta er í þriðja sinn sem Oddur er í liði umferðinnar á leiktíðinni. Hann lék einu sinni sem oftar afar vel þegar Balingen-Weilstetten gerði jafntefli, 26:26,...

Molakaffi: Victor, Egill, Jakob, Kristinn, pólskir dómarar, Radicevic

Victor Máni Matthíasson skoraði tvisvar sinnum fyri StÍF í naumu tapi, 31:30, fyrir VÍF í keppnishöllinni í Vestmanna á sunnudagskvöldið þegar liðin mættust í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Egill Már Hjartarson skoraði ekki fyrir StÍF-liðið í leiknum. StÍF var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -