Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valur jafnaði metin í hnífjöfnu einvígi

Valur jafnaði metin í einvíginu við Fram um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í kvöld með eins marks sigri, 27:26, í Origohöllinni. Hvort lið hefur þar með einn vinning og mætast á nýjan leik á fimmtudagskvöld í Framhúsinu. Valsliðið var...

Komin heim á Selfoss á nýjan leik

Selfyssingurinn Katla María Magnúsdóttir, sem síðustu ár hefur leikið með Stjörnunni, hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Katla María lék með Selfoss-liðinu á árunum 2017-2020 áður en hún fór í Stjörnuna. Katla, sem er 21 árs gömul, er...

Dagskráin: Næsti úrslitaleikur verður í kvöld

Áfram heldur í kvöld kapphlaupið um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna þegar Valur og Fram mætast öðru sinni. Í þetta skipti verður leikið í Origohöll Valsmanna og flautað til leiks klukkan 19.30. Fram vann nauman sigur, 28:27, í fyrstu viðureign liðanna...
- Auglýsing -

Litlu atriðin skilja liðin að í einvíginu

„Mjög ánægður með sigur í fyrst leik enda er alltaf betra að vinna leiki en tapa,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari deildarmeistara Fram í handknattleik kvenna eftir nauman sigur á Val í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í...

Of margir tapaðir boltar

„Að þessu sinni féll sigurinn Fram meginn í frábærum handboltaleik tveggja frábærra liða,“ sagði Sara Sif Helgadóttir, markvörður Vals, sem átti stórleik í fyrsta úrslitaleik Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Framhúsinu í gærkvöld. Sara Sif...

Framarar unnu fyrstu orrustu á sjónarmun

Úrslitaeinvígi Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fer frábærlega af stað. Vart mátti á milli liðanna sjá í fyrsta leiknum sem fram fór í Framhúsinu í kvöld. Framarar höfðu betur, 28:27, eftir að hafa verið marki yfir...
- Auglýsing -

Markadrottningin skrifar undir þriggja ára samning

Tinna Sigurrós Traustadóttir, markadrottning Grill66-deildar kvenna og unglingalandsliðskona í handknattleik, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss til næstu þriggja ára. Tinna Sigurrós, sem er 18 ára, var máttarstólpi í sterku Selfossliði sem vann Grill66-deildina í vetur og öðlaðist sæti...

Verður frábært einvígi

„Enginn vafi er á að Fram og Valur eru með tvö lang bestu kvennaliðin hér á landi í dag. Erfitt er að segja til um hvort liðið fer með sigur út býtum. Ég hallast þó frekar á sveif með...

Dagskráin: Reykjavíkurslagurinn hefst í Framhúsinu

Reykjavíkurfélögin Fram og Valur hefja rimmu sína um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Framhúsinu í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Bæði lið komu inn í aðra umferð úrslitakeppninnar, þ.e. í undanúrslit eftir að hafa hreppt tvö efstu sæti...
- Auglýsing -

Snýr aftur heim til Hauka

Handknattleikskonan unga og efnilega, Sonja Lind Sigsteinsdóttir, hefur snúið á ný í heimahagana hjá Haukum í Hafnfirði. Sonja Lind, sem er 18 ára gömul hefur tvö síðustu ár leikið með Stjörnunni. Hún lék með Haukum í yngri flokkum og...

Molakaffi: Brynja Katrín, Dana Björg, Mem, Zagreb, Nexe, Podravka, Bjelovar, Vardar, Pelister, Gorenje

Brynja Katrín Benediktsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Brynja er línumaður og fædd árið 2004. Hún hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands. Brynja kom til félagsins fyrr í vetur og spilaði sína fyrstu leiki í...

Svavar er hættur hjá nýliðunum

Nýliðar Olísdeildar kvenna, Selfoss, eru án þjálfara eftir að Svavar Vignisson hætti störfum á dögunum. „Það er rétt. Ég held ekki áfram að þjálfa Selfossliðið,“ sagði Svavar í samtali við handbolta.is fyrir stundu. Svavar sagði að ástæður þess væri fyrst...
- Auglýsing -

Fyrsti úrslitaleikurinn í Framhúsinu á föstudaginn

Úrslitaeinvígi Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna hefst á föstudaginn í Framhúsinu. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Vinna þarf þrjá leiki til þess að verða Íslandsmeistari. Komi til fimm leikja í kapphlaupi liðanna um titilinn verða...

Eiga skilið að fá öflugan stuðning

„Við höfum verið í úrslitum síðustu fimm ár og alltaf á móti Fram að árinu í fyrra undanskildu þegar við mættum KA/Þór í úrslitum. Það er alltaf jafn gaman að leika til úrslita og hér með skora ég á...

Íslandsmeistararnir eru úr leik – Valur mætir Fram í úrslitum

Bikarmeistarar Vals leika til úrslita við Fram um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna í handknattleik. Íslandsmeistarar KA/Þórs eru úr leik. Valur vann fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum í dag, 30:28, í KA-heimilinu og rimmuna, 3:1, í leikjum talið. Fyrsti úrslitaleikur Fram...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -