- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

HM: Bandaríska liðið er sem rjúkandi rúst vegna smita

Ástandið innan bandaríska landsliðsins í handknattleik karla er vægast sagt hræðilegt. Átján af 30 manna leikmannahópi eru smitað af kórónuveirunni og verða í sóttkví á næstunni í Danmörku þar sem landsliðið hefur verið æfingar síðustu daga. Norðmaðurinn Robert Hedin,...

Enn flísast úr þýska hópnum

Enn einn leikmaðurinn hefur fallið úr þýska landsliðshópnum í handknattleik fyrir heimsmeistaramótið en þýska landsliðið fer til Egyptalands í dag. Hægri skyttan Christian Dissinger ákvað í gær að draga sig út úr hópnum. Hann er að minnsta kosti níundi...

Verða að æfa utandyra fyrir HM

Kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn hjá mörgum við undirbúninginn fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem nú stendur fyrir dyrum í Egyptalandi. Mjög miklar takmarkanir hafa verið á æfingum víða en óvíða hefur það þó verið eins strangt og...
- Auglýsing -

Molakaffi: Erlingur náði í stig í Celje, Alfreð kominn á EM, Burgaard áfram, tvær sterkar til Esbjerg

Hollenska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Eyjamannsins Erlings Richardssonar, krækti í gott stig í undankeppni EM þegar það náði jafntefli við Slóvena, 27:27, í Celje. Hollendingar eru þar með komnir með þrjú stig eftir þrjá leiki eins og...

Engir áhorfendur verða á leikjum HM

Engir áhorfendur verða á leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik sem hefst í Egyptalandi á miðvikudagskvöld. Allir leikir mótsins verða leiknir fyrir luktum dyrum eins og leikmenn og þjálfarar hafa óskað eftir. Þetta var ákveðið í dag af mótshöldurum og yfirvöldum...

Metz fyrst liða til þess að vinna Rostov-Don

Boðið var upp á þrjá leiki í Meistaradeild kvenna í dag og þar með lauk 10. umferð. Dagskráin í dag hófst á leik Bietigheim og Krim sem fór fram á heimavelli þýska liðsins. Heimaliðið byrjaði leikinn af miklum krafti...
- Auglýsing -

Stórleikur Toft nægði ekki í Moskvu – skiptur hlutur í Kristiansand

Meistaradeild kvenna rúllaði aftur af stað í gær með fimm leikjum þar sem var boðið uppá mikla spennu í flestum leikjum. Mesta spennan var þó í Rússlandi þegar að CSKA og Brest áttust við en fyrir leikinn hafði franska...

Norðmenn náðu fram hefndum

Norðmenn skelltu heimsmeisturum Dana í síðasta leik liðanna, 36:34, fyrir HM í handknattleik karla. Norska landsliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. fjórum mörkum yfir í hálfleik, 21:17.Leikið var í Kolding á Jótlandi...

Allt í kalda koli hjá Tékkum rétt fyrir HM

Allt er í kalda koli innan landsliðs Tékklands í handknattleik karla og eins og staðan er innan þess um þessar mundir er óvíst hvort það taki þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í næstu viku. Ef svo verður...
- Auglýsing -

Cupara barg stigi fyrir Serba

Markvörðurinn Vladimir Cupara var hetja Serba í kvöld þegar þeir náðu jafntefli við Frakka í Creteil í Frakklandi, 26:26, í undankeppni EM2022. Cupara, sem er einnig markvörður Veszprém, varði skot frá Timothy N'Guessan's á síðustu sekúndum leiksins eftir að...

Landsleik frestað í Madrid vegna hríðarveðurs

Viðureign Evrópumeistara Spánar og silfurliðs EM, Króatíu, sem fram átti að fara í Madrid í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs. Illviðri er í Madrid um þessar mundir með hríðarveðri og skafmold sem hefur m.a. sett flug til og...

Fá meira fyrir gull á HM en HSÍ fékk úr Afrekssjóði

Ef þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vinnur heimsmeistaratitilinn á HM í Egyptalandi í lok þessa mánaðar þá skiptir landsliðshópurinn að meðtöldu starfsfólki á milli sín 500.000 evrum, eða jafnvirði 78 milljóna króna. Þess má geta til samanburðar að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sá besti í Króatíu, Bitter gagnrýnir, Vujovic kominn í vinnu, Rússar unnu

Domagoj Duvnjak var kjörinn handknattleiksmaður ársins 2020 í Króatíu. Duvnjak var í silfurliði Króata á EM í byrjun ársins, varð þýskur meistari með Kiel í vor og í sigurliði Meistaradeildar Evrópu í árslok. Igor Karacic hjá Kielce varð í...

Moustafa hefur svarað

Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins IFH, hefur svarað bréfi sem Evrópsku leikmannasamtökin sendu honum í gær þar sem lýst er þungum áhyggjum vegna þess að til stendur að selja þúsundum áhorfenda aðgang að leikjum heimsmeistaramótsins sem fram fer í...

Skoruðu sex síðustu mörkin

Noregur tyllti sér aftur á topp sjötta riðils undankeppni EM karla í handknattleik með sigri á Hvít-Rússum, 27:19, í Bekkestua í nágrenni Bærum í kvöld eftir átta marka tap í fyrri viðureign þjóðanna í undankeppninni á þriðjudaginn þegar leikið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -