- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

IHF fylgir í kjölfar EHF og setur Nachevski út í kuldann

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að fylgja í kjölfarið á Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, og útiloka Norður Makedóníumanninn Dragan Nachevski frá störfum við stórmót á næstunni meðan rannsókn stendur yfir á störfum hans sem formanns dómaranefndar EHF. Nachevski var árum saman...

Barist um Ólympíufarseðil í Hírosíma

Japan og Suður Kóra mætast á miðvikudaginn í hreinum úrslitaleik um farseðilinn í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum á næsta ári. Lið beggja þjóða eru taplaus eftir þrjár umferðir af fjórum í undankeppni leikanna sem staðið hafa yfir frá 17....

Molakaffi: Stiven, Bjarki, Viggó, Andri, Teitur, Janus, Leifur og fleiri

Stiven Tobar Valencia skoraði tvö mörk fyrir Benfica þegar liðið steinlá í æfingaleik við ungverska meistaraliðið Veszprém, 37:23. Bjarki Már Elísson lék ekki með Veszprém en eins og kom fram á dögunum er hann að jafna sig eftir aðgerð...
- Auglýsing -

Molakaffi: Herbert, Magnús, Díana, Sandra, Kronborg, Gerard, Karabatic

Herbert Ingi Sigfússon hóf í gær störf á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands.  Í tilkynningu segir að Herbert Ingi eigi að sinna almennri vinnu á skrifstofunni. Síðustu ár hefur hann unnið hjá handknattleiksdeild Hauka.  Samhliða ráðningu Herberts Inga var tilkynnt að Magnús...

Ekkert hefur spurst til landsliðsmanna Búrúndí

Ekkert hefur spurst til tíu leikmanna landsliðs Búrúndí sem stungu af frá hóteli liðsins á meðan á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða karla stóð yfir í Króatíu. Vika er liðin í dag síðan síðast sást til piltanna. Lögreglan í Króatíu...

Molakaffi: Víkingur, Haukar, Makuc, Solberg, uppselt, Benfica

Víkingur lagði Hauka í æfingaleik í handknattleik karla í Safamýri í gær, 31:30. Haukar sem voru án Stefáns Rafns Sigurmannssonar og Þráins Orri Jónssonar, voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13. Þetta var þriðji æfingaleikur Víkinga á skömmum...
- Auglýsing -

Molakaffi: KA, Víkingur, Andri Viggó, Rúnar, Arnór, Ýmir, Gummersbach, Heiðmar, parið áfram

KA vann Víking í tveimur æfingaleikjum karlaliða félaganna á Akureyri um nýliðna helgi. Fyrri leiknum lauk, 29:27, og þeim síðari 33:30. Bæði lið eiga sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili.  Andri Már Rúnarsson skoraði sex mörk og Viggó Kristjánsson...

EMU17: Frakkar brenndu sig ekki á sama soðinu tvisvar

Frakkar hrósuðu sigri á Evrópumeistaramóti kvennalandsliða skipuðum leikmönnum 17 ára og yngri sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Franska landsliðið vann það danska í úrslitaleik, 24:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9. Fyrsta tap...

HMU19: Spánverjar bestir – Óli markahæstur

Spánverjar unnu Dani með fimm marka mun, 28:23, í úrslitaleik heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla sem lauk í Varaždin í Króatíu í kvöld. Spænska liðið var mikið sterkara í síðari hálfleik en Danir fóru með eins marks forskot inn...
- Auglýsing -

HMU19: Úrslit síðustu leikja mótsins – niðurstaðan

Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 árs og yngri. Mótið hófst 2. ágúst og lýkur með úrslitaleik í keppnishöllinni í Varaždin í Króatíu sunnudaginn 13. ágúst.Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir alla þá leiki...

EMU17: Síðustu leikir – úrslit og niðurstaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára, verður til lykta leitt í Podgorica í Svartfjallalandi á sunnudaginn. Undanúrslitaleikir og úrslitaleikir fara fram á föstudag, laugardag og á sunnudag.Hér fyrir neðan er leikjadagskrá síðustu daga mótsins og úrslit leikjanna. Krossspil...

HMU19: Færeyingar réðu ekki við Norðmenn

Færeyska landsliðið hafnaði í áttunda sæti á heimsmeistaramóti karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sem lýkur í kvöld í Króatíu. Færeyingar töpuðu í dag fyrir Noregi í leiknum um 7. sætið, 38:35, eftir að hafa verið þremur mörkum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dagur og fleiri í æfingaleikjum, finnast ekki, EMU17, HMU19

Akureyringurinn Dagur Gautason gekk til liðs við norska úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal í sumar frá KA. Hann hefur gert það gott með liðinu í æfingaleikjum síðustu vikur. Dagur skoraði m.a. níu mörk og var markahæstur í gær þegar ØIF Arendal...

Molakaffi: Staðið í ströngu, leikið á Nesinu, Nielsen, Burgaard, Gibelin

Yngri landsliðin í handknattleik standa í ströngu í dag eins og undanfarna daga. Sautján ára landslið kvenna leikur sinn sjötta leik á Evrópumótinu sem fram fer í Podgorica í dag gegn landsliði Portúgal. Flautað verður til leiks í Verde...

Tíu landsliðsmanna Búrúndí er leitað í Króatíu

Tíu leikmenn 19 ára handknattleiksliðs Afríkuríkisins Búrúndí fara huldu höfði í Króatíu eftir að þeir stungu af frá hóteli liðsins í borginni Opatija síðastliðna nótt eða snemma í morgun. Tíumenningarnir eru uppistaðan í landsliði Búrúndi sem tekur þátt í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -