Draumur Færeyinga um sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla varð að engu í dag þegar þeir töpuðu fyrir Egyptum í framlengdum leik í átta liða úrslitum, 38:34.
Færeysku piltarnir voru grátlega nærri sigri í venjulegum leiktíma. Þeir...
Verður handknattleikur færður yfir á dagskrá Vetrarólympíuleika í framtíðinni? Þeirri spurningu er velt upp á sænsku fréttasíðunni Handbollskanalen hvar vitnað er í Upskil_Handball sem mun fullyrða að Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, velti þessum möguleika fyrir sér.
Í staðinn yrði strandhandbolti...
Spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Pérez de Vargas hefur samið við þýsku meistarana í handknattleik karla, THW Kiel. Samningurinn tekur ekki gildi fyrr en sumarið 2025 og verður til fjögurra ára. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.
De Vargas...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fram fer í Króatíu. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum á mánudag og á þriðjudag. Að lokinni riðlakeppni tekur við krossspil...
Færeyingar eru komnir í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, eftir að þeir tóku Sádi Araba í kennslustund í Opatija í Króatíu í dag, 41:23. Þar með hefur Færeyingum tekist að...
Þýska meistaraliðið THW Kiel varð fyrir miklu áfalli í æfinga- og keppnisferð til Austurríkis. Báðir aðalmarkverðir liðsins meiddust og er hugsanlegt að þeir verði frá æfingum og keppni um skeið. Aðeins er rúmur hálfur mánuður þangað til keppni hefst...
Landslið Færeyinga vann í dag þýska landsliðið, 30:28, í fyrri umferð í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik 19 ára landsliða sem fram fer í Króatíu, 30:28. Þar með halda Færeyingar í von um sæti í átta liða úrslitum mótsins en...
Færeyingar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts 19 ára landsliða í gær með því að vinna Svía, 34:31, í úrslitaleik um hvort liðið færi upp úr riðlinum og í 16-liða úrslit ásamt landsliði Íran. Svíar sitja þar með...
Viggó Kristjánsson skoraði sjö mörk fyrir SC DHfK Leipzig í gær í eins marks sigri liðsins á Fredericia HK, 23:22. Leikið var í Fredericia en sem kunnungt er þjálfar Guðmundur Þórður Guðmundsson danska liðið og Einar Ólafur Þorsteinsson er...
Andrea Jacobsen og hennar nýju samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel unnu sænska liðið Skövde HF, 29:25, í æfingaleik í Viborg í gær. Næstu leikur Silkeborg-Voel verður á sama stað á morgun gegn norska úrvalsdeildarliðinu Follo. Ekki fylgir sögunni hvort...
Arnar Freyr Arnarsson lék ekki með MT Melsungen í æfingaleik við Großwallstadt um helgina vegna lítilsháttar meiðsla. Elvar Örn Jónsson hefur jafnað sig af ökklameiðslum sem hrjáðu hann undir lok keppnistímabilsins. Elvar Örn lék með Melsungen af fullum krafti...
Ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém, sem Bjarki Már Elísson landsliðsmaður leikur með, hefur gengið til liðs við félagsskap sem kallast Climate Action Kft.
Samvinna félaganna gengur út á að fyrir hvern aðgöngumiða sem seldur verður á heimaleikjum Telekom Veszprém á...
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, heldur áfram að senda út boðskort á mót sem sambandið stendur fyrir. Á dögunum datt Ísland í lukkupottinn þegar boðskort barst um þátttöku á heimsmeistaramót kvenna í handknattleiks sem fram fer í vetur. Í dag voru...
Franska handknattleiksliðið Nantes, sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, fagnar 70 ára afmæli á árinu. Stefnt er á að afmælisárið nái hámarki með hátíðarhöldum 10. og 11. nóvember. Félagið stendur vel að vígi, eftir því sem fram kemur...
Íslendingar verða ekki aðeins í eldlínunni með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða sem hefst í Króatíu á miðvikudaginn. Maksim Akbachev fyrrverand þjálfari hjá m.a. Gróttu, Val og Haukum, er þjálfari U19 ára landsliðs Barein. Hann hefur verið...