Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Valur – Fram

Valur varð bikarmeistari í meistaraflokki kvenna í áttunda sinn í gær þegar lið félagsins lagði Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins á Ásvöllum, 25:19. Valur hefur þar með jafnað metin við Stjörnuna sem einnig hefur orðið bikarmeistari átta sinnum í...

Dagskráin: Fjórði aldursflokkur leikur til úrslita í bikarnum

Úrslitaviku Coca Cola-bikarsins í handknattleik lýkur á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag með úrslitaleikjum í 4. aldursflokki pilta og stúlkna. Flautað verður til fyrsta leiks klukkan 12. Þrír hörkuleikir eru framundan þar sem framtíðar handknattleiksfólk verður í eldlínunni. Fjöldi áhorfenda...

Molakaffi: Janus Daði, Viktor Gísli, Aron, Arnór, Sandra, Steinunn, Andrea, Hannes Jón

Janus Daði Smárason og samherjar í Göppingen unnu Leipzig með eins marks mun, 29:28, á heimavelli í gærkvöld í eina leik þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Janus Daði skoraði tvö mörk í leiknum og átti fimm stoðsendingar. Þýski landsliðsmaðurinn...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Valur – KA

Valur varð bikarmeistari í handknattleik karla í 12. sinn í dag eftir sigur á KA, 36:32, í stórskemmtilegum leik á Ásvöllum þar sem frábær stemning skapaðist að viðstöddum nærri 2.000 áhorfendum. Jói Long ljósmyndari fylgdist með leiknum og sendi...

Skildu með skiptan hlut í Höllinni

Jafntefli nægði ÍR-ingum til þess að komast einir í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Þeir fengu eitt stig í heimsókn sinni til Þórsara í Íþróttahöllina á Akureyri, 36:36, í leik sem loksins var hægt að koma...

Díönu Dögg héldu engin bönd í kærkomnum sigurleik

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, átti stórleik í kvöld þegar lið hennar, BSV Sachsen Zwickau vann langþráðan sigur í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar HSG Bensheim/Auerbach kom í heimsókn, 26:22. Zwickau-liðið var þremur mörkum yfir í hálfleik,...
- Auglýsing -

Stoltur yfir torsóttum sigri

„KA-menn voru frábærir og reyndust okkur mjög erfiðir. Þegar við bættist að okkar aðalsmerki, vörn og markvarsla, var ekki upp á það besta þá vorum við í vandræðum. Krafturinn var mikill í KA-mönnum. Fyrir vikið er ég þeim mun...

Ótrúlega súrt að tapa

„Það er ótrúlega súrt að tapa því við lékum fínasta leik í dag,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson markahæsti leikmaður KA með níu mörk í úrslitaleiknum við Val í Coca Cola-bikarnum þegar handbolti.is hitti hann rétt eftir að flautað var...

Valur meistari eftir krappan dans við KA

Valsmenn fögnuðu sigri í Coca Cola-bikarnum í handknattleik karla eftir sigur á KA, 36:32, í hörkuskemmtilegum úrslitaleik á Ásvöllum í dag. Þetta er annað árið í röð sem Valur vinnur bikarkeppnina í karlaflokki. KA-menn veittu gríðarlega mótspyrnu hvattir á...
- Auglýsing -

Meistarar í áttunda sinn

Valur varð bikarmeistari kvenna í handknattleik í áttunda sinn í dag. Valur lagði Fram með sex marka mun í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins á Ásvöllum, 25:19, eftir að hafa verið marki yfir, 12:11, að loknum fyrri hálfleik. Fram hóf leikinn af...

Harðarmenn sóttu stig austur – þrjú lið jöfn á toppnum

Ungmennaliði Selfoss tókst ekki að vefjast fyrir leikmönnum Harðar í viðureign liðanna í Set-höllinni á Selfossi í dag en viðureign liðanna var í Grill66-deild karla í handknattleik. Hörður vann með 12 marka mun, 41:29. Eins og oft áður þá...

Handboltinn okkar: Coca-Cola bikarkeppni karla og kvenna – Aðeins meira um Selfoss og kvennalandsliðið

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í dag og tóku upp sinn þrítugasta og sjöunda þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins voru Jói Lange og Gestur Guðrúnarson. Í þætti dagsins fóru þeir yfir undanúrslitaleikina í Coca-Cola bikar...
- Auglýsing -

„Það er bikar í boði, menn vita það“

Valur og KA leiða saman hesta sína í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handknattleik á Ásvöllum í dag. Margir telja Valsmenn vera sigurstranglegri í leiknum. Þeir eru ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar og kjöldrógu FH-inga í undanúrslitum á miðvikudaginn. Þar...

Liðin léku sína bestu leiki í undanúrslitum

„Að mínu mati þá léku Fram og Valur sína bestu leiki á keppnistímabilinu í undanúrslitum á fimmtudagskvöldið, ekki síst Fram-liðið. Það var virkilega gott,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, og spámaður handbolta.is sem leitað er til...

Dagskráin: Úrslitaleikir og barátta um efsta sætið

Í dag verður á Ásvöllum í Hafnarfirði leikið til úrslita í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í meistaraflokki kvenna og karla. Úrslitaleikirnir eru einn hápunkta keppnistímabilsins ár hvert. Flautað verður til leiks í úrslitaviðureignunum kl. 13.30 og 16. Um leikina...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -