Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Afleit skotnýting varð Íslandi að falli

Sviss vann lánlaust íslenskt landslið, 20:18, í fyrstu umferð þriðja milliriðils á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í dag. Slakur sóknarleikur og þá ekki síst skotnýting auk nokkurs fjölda klaufamistaka varð íslenska landsliðinu að falli að þessu sinni. Varnarleikurinn var frábær...

Ísland – Sviss, kl. 14.30 – tölfræðiuppfærsla

Ísland og Sviss mætast í fyrstu umferð fjórða milliriðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Dr. Hassan Moustafa-íþróttahöllinni 6. októbberhverfinu í Kaíró klukkan 14.30. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá...

Aðeins tvisvar mætt Sviss

Ísland og Sviss hafa aðeins tvisvar sinnum leitt saman hesta sína á HM í handknattleik karla. Langur tími hefur liðið á milli leikjanna en síðasti leikur var í Laugardalshöll í 13. maí 1995 þegar heimsmeistaramótið var haldið fram á...
- Auglýsing -

Klárt hverjir leika gegn Sviss

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Sviss í dag í fyrsta leik strákanna okkar í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. Nítján leikmenn eru skráðir til leiks á HM og eru 16 á...

Sjö á sex er aðal svissneska landsliðsins

„Framundan hjá okkur eru leikir við þrjú hörkulið sem leika hefðbundinn evrópskan handknattleik með sínum áherslum. Nokkuð sem við þekkjum vel,“ sagð Arnór Þór Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is í Kaíró í gær. Íslenska landsliðið hefur...

Þarf að stöðva Schmid og bæta hraðaupphlaupin

„Nú tekur við hefðbundnari handknattleik í milliriðlum gegn Sviss, Frakklandi og Noregi. Leikirnir tveir gegn Alsír og Marokkó voru gríðarlega erfiðir sem tóku mjög á. Það er ekki einfalt að búa sig undir það óhefðbundna en okkur tókst að...
- Auglýsing -

HM: Áttundi keppnisdagur – milliriðlar hefjast

Keppni í milliriðlum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla hefst í dag með sex leikjum. Íslenska landsliðið verður eitt af fyrstu liðum á svið að þessu sinni þegar það mætir Sviss í Dr. Hassan Moustafa íþróttahöllinni í 6. október hverfinu...

„Slapp við það versta“

„Ég slapp við það versta. Aðrir tóku höggin á sig,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við handbolta.is í gær, daginn eftir sigurleikinn við Marokkó á heimsmeistaramótinu en í leiknum, sem Ísland vann 31:23, var talsvert...

Fluttu sig inn á Giza-sléttuna fyrir leikinn við Sviss – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik flutti sig um set í dag. Yfirgaf hótelið sem það hefur dvalið á í rúma viku í New Capital borgarhlutanum í Kaíró og kom sér fyrir á hóteli nærri Giza-sléttunni ekki langt frá þeim stað...
- Auglýsing -

Ég hlakka til leikjanna

„Nú erum við að komast í keppni eins og á EM þar sem hver andstæðingur er sterkur og leikur handknattleik sem maður þekkir betur,“ sagði Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli við hótel íslenska...

Bjarki Már er efstur eftir þrjá leiki

Tölfræðiveitan HBStatz hefur tekið saman einkunnir leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik sem nú tekur þátt í heimsmeistaramótinu eftir þrjá fyrstu leikina. Einkunninn er byggð á ýmsum tölfræðiþáttum sem HBStatz hefur tekið saman í hverjum leik íslenska liðsins á mótinu.Samkvæmt...

„Ég er einfaldlega að lifa drauminn“

„Það hefur verið skemmtilegt að takast á við nýja hluti, flytja til útlanda og búa einn. Maður hefur þroskast mikið á hálfu ári. Það alltaf gaman að takast á við eitthvað nýtt og spennandi,“ sagði Eyjapeyinn Elliði Snær Viðarsson...
- Auglýsing -

Tókst að forðast höfuðhögg

„Ég kom á fullri ferð á vörnina í hraðaupphlaupi, komst í skotfæri en þá var slegið af krafti undir þindina. Það var vont í mínútu en svo jafnaði það sig. Mér tókst að forðast höfuðhögg sem betur fer,“ sagði...

„Þetta var þvílíkt högg“

Elvar Örn Jónsson er lurkum laminn eftir leikinn við Marokkó í kvöld. Í tvígang fékk hann að finna fyrir hörku Marokkóbúana, fyrst snemma leiks, þegar hann var sleginn á kinnina og nefið og síðan aftur í síðari hálfleik þegar...

Á vel við mig ef það er smáhiti í leikjunum

„Það á vel við mig að spila þegar það er svolítill hiti í leiknum. Ég hef ekkert á móti því að vera í hasarnum svo þetta var gaman,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, glaður í bragði eftir góðan leik...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -