Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leikjavakt: Fylgst með þremur leikjum

Þrír leikir voru í kvöld í Olísdeild karla, 5. umferð. Kl. 18: ÍBV - Stjarnan.Kl. 19.30: KA - ÍR.Kl. 19.30: Grótta - FH. Handbolti.is fylgdist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Ætlum ekki að verða farþegar í keppninni

„Mér líst vel mótherjana og sé ekki betur en að við höfum fengið allan pakkann,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik karla í samtali við handbolta.is í morgun eftir að dregið var í riðla...

Dagskráin: Taplausir Eyjamenn fá heimsókn – verja Gróttumenn vígið? – ÍR til Akureyrar

Fimmta umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum sem fram fara í Vestmannaeyjum, á Seltjarnarnesi og á Akureyri. Riðið verður á vaðið í Vestmannaeyjum klukkan 18 þegar flautað verður til leiks ÍBV og Stjörnunnar. ÍBV er í öðru...
- Auglýsing -

Tvö Íslendingalið mæta Valsmönnum í Evrópudeildinni

Valur verður í B-riðli Evróudeildarinnar í handknattleik karla með PAUC frá Frakklandi, þýska liðinu Flensburg, sænsku meisturunum frá Ystads, Benidorm frá Spáni og ungverska liðinu Ferencváros sem er með bækistöðvar í Búdapest. Fyrsti leikur Vals verður gegn PAUC þriðjudaginn...

Textalýsing: Dregið í riðla Evrópudeildar

Dregið verður í riðla Evrópudeildar karla í handknattleik í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu klukkan 9. Íslands- og bikarmeistarar Vals verða á meðal liðanna 24 sem degin verða í fjórar sex liða riðla. Handbolti.is fylgist með drættinum hér fyrir neðan.

Einar verður að súpa seyðið af ummælum sínum – Birgir í bann

Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd HSÍ vegna ummæla sinna í samtali við Stöð2/Vísir að lokinni viðureign FH og Fram í Olísdeild karla á síðasta fimmtudag. Ummælin sem um...
- Auglýsing -

Keppnistímabilið er á enda hjá Huldu Bryndísi

Hulda Bryndís Tryggvadóttir leikur ekki meira með KA/Þór á keppnistímabilinu sem er nýlega hafið. Hún gengur með sitt fyrsta barn og er þar með komin í fæðingarorlof frá handboltanum. Hulda Bryndís tók þátt í tveimur fyrstu leikjum KA/Þórs í...

Þurftum að hafa fyrir sigrinum

„Þetta var hörkuleikur þótt leiðir skildu þegar á leið. Ég var ánægður með okkar leik í fyrri hálfleik þótt aðeins hafi munað einu marki þegar honum var lokið. Við vorum skrefinu á undan og náðum tveggja til þriggja marka...

Botninn datt úr þessu hjá okkur

„Botninn datt úr þessu hjá okkur þegar kom fram í síðari hálfleik. Ég er óánægður með það,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sjö marka tap liðsins fyrir Val, 34:27, viðureign í Origohöllinni. „Okkar...
- Auglýsing -

Ekki tókst Fram að standast Val snúning

Valur heldur sínu striki í Olísdeild karla í handknattleik. Virðist fátt getað stöðvað meistarana um þessar mundir enda gefa þeir andstæðingum sínum engin grið. Í kvöld var komið að Framliðinu að lúta í lægra haldi fyrir Valsliðinu í viðureign...

Haukar og KA leika ekki á heimavelli

Hvorki Haukar né KA leika á heimavelli í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem stendur fyrir dyrum í kringum næstu mánaðarmót. KA fer til Vínarborgar en Haukar halda til Nikósíu og leika þar báða leiki sína við Sabbianco...

Orðum Einars hefur verið vísað til aganefndar

Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Einars Jónssonar þjálfara karlaliðs Fram til aganefndar sem mun taka þau fyrir á vikulegum fundi í sínum á morgun. Handbolti.is fékk þetta staðfest fyrir stundu. „Gauti bombar í andlitið á honum, ég held hann þoli...
- Auglýsing -

Dagskráin: Taplaus Reykjavíkurlið mætast í uppgjöri

Einum leik verður skotið inn í dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar Reykjavíkurfélögin, Valur og Fram, mætast í Origohöll Valsara á Hlíðarenda klukkan 19.30. Um er að ræða leik sem tilheyrir 16. umferð deildarinnar sem fram fer...

Eyjamenn sýndu enga miskunn

ÍBV komst upp að hlið Fram í annað til þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik með stórsigri, 43:25, á nýliðum Harðar frá Ísafirði í Vestmannaeyjum í dag. Eftir því sem fram kom í skeleggri lýsingu á ÍBVtv þá leikur...

Dagskráin: Ísfirðingar mæta til leiks í Eyjum

Til stendur að einn leikur fari fram í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Nýliðar Harðar eiga að sækja Eyjamenn heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum. Vonir standa til þess að leikurinn hefjist klukkan 16. Ákveðið var í gær að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -