Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld og það með sannkölluðum toppleik. Í Origohöllinni mætast að margra mati tvö bestu kvennalið landsins, Valur og ÍBV, kl. 19.30. Leiknum er flýtt vegna þátttöku Vals í Evrópubikarkeppninni um næstu helgi þegar...
Tekur Darija Zecevic markvörður upp þráðinn með Stjörnunni í Olísdeild kvenna? Því er haldið fram í fyrsta þættinum af Kvennakastið sem hefur hafið göngu sína á nýjan leik í umsjón Jóhanns Inga Guðmundssonar og Sigurlaugar Rúnarsdóttur.Fyrsti þátturinn fór í...
„Ef það væri kennt vanmat í skólum þá ætti að leika þessar 60 mínútur sem kennsluefni. Leyfið krökkum að sjá hvernig á ekki að mæta til leiks,“ sagði Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Handkastsins um frammistöðu ÍBV gegn Víkingi í...
Eins og handknattleiksunnendur hafa e.t.v. tekið eftir þá hefur Sylvía Björt Blöndal haldið áfram að leika með Aftureldingu í Olísdeildinni þrátt fyrir að vera í meistaranámi í Danmörku. Hún hefur tekið þátt í tveimur fyrstu leikjum Aftureldingar og mun...
Norska handknattleikskonan Ingeborg Furunes meiddist snemma í viðureign ÍBV og Hauka í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum á síðasta laugardag. Eftir að hún stökk upp og skoraði annað mark Hauka, 3:2, lenti hún illa og högg kom á hægra hnéið....
„Fyrst og fremst var um frábæran karakter að ræða hjá stelpunum að vinna leikinn. Ég fór fram á það við leikmennina fyrir leikinn að við sýndum okkar rétta andlit, baráttu, vilja og hjarta. Þegar það tekst er hægt að...
„Þetta var leikur sem var mikilvægt fyrir okkur að vinna en því miður þá gerðist það ekki,“ sagði Sigurgeir Jónsson, Sissi, þjálfari Stjörnunnar vonsvikinn í samtali við handbolti.is eftir eins marks tap Stjörnunnar fyrir Aftureldingu í annarri umferð Olísdeildar...
Þá er handboltinn farinn að rúlla aftur af stað og tímabært að setja Kvennakastið í gang, hlaðvarpsþátt um handknattleik kvenna.Stjórnendurnar þarf vart að kynna, en í vetur munu Sigurlaug Rúna Rúnarsdóttir, fyrrverandi leikmaður og þjálfari meistaraflokks kvenna í Val...
„Hvar er Lalli?“ spurðu umsjónarmenn Handkastsins hvern annan í nýjasta þættinum sem fór í loftið í gær og áttu þar við markvörðinn Lárus Helga Ólafsson sem virðist hafa hafnað á milli stafs og hurðar innan Framliðsins.
Samkvæmt heimildum...
Afturelding sýndi mikinn baráttuvilja gegn Stjörnunni að Varmá í dag í síðasta leik annarrar umferðar Olísdeildar kvenna og uppskar bæði stigin úr viðureigninni, 29:28, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 14:13. Stjarnan virtist vera að ná tökum...
ÍBV og Haukar mættust í 2. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann leikinn örugglega 29-21.
ÍBV var með þriggja marka forskot í hálfleik, 14-11, í frekar jöfnum leik, þar sem ÍBV...
Framarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Framarar lögðu nýliða ÍR, 28:21, í Úlfarsárdal eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Lena Margrét Valdimarsdóttir hélt upp á sinn fyrsta heimaleik með...
„Þetta er eins og hvert annað hundsbit,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari karlaliðs HK þegar Handkastið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi eftir eins marks tap HK-inga fyrir Gróttu í baráttuleik í Hertzhöllinni, 27:26, í annarri umferð Olísdeildar karla.
Nýr...
Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hófst í gærkvöld þegar KA/Þór sótti Íslandsmeistara Vals heim í Origohöllina. Í dag verða háðir þrír síðustu leikir umferðarinnar í Vestmannaeyjum, Úlfarsárdal og í Mosfellsbæ.
ÍBV og Haukar mætast í Vestmannaeyjum. Bæði lið unnu...
Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen sem samdi við KA í sumar hefur ekki enn fengið samþykkt félagaskipti. Sótt var um félagaskipti fyrir hann og Eistlendinginn Ott Varik á sama tíma. Skipti þess síðarnefnda gengu fljótlega í gegn en eftir...