- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Gísli Þorgeir fékk þungt högg á vinstra lærið

Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður og leikmaður SC Magdeburg meiddist á vinstra læri í síðari hálfleik í viðureign Magdeburg og Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Gísli Þorgeir fékk þungt högg á lærið eitt sinn þegar...

„Ferðin endaði í ævintýralegum átján klukkutímum“

Raunir leikmanna Fjölnis voru ekki á enda þegar þeir gengu daufir í dálkinn af leikvelli eftir tap fyrir Herði, 38:36, í íþróttahúsinu á Torfnesi á sunnudagskvöldið í næst síðustu umferð Grill66-deildar karla. Við tók löng heimferð sem tognaði meira...

Einar og Róbert kalla saman 23 leikmenn til æfinga

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson þjálfarar U20 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið 23 leikmenn til æfinga hér á landi 12. til 14. apríl. Æfingarnar verða liður í undirbúningi landsliðsins fyrir þátttöku á Evrópumótinu sem fram fer...
- Auglýsing -

Úrslitaleikir í tveimur síðustu umferðunum

Níu leikir eru eftir í Olísdeild kvenna áður en deildarmeistari 2022 verður krýndur. Einn leikur stendur út af borðinu, viðureign ÍBV og Aftureldingar úr 16. umferð sem fram fer á morgun. Eftir það taka við tvær síðustu umferðir deildarinnar,...

Molakaffi: Óskar, Kastening, Gidsel, Simonet

Óskar Ólafsson og félagar í Drammen þurfa ekki að fara út fyrir landsteinana þegar þeir leika til undanúrslita í Evrópubikarkeppninni í handknattleik síðla í þessum mánuði. Drammen mætir Nærbö í undanúrslitum keppninnar. Í hinni rimmu undanúrslit mætast sænska liðið...

Guðmundur velur Austurríkisfaranna

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið 18 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram gegn Austurríki í umspilsleikjum um laust sæti á HM 2023 síðar í þessu mánuði. Fyrri leikurinn fer fram í Bregenz ...
- Auglýsing -

Kveður Vestmannaeyjar og fer til Svíþjóðar

Hornakonan sænska, Linda Cardell, kveður Vestmannaeyjar eftir keppnistímabilið og flytur heim til Svíþjóðar. Hún hefur samið við Kärra HF en félagið greinir frá þessu í dag. Kärra HF féll úr sænsku úrvalsdeildinni á dögunum. Þar stendur til að stokka upp...

„Tilfinningin var góð“

„Mér gekk vonum framar og fann ekki fyrir óöryggi, náði að einbeita mér að því að spila handbolta eins og ekkert hefði ískorist,“ segir Steinunn Björnsdóttir leikmaður Fram og handknattleikskona ársins 2020 í samtali við handbolta.is. Steinunn lék sinn...

Sara Sif úr leik vegna höfuðhöggs

Einn besti markvörður Olísdeildar kvenna á keppnistímabilinu, Sara Sif Helgadóttir, hefur ekki leikið með Val í Olísdeild kvenna í síðustu tveimur leikjum. Að sögn Ágústs Þórs Jóhannssonar, þjálfara Vals, ríkir ekki bjartsýni um að Sara Sif taki þátt í...
- Auglýsing -

Unnu ÍBV og leika til úrslita annað árið í röð

Spænska liðið Costa del Sol Málaga, sem lagði ÍBV í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í febrúar leikur til úrslita við Rocasa Gran Canaria 7. og 14. maí. Málagaliðið vann ZRK Bekament Bukovicka Banja frá Serbíu í...

Molakaffi: Daníel, Janus, Elvar, Alexander, Arnar, Donni, Hörður, Axel, Aron, Orri, Haukur

Daníel Þór Ingason skoraði eitt mark þegar lið hans Balingen gerði sér lítið fyrir og vann Göppingen, 28:27, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Balingen veitti ekki af sigrinum en með honum færðist liðið upp...

Selfoss treystir stöðu sína – úrslit leikja dagsins

Selfoss heldur áfram að treysta stöðu sína í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik. Í dag vann Selfoss ungmennalið Fram örugglega í Set-höllinni á Selfossi, 31:22, eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:8. Selfoss hefur...
- Auglýsing -

Hörður í kjörstöðu fyrir lokaumferðina – úrslit leikja dagsins

Hörður á Ísafirði færðist skrefi nær Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Fjölni, 38:36, í hörkuleik í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði í næst síðustu umferð Grill66-deildar karla í handknattleik. Hörður hefur þar með eins stigs forskot...

Aftur upp í annað sæti

Valur komst á ný í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með naumum sigri á Haukum, 28:26, í lokaleik 19. umferðar í Origohöllinni. Um var ræða jafnan og skemmtilegan leik tveggja öflugra liða. Staðan var jöfn að...

Stigu stórt skref í átt að úrvalsdeildinni

Volda, undir stjórn Halldórs Stefáns Haraldssonar, steig stórt skref í átt að norsku úrvalsdeildinni í dag með sigri á Haslum Bærum, 23:21, á útivelli. Volda er þar með áfram í efsta sæti og með tveggja stiga forskot á Gjerpen...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -