Íslendingaliðið MT Melsungen sótti tvö stig í greipar liðsmanna Füchse Berlín í Max Schmeling Halle í Berlín í kvöld í hörkuleik, 29:28, eftir að heimaliðið hafði verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:15.Með sigrinum treysti Melsungen stöðu...
Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, og stöllur hennar í Kristianstad féllu í kvöld úr leik í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar þrátt fyrir sigur, 32:31, á Skara HF í síðari undanúrslitaleik liðanna sem fram fór í Kristianstad.Leikmenn Skara unnu í fyrri...
Arnar Birkir Hálfdánsson átti afar góðan leik í kvöld þegar EHV Aue vann annan leik sinn í röð í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Aue lagði Dessauer, 34:26, á heimavelli og hefur þar með mjakað sér frá tveimur neðstu...
Í árslok er vinsælt að líta um öxl til undangenginna mánaða. Handbolti.is mun næstu fjóra daga rifja upp 20 mest lestnu greinarnar sem birtust á vefnum á árinu 2021. Birtar verða fimm greinar á dag. Byrjað verður hér fyrir...
Daníel Freyr Andrésson náði sér alls ekki á strik í gær þegar lið hans, Guif, tapaði fyrir IK Sävehof, 35:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar leikið var í Partille. Daníel Freyr stóð hluta leiksins í marki Guif og...
Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo fengu skell í kvöld er þeir sóttu meistaralið THW Kiel heim. Meistararnir léku við hvern sinn fingur og fengu leikmenn ekki við neitt ráðið. Lokatölur 32:19 fyrir Kiel eftir að liðið var...
Betri er hálfur skaði en allur. Það má e.t.v. segja um annað stigið sem Daníel Þór Ingason og félagar í Balingen kræktu í á síðustu sekúndum viðureignar sinnar við GWD Minden í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í þýsku 1....
Óðinn Þór Ríkharðsson virðist kunna vel við sig í keppnistreyju Gummersbach því annan leikinn í röð fór hann á kostum með liðinu þegar það vann Coburg, 37:35, í þýsku 2. deildinni í handknattleik á útivelli í dag. Ef...
Þórsarar á Akureyri hafa innan sinna raða markahæsta leikmann Grill66-deildar karla í handknattleik um þessar mundir þegar hlé hefur verið gert á keppni vegna jóla- og áramótleyfa. Arnór Þorri Þorsteinsson hefur skorað 60 mörk í 10 leikjum deildarinnar til...
David Davis hefur verið ráðinn þjálfari RK Vardar Skopje frá og með næsta sumri. Davis var síðasta þjálfari Veszprém í Ungverjalandi en var leystur frá störfum í vor eftir að liðinu tókst m.a. ekki að verja ungverska meistaratitilinn undir...
Hollenski kaupsýslumaðurinn Bertus Servaas hefur í tvo áratugi verið forseti pólska stórliðsins Vive Kielce sem hefur verið eitt fremsta handknattleikslið Evrópu síðasta áratuginn eða rúmlega það. Servaas er óspar að viðra skoðanir sína á samfélagsmiðlinum Twitter, svara stuðningsmönnum og...
Unglingalandsliðskonan frá Selfossi, Tinna Sigurrós Traustadóttir, er markahæst í Grill66-deild kvenna um þessar mundir en jólafrí er í deildinni og um þessar mundir og verður fram yfir áramót. Tinna Sigurrós hefur skorað 8,6 mörk að jafnaði í leik og...
Á dögunum voru Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Ómar Ingi Magnússon útnefnd handknattleikskona og karl ársins 2021 hjá Handknattleikssambandi Íslands. Sambandið hefur valið handknattleiksmann ársins frá 1973. Fyrstur til að hreppa hnossið var Geir Hallsteinsson.Aldarfjórðungi síðar var gerð sú breyting...
Franska landsliðið hefur orðið fyrir áfalli áður en undirbúningur þess fyrir þátttöku á Evrópumótinu í handknattleik karla er hafinn. Nedim Remili meiddist á æfingu hjá PSG í fyrradag og getur af þeim sökum ekki tekið þátt í mótinu. Remili...
Handbolti.is óskar lesendum sínum, auglýsendum og þeim sem styðja við bakið á útgáfunnni með framlögum, gleðilegra jóla með ósk um að allir megi njóta friðsældar og hamingju yfir hátíðina.