Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Viktor Gísli og félagar tryggðu sér efsta sæti

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG tryggðu sér efsta sætið í riðli eitt í átta liða úrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Ribe-Esbjerg á heimavelli, 33:29, í næst síðustu umferð riðlakeppninnar. Henni lýkur á...

Tók bara tímabundið við þjálfun

„Ég tók bara tímabundið við þjálfun liðsins í byrjun desember. Þá þegar lá fyrir að aðeins væri um tímabundna ráðningu að ræða út keppnistímabilið. Ég vildi bara aðstoða félagið mitt,“ sagði Arnar Freyr Guðmundsson sem heldur ekki áfram þjálfun...

Svavar er hættur hjá nýliðunum

Nýliðar Olísdeildar kvenna, Selfoss, eru án þjálfara eftir að Svavar Vignisson hætti störfum á dögunum. „Það er rétt. Ég held ekki áfram að þjálfa Selfossliðið,“ sagði Svavar í samtali við handbolta.is fyrir stundu. Svavar sagði að ástæður þess væri fyrst...
- Auglýsing -

Fáum spurningum er ósvarað

Fáum spurningum er ósvarað þegar kemur að því hverjir þjálfa liðin í Olísdeildum karla og kvenna á næsta keppnistímabili. Óvíst er hver þjálfar nýliða ÍR en samningur við Kristinn Björgúlfsson er runninn eða er við að renna sitt skeið. Uppfært:...

Bilbug er ekki að finna á Kórdrengjum

Ekkert hik er á liðsmönnum Kórdrengja sem tóku þátt í Grill66-deild karla í fyrsta sinn á nýliðnu keppnistímabili. Kórdrengir höfnuðu í 9. sæti deildarinnar og léku í undanúrslitum umspils í Olísdeildinni við ÍR en máttu bíta í það súra...

Lögðu ÍBV en máttu gera sér silfrið að góðu

Spænska handknattleiksliðið Costa del Sol Málaga, sem batt enda á sigurgöngu ÍBV í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna snemma á þessu ári, tapaði naumlega í úrslitum keppninnar um helgina á færri mörkum skoruðum á útivelli. Annað spænskt...
- Auglýsing -

Molakaffi: Rakel Sara, Din, Dedu, Dinu, Holstebro, Rasmussen

Rakel Sara Elvarsdóttir lék sinn síðasta leik fyrir KA/Þór á laugardaginn þegar liðið tapaði fyrir Val í fjórða undanúrslitaleik liðanna í Olísdeild kvenna. Rakel Sara flytur til Noregs í sumar og gengur til liðs við nýliða úrvalsdeildarinnar, Volda. Hallarbylting var...

Þær þýsku voru sterkastar

Þýska liðið Bietigheim stóð uppi sem sigurvegari í Evrópudeild kvenna í handknattleik eftir stórsigur á Viborg í úrslitaleik, 31:20. Úrslitahelgi Evrópudeildarinnar fór fram í Viborg á Jótlandi í dag og í gær. Herning-Ikast hlaut bronsverðlaun. Herning-Ikast vann Baia Mare...

Góð staða hjá Aðalsteini í Sviss

Kadetten Schaffhausen, liðið sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, stendur orðið vel að vígi í undanúrslitum um meistaratitilinn í Sviss. Kadetten Schaffhausen vann GC Amicitia Zürich í hörkuleik í Zürich í dag, 34:32, og hefur þar með tvo vinninga í rimmu...
- Auglýsing -

Íslendingaliðið komst í efsta sætið

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold sem Aron Pálmarsson leikur með og Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari hjá vann Mors-Thy með fjögurra marka mun, 38:34, í næst síðustu umferð í riðli tvö í átta liða úrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag....

Meistaraefnin gefa ekkert eftir

Áfram heldur SC Magdeburg á leið sinni að fyrsta þýska meistaratitlinum í 21 ár. Liðið vann öruggan sigur á MT Melsungen á heimavelli í dag, 33:26. Þar með endurheimti Magdeburgliðið fjögurra stiga forskot í efsta sæti þegar fimm umferðir...

Fyrsti úrslitaleikurinn í Framhúsinu á föstudaginn

Úrslitaeinvígi Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna hefst á föstudaginn í Framhúsinu. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Vinna þarf þrjá leiki til þess að verða Íslandsmeistari. Komi til fimm leikja í kapphlaupi liðanna um titilinn verða...
- Auglýsing -

Berjast fyrir sæti í deildinni allt til loka

Áfram er róðurinn erfiður og þungur hjá Díönu Dögg Magnúsdóttur og samherjum hennar í BSV Sachsen Zwickau í botnbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. BSV Sachsen Zwickau tapaði í gær fyrir Sport-Union Neckarsulm á heimavelli með tveggja marka mun,...

Ólafur var sá besti!

 Ég hitti þýskan blaðamann, sem sat við hliðina á mér á leik Wuppertal og Bad Schwartau 22. mars 1997, og aftur tveimur mánuðum síðar í Kumamoto í Japan, þar sem við fylgdumst með heimsmeistarakeppninni. Við ræddum þá um Ólaf,...

Molakaffi: Hannes Jón, Arnór Þór, Daníel Þór, Gottfridsson, Heymann, Evrópudeild kvenna

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard unnu Linz með átta marka mun, 28:20, á heimavelli í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum um austurríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær. Alpla Hard er ríkjandi meistari í Austurríki. Arnór...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -