Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sigur fyrir okkur að mæta hingað og vera sterkara liðið

„Það er sigur fyrir okkur að mæta hingað og vera töluvert sterkari en Haukra þótt við séum vonsviknir yfir að hafa ekki náð að gera betur og komast í úrslitin. Á lokakaflanum fórum við illa að ráði okkar í...

Óvissa ríkir hjá Ólafi Bjarka

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson segir óvíst hvað hann geri á næsta keppnistímabili. Hann hefur ekkert leikið með Stjörnunni síðan í mars vegna brjóskloss. Eftir því sem handbolti.is veit best er samningur hans við Stjörnuna að renna út. Ólafur Bjarki...

Molakaffi: Pastor, Sigurður, Magnús, Dagur, Brynjar og de la Cour

Juan Carlos Pastor hefur framlengt samning sinn við nýkrýnda Ungverjalandsmeistara Pick Szeged til ársins 2023. Hann kom til félagsins árið 2013. Undir stjórn Pastors varð Pick Szeged  einnig ungverskur meistari 2018 og bikarmeistari ári síðar.  Sigurður Ingiberg Ólafsson markvörður Kríu...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Endasprettir undanúrslita

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærvöld, föstudag, þegar tekinn var upp 70. þáttur. Að þessu sinni fjölluðu umsjónarmenn þáttarins  um seinni leikina í undanúrslitum í Olísdeild karla Að Ásvöllum tóku heimamenn í Haukum á móti Stjörnunni þar sem...

Einar Þorsteinn var hetjan á Hlíðarenda

Valur leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla við Hauka. Valsmenn komust áfram eftir tap fyrir ÍBV, 29:27, í síðari viðureign liðanna sem var æsilega spennandi í Origohöllinni. Einar Þorsteinn Ólafsson var hetja Valsliðsins. Hann las...

Stjarnan úr leik eftir hetjulega baráttu

Stjarnan er fallin úr leik á Íslandsmótinu í handknattleik eftir hetjulega frammistöðu og þriggja marka sigur gegn Haukum í síðari undanúrslitaleik liðanna í Schenkerhöllinni í kvöld, 32:29. Stjarnan var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Haukar sluppu fyrir horn,...
- Auglýsing -

Rut Arnfjörð og Árni Bragi valin þau bestu

Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson voru valin bestu leikmenn KA og KA/Þórs á lokahófi liðanna í gær.Rakel Sara Elvarsdóttir og Arnór Ísak Haddsson voru valin efnilegustu leikmennirnir og Martha Hermannsdóttir og Jón Heiðar Sigurðsson bestu liðsfélagarnir.Einnig voru...

Þjálfari Kríu flýgur á vit nýrra ævintýra

Lárus Gunnarsson verður ekki þjálfari Kríu í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Hann  hefur verið ráðinn þjálfari norska 2. deildarliðsins, eða C-deildarliðsins, Bergsöy í Noregi til næstu þriggja ára. Lárus tekur við starfinu af Einari Jónssyni sem...

Hátt í 300 Eyjamenn mæta

Hið minnsta verða nærri 300 stuðningsmenn ÍBV í Origohöllinni í kvöld þegar ÍBV sækir Val heim í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Greint var frá því á Facebook-síðu handknattleiksdeildar ÍBV skömmu fyrir hádegið að 260...
- Auglýsing -

Dagskráin: Ræðst hvaða lið leika til úrslita

Síðari undanúrslitaleikir Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Að þeim loknum liggur fyrir hvaða lið leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn á þriðjudaginn og á næsta föstudag. Leikið verður á heimavelli Hauka og Vals. Fyrri viðureignin hefst klukkan...

Miðar Eyjamanna runnu út eins og heitar lummur

Gríðarlegur áhugi er að meðal Vestmannaeyinga fyrir síðari leik Vals og ÍBV í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik, Olísdeildinni, sem fram fer í Origohöll Valsara á Hlíðarenda annð kvöld. Eyjafréttir greina frá að allir miðar í þeim hólfum sem...

Þarf að súpa seyðið

Annan leikinn í röð var Agnari Smára Jónssyni leikmanni Vals sýnt rauða spjaldið í kappleik í gærkvöld þegar Valsmenn sóttu leikmenn ÍBV heim í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Að þessu sinni verður hann að...
- Auglýsing -

Ekkert hik á Kríunni

Ekkert hik er á forráðamönnum Kríu þessa dagana. Þeir stefna ótrauðir á að taka sæti í Olísdeild karla en liðið vann sér inn þátttökurétt í síðustu viku eftir umspilsleiki við Víking og Fjölni í undanúrslitum. https://www.handbolti.is/kria-flaug-upp-um-deild-myndskeid/ Lárus Gunnarsson þjálfari liðsins og...

Mættur til leiks á ný

Örvhenta skyttan, Ásgeir Snær Vignisson, lék á ný með ÍBV í gær eftir nærri fjögurra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Hann skoraði tvö mörk á heimavelli í gærkvöld gegn gömlu samherjum sínum í Val í fyrri undanúrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitlinn. Ásgeir...

Fyrirliðinn verður um kyrrt

Hornamaðurinn lipri Andri Þór Helgason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Hann er og hefur verið einn besti vinstri hornamaður Olísdeildarinnar undanfarin ár og einkar örugg vítaskytta. Andri er jafnframt fyrirliði Gróttuliðsins.Andri var næstmarkahæsti leikmaður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -