Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Framkomu Sigurðar vísað til aganefndar HSÍ

Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað til skoðunar aganefndar meinta framkomu og hegðun Sigurðar Bragasonar þjálfara kvennaliðs ÍBV eftir leik ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum á síðasta laugardag. Af hálfu framkvæmdastjóra er meintri framkomu Sigurðar eftir fyrrgreindan leik vísað...

Þrír möguleikar í stöðunni hjá Valsmönnum

Íslandsmeistarar Vals eru mættir á söguslóðir Kurt Wallander í Ystad í Svíþjóð hvar þeir mæta sænska meistaraliðinu í Ystads IF HF í 10. og síðustu umferð B-riðils Evrópukeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Flautað verður til leiks í Ystad...

Molakaffi: Karen, Ingibjörg, Jensen, Popovic, Nenadic

Handknattleikskonan Karen Helga Díönudóttir hefur verið lánuð til Selfoss út keppnistímabilið. Karen Helga, sem er þrautreynd á handknattleikvellinum, er félagsbundin Haukum en hefur ekkert leikið með liði félagsins á keppnistímabilinu. Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir, markvörður, hefur verið lánuð til Gróttu frá...
- Auglýsing -

Skildu sáttir á Ásvöllum – úrslit kvöldsins og staðan

Það virtust nær allir skilja sáttir frá slag Hafnarfjarðarliðanna, Hauka og FH, í Olísdeild karla á Ásvöllum í gær. Niðurstaða leiksins var jafntefli, 24:24, í hörkuleik og í mjög góðri stemningu enda var fjölmenni á leiknum, eitthvað á annað...

Leikjavaktin: Hver er annars staðan?

Sautjándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld. Þrír leikir eru á dagskrá. Klukkan 18 hefja Hörður og Stjarnan leik á Ísafirði. Hálfri annarri stund síðar byrja tveir leikir. Haukar og FH eigast við á Ásvöllum og Grótta...

Dagskráin: FH-ingar sækja Hauka heim – 17. umferð lýkur

Sautjándu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Þar ber vafalaust hæst viðureign Hafnarfjarðarliðanna, Hauka og FH, á Ásvöllum sem hefst klukkan 19.30. Hart er sótt að FH-ingum sem sitja í öðru sæti deildarinnar. Á sama tíma...
- Auglýsing -

Selfoss var mikið sterkara í KA-heimilinu

Selfoss stór stórt skref í átt til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn með því að vinna öruggan sigur á KA, 35:29, í viðureign liðanna í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu. Selfoss er...

Selfoss vann fyrir norðan – þar með féll HK

Lið Selfoss gerði sér lítið fyrir og vann KA/Þór, 26:21, í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag. Með sigrinum er ljóst að nýliðarnir geta ekki fallið beint úr deildinni í vor. Selfoss er sex stigum fyrir ofan...

ÍBV hafði sætaskipti við Aftureldingu

ÍBV hafði sætaskipti við Aftureldingu í Olísdeild karla með sigri í leik liðanna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum, 32:26, í 17. umferð deildarinar. ÍBV fór upp í þriðja sæti með 20 stig og er aðeins stigi á eftir FH auk...
- Auglýsing -

Dagskráin: Barátta um þriðja sætið – Selfyssingar fjölmenna norður

Áfram verður leikið í Olísdeildum karla og kvenna í dag. Afturelding sækir ÍBV heim í Olísdeild karla þar sem þriðja sæti deildarinnar verður undir. Aðeins munar einu stigi á liðunum, Aftureldingu í hag. ÍBV situr í fjórða sæti með...

Harpa Valey skaut ÍBV á toppinn – Hafdís skellti í lás í Úlfarsárdal

Harpa Valey Gylfadóttir skoraði sigurmark ÍBV, 29:28, á síðustu sekúndu leiksins við Val í Vestmannaeyjum í dag þegar tvö efstu lið Olísdeildar kvenna áttust við í stórskemmtilegum og jöfnum leik. Með sigrinum komst ÍBV í efsta sæti Olísdeildarinnar með 30...

Leikjavakt á laugardegi – Hver er staðan?

Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 14. Annarsvegar mætast efstu liðin tvö, Valur og ÍBV, í Vestmannaeyjum og hinsvegar Fram og Haukar í Úlfarsárdal. Staðan í Olísdeild kvenna. Handbolti.is fylgist með leikjunum tveimur...
- Auglýsing -

Dagskráin: Stórleikur í Vestmannaeyjum

Sannkallaður toppslagur verður í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag þegar ÍBV og Valur mætast í Vestmannaeyjum klukkan 14. Úrslit leiksins geta ráðið því hvort liðanna verður deildarmeistari í vor. Liðin hafa tapað fjórum stigum hvort það sem af...

Óbreytt staða hjá báðum liðum

Stjarnan sótti tvö stig úr viðureign sinni við HK í Olísdeild kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld. Lokatölur voru 24:20, eftir að þremur mörkum skakkaði á fylkingum eftir fyrri hálfleik, 12:9. Stjarnan er eftir sem áður í þriðja sæti...

ÍR veitti meisturunum mótspyrnu í síðari hálfleik

ÍR-ingar veittu Íslandsmeisturum Vals alvöru viðnám í síðari hálfleik í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik i Skógarseli í kvöld. Það nægði ÍR-liðinu þó ekki til þess að krækja í stig en um skeið tókst þeim að velgja...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -