Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leikjavakt á laugardegi – Hver er staðan?

Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 14. Annarsvegar mætast efstu liðin tvö, Valur og ÍBV, í Vestmannaeyjum og hinsvegar Fram og Haukar í Úlfarsárdal. Staðan í Olísdeild kvenna. Handbolti.is fylgist með leikjunum tveimur...

Dagskráin: Stórleikur í Vestmannaeyjum

Sannkallaður toppslagur verður í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag þegar ÍBV og Valur mætast í Vestmannaeyjum klukkan 14. Úrslit leiksins geta ráðið því hvort liðanna verður deildarmeistari í vor. Liðin hafa tapað fjórum stigum hvort það sem af...

Óbreytt staða hjá báðum liðum

Stjarnan sótti tvö stig úr viðureign sinni við HK í Olísdeild kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld. Lokatölur voru 24:20, eftir að þremur mörkum skakkaði á fylkingum eftir fyrri hálfleik, 12:9. Stjarnan er eftir sem áður í þriðja sæti...
- Auglýsing -

ÍR veitti meisturunum mótspyrnu í síðari hálfleik

ÍR-ingar veittu Íslandsmeisturum Vals alvöru viðnám í síðari hálfleik í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik i Skógarseli í kvöld. Það nægði ÍR-liðinu þó ekki til þess að krækja í stig en um skeið tókst þeim að velgja...

„Þegar komið er inn á völlinn þá er þetta bara leikur“

„Það er draumur okkar allra sem æfum handbolta að komast í landsliðið, markmið sem maður vill ná,“ sagði Stiven Tobar Valencia leikmaður Vals þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að hann var valinn í fyrsta sinn...

Dagskráin: Átta leikir í fjórum deildum

Átta leikir fara fram í fjórum deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Íslandsmeistarar Vals sækja ÍR-inga heim í upphafsleik 17. umferðar Olísdeildar karla kl. 18. Leikmenn Stjörnunnar og ÍR ríða á vaðið í 18. umferð Olísdeildar kvenna í TM-höllinni...
- Auglýsing -

Í eins leiks bann og annað mál bíður – spjald dregið til baka

Jónatan Þór Magnússon þjálfari karlaliðs KA í handknattleik var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn en úrskurðurinn var birtur í gær. Jónatan Þór má þar af leiðandi ekki stýra KA-liðinu gegn Selfoss í KA-heimilinu...

Betur fór en áhorfðist hjá Stropé

Betur fór en áhorfðist hjá Robertu Stropé handknattleikskonunni öflugu hjá Selfossi. Óttast var að hún hefði slitið krossband í hné snemma í síðari hálfleik í viðureign Selfoss og Vals í Olísdeild kvenna á 13. febrúar. Eyþór Lárusson þjálfari Selfossliðsins...

Þorgeir lét af embætti formanns – Þorkell tók við

Þau tíðindi áttu sér stað í gærkvöld að Þorgeir Haraldsson áhrifamesti og farsælasti forystumaður í íslenskum handknattleik til áratuga lét af embætti formanns handknattleiksdeildar Hauka á aðalfundi sem vitanlega var haldinn á Ásvöllum. Fáir ef nokkrir stjórnendur handknattleikdeildar á...
- Auglýsing -

Frakkland, Þýskaland eða Sviss bíður Valsmanna

Valur innsiglaði sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld með stórsigri á PAUC, 40:31, í Origohöllinni. Ekki er hægt að útiloka að Valur hafni í fjórða sæti og enn er möguleiki á öðru sæti. Til þess...

Dregið í bikarnum – leikið í Laugardalshöll

Bikarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik miðvikudaginn 15. mars í Laugardalshöll. Dregið var í hádeginu í dag. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við ÍBV og Selfoss. Leikið verður til undanúrslita og úrslita í Laugardalshöll í fyrsta...

Textalýsing – hvaða lið mætast í undanúrslitum?

Dregið verður í undanúrslit Poweradebikarkeppni karla og kvenna (bikarkeppni HSÍ) í Minigarðum klukkan 12 í dag. Handbolti.is er í Minigarðinum og fylgist grannt með hvaða lið dragast saman í textalýsingu hér fyrir neðan. Undanúrslitaleikirnir fara fram í Laugardalshöllinni 15....
- Auglýsing -

Ég er eiginlega hálf orðlaus

„Strax eftir leik þegar tilfinningarnar eru á fullu er kannski rétt að tala varlega. Ég er eiginlega hálf orðlaus en vafalaust má nota orðið magnað yfir frammistöðu liðs mína. Hún er vafalaust ein sú besta undir minni stjórn hjá...

Evrópudeildin – 9. umferð: úrslit og staðan

Níunda og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Að henni lokinni skýrðust línur nokkuð um það hvaða lið taka sæti í 16-liða úrslitum keppninnar sem fram fer síðla í mars. Fjögur efstu lið...

Valur tók franskt atvinnumannalið í kennslustund

Valsmenn tóku franska atvinnumannaliðið PAUC í kennslustund í Origohöllinni í kvöld í viðureign liðanna í Evrópudeildinni í handknattleik. Valur vann með níu marka mun og nánast niðurlægði leikmenn gestanna sem vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið. Endaði með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -