Útlönd

- Auglýsing -

HMU21: Færeyingar höfðu metnaðinn

Færeyingar kræktu í sjöunda sætið á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik karla í morgun þegar þeir unnu Króata á sannfærandi hátt með fjögurra marka mun, 31:27, í Max Schmeling Halle í Berlín. Færeyingar unnu þar með sex leiki...

Molakaffi: 46 ár, Partille, Gardent, Donni, Lauge

Ungverjar hafa ekki leikið um gullverðlaun á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla síðan 1977. Þeir mæta Þjóðverjum í úrslitaleik í Max Schmeling Halle í Berlín í dag. Flautað verður til leiks klukkan 16. Í gærkvöld voru seldir ríflega 8.000...

HMU21: Íslendingar og Serbar bítast um bronsið

Serbar verða andstæðingar Íslendinga í bronsleiknum á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik á morgun. Serbar steinlágu fyrir Þjóðverjum í síðari undanúrslitaleiknum í Max Schmeling Halle í Berlín í dag með 10 marka mun, 40:30.Þýskaland og Ungverjaland leika...
- Auglýsing -

HMU21: Portúgal mætir Dönum – Færeyingar leika við Króata

Portúgal mætir Danmörku í viðureign um fimmta sætið á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik karla. Portúgal lagði Króatíu, 36:32, í síðari leik krossspilsins um fimmta til áttunda sætið í Max Schmeling Halle í Berlín í hádeginu í dag....

HMU21: Arnór stýrði Dönum til sigurs á Færeyingum

Danir, undir stjórn Arnórs Atlasonar, leika um fimmta sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipuðum leikmönnum 21 árs og yngri. Danir unnu Færeyinga með þriggja marka mun í morgun, 26:23, í fyrri viðureign krossspils um sæti fimm til átta...

Molakaffi: Í fyrsta sinn, Daníel Karl, Jensen, Kúba vann

Heimsmeistaramót 21 árs landsliða karla í handknattleik sem lýkur í Þýskalandi á morgun er það fyrsta í flokki yngri landsliða á vegum Alþjóða handknattleikssambandsins þar sem dómarar geta stuðst við myndbandsupptökur séu þeir í vafa um í hvorn fótinn...
- Auglýsing -

HMU21: Búist er við metfjölda áhorfenda

Vonir standa til þess að yfir 4.000 áhorfendur verði í Max Schmeling-Halle í Berlín á morgun þegar leikið verður til undanúrslita á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik. Áhuginn er meiri en áður hefur þekkst á viðlíka mótum.Áhorfendamet...

Molakaffi: Úrslitakeppni, forsetabikarinn, sögulegur árangur og fleira

Ákveðið hefur verið að taka upp úrslitakeppni á nýjan leik í pólsku úrvalsdeildunum í karla- og kvennaflokki. Úrslitakeppni fór síðast fram 2019 en var felld niður árið eftir þegar allt logaði í covid19. Síðan hefur röð liðanna að lokinni...

HMU21: Draumur Færeyinga rættist ekki

Draumur frænda okkar frá Færeyjum um sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, varð því miður að engu í dag þegar þeir töpuðu fyrir Serbíu, 30:27, í átta liða úrslitum í Max Schmeling...
- Auglýsing -

Gríðarlegur áhugi í Færeyjum – hópferð á undanúrslitin

Gríðarlegur áhugi er á meðal Færeyinga fyrir U21 árs landsliði sínu sem staðið hefur sig frábærlega á heimsmeistaramótinu. Um 100 áhorfendur Færeyingar eru í Berlín til þess að styðja liðið en Færeyingar mæta Serbíu í átta liða úrslitum í...

Molakaffi: Holm, Palicka og fleiri, Vranjes, Haug

Danski landsliðsmaðurinn Jacob Holm hefur kvatt Füchse Berlin eftir fimm ára veru og gengið til liðs við franska meistaraliðið  Paris Saint-Germain. Samningur Holm við PSG er til þriggja ára. Fréttavefurinn RT Handball hélt því fram í gær að forráðamenn sænska handknattleiksliðsis Pick...

Molakaffi: Rakel Dórothea, Aníta Björk, Andersen í kuldanum, Cadenas

Rakel Dórothea Ágústsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna frá HK. Hún er 17 ára gömul og varð fjórða markahæst í Grill 66-deildinni á síðasta keppnistímabili með 98 mörk. Rakel Dóróthea stendur í ströngu í sumar með...
- Auglýsing -

Lunde og Pytlick stóðu upp úr á keppnistímabilinu

Katrine Lunde markvörður Evrópumeistarar Vipers Kristiansand og norska landsliðsins og danski handknattleiksmaðurinn Simon Pytlick hjá GOG og danska landsliðinu voru valin mikilvægustu leikmenn keppnistímabilsins í evrópskum handknattleik.Handknattleikssamband Evrópu stóð fyrir valinu á meðal áhugafólks um handknattleik í loka...

Molakaffi: Elias, Andri Már, Kristófer Máni, Mayerhoffer og fleiri

Færeyski handknattleiksmaðurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu er markahæstur á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða sem fram fer í Grikklandi og í Þýskalandi. Elias hefur skoraði 39 mörk í fimm leikjum, 7,8 mörk að jafnaði í leik. Næstur á eftir eru...

HMU21: Milliriðlar, öll úrslit og lokastaðan

Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri lauk í kvöld. Sextán lið tóku þátt í efri hluta mótsins og jafn mörg lið í neðri hlutanum.Í efri hlutanum var leikið í fjórum riðlum, tveimur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -