Sigurdís Sjöfn Freysdóttir, markvörður, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til ársins 2025. Sigurdís gekk til liðs við FH frá Fjölni sumarið 2022.Katrine Lunde, þrautreyndur markvörður heims- og Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna meiddist í viðureign Evrópumeistara Vipers...
Alþjóða handknattleikssambandið hefur tilnefnt 23 dómarapör til þess að dæma leiki heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Einnig hafa tíu pör verið beðin um að vera í...
Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Leipzig í Þýskalandi, er meiddur á fingri og ríkir af þeim sökum töluverð óvissa um þátttöku hans í landsleikjunum við Færeyinga sem fram fara í Laugardalshöll á föstudag og laugardag. Miðasala fer...
Annað árið í röð var endir bundinn á sigurgöngu þýska meistaraliðsins Bietigheim í Meistaradeild kvenna í handknattleik með heimsókn til Óðinsvéa. Eftir fimm sigurleiki í upphafi keppninnar steinlá Bietigheim fyrir Odense Håndbold með 13 marka mun eftir að allar...
Sjötta umferð Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina. Leikmenn þýska meistaraliðsins Bietigheim stefnir að því að lengja sigurgöngu sína þegar þeir fá danska liðið Odense heim í leik umferðarinnar. Leikmenn Bietigheim eiga reyndar ekki góðar minningar frá síðustu heimsókn...
Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu Telekom Veszprém urðu í gær fyrstir til þess að vinna Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 41:36. Leikurinn fór fram á heimavelli í Barcelona sem gerir sigurinn enn athyglisverðari. Bjarki...
Talsverður áhugi er fyrir að halda Evrópumót kvenna í handknattleik sem fram á að fara í 2026. Þrjár umsóknir hafa borist og verður unnið úr þeim á næstunni og atkvæði greidd um þær á fundi framkvæmdastjórnar Handknattleikssambands Evrópu, EHF,...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í norska meistaraliðinu Kolstad máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir Aalborg Håndbold, 27:25, í Álaborg í kvöld í 6. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Staðan í hálfleik var 17:12, en varnarleikur...
Kristján Andrésson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og þjálfari sænska karlalandsliðsins frá 2016 til 2020 hefur verið ráðinn í stjórnendastarf hjá sænska handknattleiksfélaginu Ludvika HF. Kristján var um árabil þjálfari og síðar starfsmaður Guif í Eskilstuna en hætti hjá félaginu...
Györ, Bietigheim og Ikast er eru áfram með fullt hús stiga að loknum fimm umferðum í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Árangur Györ kemur e.t.v. ekki á óvart en óhætt er að segja að frammistaða þýska og danska liðsins komi...
Sviðsljósin beinist að Ljubljana í Slóveníu um helgina þegar að keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik rúllar af stað á ný eftir tveggja vikna hlé vegna landsliðsverkefna. Þar munu heimakonur í Krim taka á móti ríkjandi meisturum í Vipers...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í stórsigri Sporting Lissabon á Vitória, 38:20, á útivelli í gær í 9. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Sporting er sem fyrr efst með 27 stig eftir níu leiki, fjórum stigum á...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar og Katrín Tinna Jensdóttir skoraði tvisvar sinnum þegar lið þeirra Skara HF gerði jafntefli við Önnereds, 26:26, í fimmtu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Skara HF var...
Füchse Berlin virðist vera með besta liðið í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla um þessar mundir. Vart verður harðlega mælt á móti því eftir að liðið vann tíunda leikinn í röð í deildinni í kvöld. Berlínarrefirnir lögðu MT...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalandi í handknattleik karla hefur valið 19 leikmenn til æfinga og síðan til þátttöku í tveimur vináttuleikjum Þýskalands og Egyptalands í Neu-Ulm og München 3. og 5. nóvember. Leikirnir eru afar mikilvægur hluti í undirbúningi þýska...