Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Staðreyndir, Karacic, Madsen, úrslitaleikir

Þýska liðið SC Magdeburg og pólsku meistararnir Kielce mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Lanxess Arena í Köln klukkan 16 í dag. Danski handknattleiksáhugamaðurinn Rasmus Boysen bendir á þá staðreynd að a.m.k. einn Króati hafi tekið...

Ekki fær PSG gull að þessu sinni – Kielce í úrslit

Enn einu sinni verða leikmenn franska meistaraliðsins PSG að fara frá úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik án þess að hafa gullverðlaun í farteski sínu en félagið hefur árum saman verið eitt það dýrasta, ef ekki dýrasta handknattleikslið heims. PSG...

Magdeburg í úrslit – Gísli Þorgeir meiddist á öxl

SC Magdeburg leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla eftir að hafa unnið Evrópumeistara tveggja síðustu ára, Barcelona, 40:39, eftir framlenginu og vítakeppni í Lanxess Arena í Köln í dag.The team has made it for you,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Margrét, Oddur, Boukovinas, Nazaré

Margrét Castillo hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við ÍBV en frá þessu var sagt að samfélagsmiðlum ÍBV í gær. Margrét er örvhent skytta sem leikið hefur með Olísdeildarliði Fram og ungmennaliðinu í Grill 66-deildinni. Oddur Gretarsson...

Molakaffi: Rúnar, Johnny Blue, Meistaradeild, Steins, Weiss, Bobrovnikova

Rúnar Sigtryggsson þjálfari þýska 1. deildarliðsins  SC DHfK Leipzig, ætlar ekki að taka langt sumarfrí né gefa leikmönnum sínum nokkuð eftir. Hann hefur boðað þá til fyrstu æfingar til undirbúnings fyrir næsta keppnistímabil 15. júlí. Vonir standa þá til...

Meistaradeild Evrópu – nokkur söguleg atriði

Á laugardaginn verður leikið til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Að vanda fara leikirnir fram í Lanxess-Arena í Köln. Gísli Þorgeir Kristjánsson verður í eldlínunni í fyrri viðureign undanúrslitanna þegar SC Magdeburg og Barcelona mætast. Flautað verður...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dagbjört Ýr, Sandell, Pekeler, Christensen, Friis, Aggerfors

Dagbjört Ýr Ólafsdóttir hefur gengið til liðs við ÍBV frá ÍR. Dagbjört Ýr er 19 ára gömul og leikur í vinstra horni. Hún hefur átt sæti í yngri landsliðunum. Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold leita dyrum og dyngjum að örvhentri skyttu...

Molakaffi: Gonzalez, Ekman, Pevnov, Breistøl

Spánverjinn Jota Gonzalez tekur við þjálfun karlaliðs Benfica í handknattleik af landa sínum Chema Rodriguez sem hætti um liðna helgi. Gonzalez er bróðir Raúl Gonzalez þjálfara Frakklandsmeistara PSG. Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia mun vera á leiðinni til Benfica og...

Molakaffi: Meincke, Alonso, Johansson, Hernández, Oftedal, Mikkjalsson

Meðal leikmanna grænlenska landsliðsins sem á sunnudagskvöld vann sér þátttökurétt á HM kvenna er Ivana Meincke sem undanfarin tvö ár hefur leikið með FH í Grill 66-deildinni. Spánverjinn Raul Alonso er hættur þjálfun þýska 1. deildarliðsins HC Erlangen. Hann mun...
- Auglýsing -

Dæmdar bætur eftir nærri átta ára vafstur

Alain Portes fyrrverandi landsliðsþjálfari Frakka í handknattleik hafa verið dæmdar 180.000 evrur í bætur fyrir uppsögn í starfi landsliðsþjálfara kvenna í kjölfar heimsmeistaramótsins 2015. Portes hefur lengi barist fyrir rétti sínum vegna uppsagnarinnar. Frá fyrsta degi hefur hann haldið því...

Forseti Íslands sendi Grænlendingum hamingjuóskir

Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, hefur sent Grænlendingum hamingjuóskir eftir að grænlenska kvennalandsiðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramóti kvenna i handknattleik í gærkvöld. Þetta er er í annað sinn sem grænlenska landsliðið vinnur sér sæti á HM og...

Molakaffi: Telma, Mortensen, Gísli, Viggó, Sporting, Kronborg, Rodriguez

Telma Lísa Elmarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin félaginu út tímabilið 2024-2025.  Telma Lísa sem verður 21 árs síðar í mánuðinum lék fyrsta meistaraflokksleikinn veturinn 2018-2019 og hefur undanfarin ár unnið...
- Auglýsing -

Grænlendingar taka þátt í HM kvenna næsta vetur

Grænlenska landsliðið í handknattleik kvenna tryggði sér í kvöld þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð undir lok þessa árs. Grænlenska landsliðið vann landslið Kanada, 17:15, í úrslitaleik undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í Norður Ameríku...

Molakaffi: Mogensen, Krickau, Bangshøi, Bergerud, Vyakhireva, Esbjerg, Ikast Reinkind

Daninn Claus Mogensen hefur verið ráðinn þjálfari kvennalandsliðs Færeyinga í handknattleik. Mogensen er fimmtugur og þrautreyndur þjálfari sem víða hefur komið við á ferlinum, í heimalandi sínu, einnig í Noregi og í Þýskalandi. M.a. þjálfaði Mogensen København Håndbold um...

Meistarar í fyrsta sinn í 30 ár – heyra svo brátt sögunni til

SG Handball West Wien varð í gærkvöld Austurríkismeistari í handknattleik karla í sjötta sinn og í fyrsta skipti í 30 ár. Gleði leikmanna, þjálfara og stjórnenda verður hinsvegar skammvinn því lið félagsins heyrir brátt sögunni til. Útlit er fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -