Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fara með eins marks forskot til Álaborgar

Bjarki Már Elísson og félagar í ungverska meistaraliðinu Telekom Veszprém eiga fyrir höndum krefjandi leik við Aalborg Håndbold í Álaborg þegar liðin mætast öðru sinni í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Veszprém tókst að snúa við þröngri...

Andrea flytur til Þýskalands í sumar

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik flytur til Þýskalands í sumar og verður leikmaður þýska 1. deildarliðsins Blomberg-Lippe frá og með næsta keppnistímabili. Hún hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Frá þessu er greint á heimasíðu Blomberg-Lippe í...

Tókst ekki að vinna á útivelli

Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og samherjar þeirra í Skara HF töpuðu í gær fyrir H65 Höör, 29:24, í þriðju viðureign liðanna í átta liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Höör hefur þar með náð yfirhöndinni...
- Auglýsing -

Oddaleikur framundan hjá Óðni Þór

Svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen með Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmann innanborðs, verður að mæta Pfadi Winterhur í oddaleik í undanúrslitum úrslitakeppninnar um meistaratitilinn. Winterthur vann fjórðu viðureign liðanna á heimavelli í gær, 29:28. Hvort lið hefur þar með tvo vinninga....

Molakaffi: Sigvaldi, Róbert, Viktor, Ísak, Axel, Elías, Andrea, Harpa

Sigvaldi Björn Guðjónsson, fyrirliði norska meistaraliðsins Kolstad, skoraði fimm mörk þegar liðið vann Drammen, 32:26, í fyrstu umferð undanúrslita úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikur fór fram í Kolstad Arena í Þrándheimi. Róbert Sigurðarson lét til sín í taka í...

Haukur og félagar lögðu Evrópumeistarana

Pólska meistaraliðið Industria Kielce vann Evrópumeistara SC Magdeburg með eins marks mun, 27:26, í fyrra viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Kielce í Póllandi í kvöld. Liðin mætast öðru sinni í Magdeburg eftir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ýmir, Orri, Evrópudeildin

Ýmir Örn Gíslason og samherjar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu Sporting Lissabon, 32:29, í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í gærkvöld í SNP Dome í Heidelberg. Síðari viðureignin fer fram í Lissabon á næsta þriðjudag. Ýmir...

Teitur Örn og félagar burstuðu sænsku meistarana

Teitur Örn Einarsson og félagar í þýska handknattleiksliðinu Flensburg-Handewitt stigu stórt skref í átt að undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í dag þegar þeir unnu sænsku meistarana, IK Sävehof með 11 marka mun í Svíþjóð, 41:30. Um var að...

Hákon Daði markahæstur – Mikilvæg stig fyrir Minden

Hákon Daði Styrmisson var markahæstur við annan mann með sex mörk þegar Eintracht Hagen tapaði með eins marks mun, 32:31, fyrir GWD Minden í Minden í kvöld í 2. deild þýska handknattleiksins. Þetta var aðeins annað tap Hagen í...
- Auglýsing -

Arnór og félagar unnu fyrri umspilsleikinn

Arnór Atlason og lærisveinar hans í TTH Holstebro fögnuðu í kvöld sigri í fyrri viðureigninni við Skive um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næstu leiktíð, 29:24. Leikurinn fór fram í Holstebro. Liðin mætast öðru sinni í Skive...

Molakaffi: Ágúst, Elvar, Óðinn, Axel, Elías

Ribe-Esbjerg, sem Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson leika með krækti í annan vinning sinn í úrslitakeppni efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Ribe-Esbjerg vann Bjerringbro/Silkeborg, 37:33, á heimavelli í riðli eitt í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Annað fyrirkomulagt...

Íslendingaliðin jöfnuðu metin í annarri umferð

Íslendingaliðin Skara HF og Kristianstad Handboll jöfnuðu í dag metin í einvígjum við andstæðinga sína í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna. Skaraliðar lögðu Höörs HK H 65, 28:24, á heimavelli. Kristianstand vann Gautaborgarliðið Önnereds með eins...
- Auglýsing -

Viggó er mættur til leiks á ný – sigur í Nürnberg

Viggó Kristjánsson lék á ný með Leipzig í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag eftir nokkra fjarveru vegna veikinda. Endurkoma Seltirningsins hafði sannarlega góð áhrif á samherja hans sem fóru heim með bæði stigin frá heimsókn til Erlangen...

Íslendingarnir kveðja EHV Aue í sumar

Ólafur Stefánsson þjálfari og Sveinbjörn Pétursson markvörður kveðja þýska 2. deildarliðið í EHV Aue í vor. Liðinu bíður fall í 3. deild í lok keppnistímabilsins eftir eins árs veru í 2. deildar. EHV Aue virðast allar bjargir bannaðar í...

Skoraði þrjú mörk en fékk þungt högg á rifbein

Áfram eru Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau í harðri baráttu við að forðast fall úr þýsku 1. deldinni í handknattleik. Í gær töpuðu þær með níu marka mun fyrir Bensheim-Auerbach, 33:24, á heimavelli og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -