Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Markmið okkar er skýrt

„Við erum spenntar fyrir að komast loksins í að spila eftir langt stopp,“ sagði Eva Björk Davíðsdóttir, landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is en Eva Björk er í landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í...

Vængjum Júpiters dæmdur sigur í kæruleik

Dómstóll Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur staðfest úrskurð mótanefndar HSÍ þess efnis að lið Harðar á Ísafirði hafi teflt fram ólöglegum leikmanni í leik sínum við Vængi Júpíters, VJ, í Grill 66-deild karla í handknattleik 20. febrúar og tapi viðureigninni,...

Framarar halda sínu striki

Ungmennalið Fram heldur sínu striki í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Fram hefur fjögurra stiga forskot á ungmennalið Vals sem er í öðru sæti og sex stig á Aftureldingu í þriðja sæti en Mosfellingar standa best að...
- Auglýsing -

Steinunn fyrirliði í Skopje

Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram og handknattleikskona ársins 2020 hjá Handknattleikssambandi Íslands, verður fyrirliði íslenska landsliðsins þegar það tekur þátt í forkeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í Norður-Makedóníu í lok vikunnar. Steinunn tekur við fyrirliðastöðunni af samherja sínum og vinkonu hjá Fram,...

Molakaffi: Alfreð í afrekshópi-fyrsta og annað sinn á ÓL, hópast til Tyrklands

Alfreð Gíslason varð í gær fimmti þjálfarinn sem nær þeim áfanga að hafa bæði unnið Meistaradeild Evrópu sem þjálfari og verið við stjórnvölinn hjá landsliði sem tryggir sér keppnisrétt á Ólympíuleikum í handknattleik karla. Á þetta benti danski handknattleiksmaðurinn...

Ævintýralegt mark Silva kom Portúgal á ÓL – myndskeið

Rui Silva var hetjan í kvöld þegar hann tryggði Portúgal sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í fyrsta sinn í sögunni. Hann stal boltanum af frönsku sóknarmönnunum og skoraði sigurmark Portúgal, 29:28, gegn Frökkum þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Króatar...
- Auglýsing -

Sirkusmark tryggði Erlingi og félögum sigur – myndskeið

Kay Smits tryggði hollenska landsliðinu, undir stjórn Erlings Richardssonar, magnaðan sigur með sirkusmarki á síðustu sekúndu gegn Pólverjum í undankeppni EM í dag, 27:26, en leikið var í Wroclaw í Póllandi. Hægt er að sjá sigurmarki hér fyrir neðan....

Afturelding styrkti stöðu sína

Afturelding gefur ekkert eftir í keppninni um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabilið. Afturelding vann í dag ungmennalið HK, 33:26, í 13. umferð Grill 66-deildarinnar í Kórnum í Kópavogi og er þar með í þriðja sæti deildarinnar, næst...

Leiðir skildu í síðari hálfleik

Ungmennalið Vals, skipað nokkrum sterkum leikmönnum úr A-liðinu sem leikur í Olísdeildinni, vann ÍR örugglega, 32:24, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Austurbergi í dag. ÍR-ingum tókst að halda í við Valsliðið í fyrri hálfleik. Leiðir skildu hinsvegar...
- Auglýsing -

Landsliðið lagt af stað í langferð i forkeppni HM

Kvennalandsliðið í handknattleik tekur þátt í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu á næsta föstudag, laugardag og á sunnudag. Íslensku landsliðskonurnar héldu af landi brott snemma í morgun ásamt fríðu föruneyti. Framundan er langt og strangt...

Molakaffi: Sögulegur áfangi Norðmanna, Króatar sneru við taflinu, breytingar hjá Thüringen

Norska landsliðið í handknattleik karla hefur svo gott sem tryggt sér þátttökurétt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í fyrsta sinn frá árinu 1972. Noregur vann Chile, 38:23, í annarri umferð 1. riðils forkeppni leikanna í gær og hefur þar með fjögur...

Kjöldrógu einn keppinautinn

Óhætt er að segja að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau hafi tekið annan af tveimur keppinautum sínum um efsta sæti í þýsku 2. deildinni, SG H2 KU Herrenberg, í ærlega kennslustund í kvöld í uppgjöri...
- Auglýsing -

Flugu inn í 16-liða úrslit

Lið Vængja Júpiters flaug inn í 16-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í dag þegar liðið vann öruggan sigur á stjörnumprýddu liði ÍBV2 í 32-liða úrslitum en leikið var í Vestmannaeyjum. Lokatölur, 31:23, eftir að fimm marka munur...

Maður losnar ekki svo auðveldlega við bakteríuna

„Það verður gaman að komast á ný í þjálfun. Maður losnar ekki svo auðveldlega við þá bakteríu sem henni fylgir,“ sagði Axel Stefánsson, handknattleiksþjálfari, í samtali við handbolta.is í gær eftir að hann var ráðinn annar þjálfari norska kvennaliðsins...

Fékk höfuðhögg í Kórnum

Hulda Bryndís Tryggvadóttir miðjumaður toppliðs Olísdeildar kvenna, KA/Þórs, fékk höfuðhögg á áttundu mínútu síðari hálfleiks viðureignar HK og KA/Þórs í Kórnum í gærkvöld en þar mættust liðin í lokaleik 12. umferðar deildarinnar. Hulda Bryndís sótti að vörn HK og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -