Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Annar sigur ÍR-inga í röð

Kvennalið ÍR er heldur betur að sækja í sig veðrið í Grill 66-deildinni í handknattleik. Í kvöld vann liðið annan leikinn í röð þegar það tók á móti ungmennaliði HK. Lokatölur, 24:23, í hörkuleik sem þótti hin mesta skemmtun....

Valur vann vængbrotið Selfoss-lið

Ungmennalið Vals vann vængbrotið lið Selfoss, 26:17, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:7.Valur er þar með í þriðja til fjórða sæti...

Mörg ný andlit í landsliðshópi Arnars fyrir undankeppni HM

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 19 leikmenn til æfinga hjá A-landsliði kvenna. Hópurinn hittist og æfir á höfuðborgarsvæðinu 17.– 21. febrúar. Næsta verkefni kvennalandsliðsins undankeppni HM sem til stendur að fari fram 19. - 21....
- Auglýsing -

Viktor Gísli fær hörkusamkeppni hjá GOG

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, fær mikla samkeppni um markvarðastöðuna hjá dönsku bikarmeisturunum GOG á næstu leiktíð. Félagið tilkynnti í morgun um að það hafi samið við norska landsliðsmarkvörðinn Torbjørn Bergerud.Bergerud er talinn vera einn fremsti markvörður Evrópu...

Bætir við þremur árum hjá FH

Ásbjörn Friðriksson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Ásbjörn hefur verið einn af lykilleikmönnum FH síðastliðinn áratug og um leið einn allra besti leikmaður Olísdeildarinnar. Ásbjörn er einn allra leikjahæsti leikmaður Fimleikafélagsins og stefnir hraðbyri...

Molakaffi: Skoraði fyrsta markið og fiskaði víti, Romero og Nyfjäll

Hinn 16 ára gamli Elmar Erlingsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir ÍBV í Olísdeildinni í viðureign Stjörnunnar og ÍBV  í TM-höllinni í fyrrakvöld. Hann fiskaði einnig eitt vítakast.  Elmar hefur ekki langt að sækja handknattleiksáhugann. Faðir hans er Erlingur...
- Auglýsing -

Úr leik fram á næsta tímabil

Hornamaðurinn Friðrik Hólm Jónsson verður ekki með ÍBV fyrr en komið verður inn á næsta keppnistímabil í handknattleiknum. Friðrik Hólm varð fyrir því óláni að slíta krossband snemma árs. Af þeim sökum hefur hann ekkert verið í leikmannahópi ÍBV...

Festir sig hjá Stjörnunni

Brynjar Hólm Grétarsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2024. Hann kom til Garðabæjarliðsins á síðasta ári frá Þór. Brynjar Hólm er lék áður með Akureyri handboltafélagi og síðan Þór eftir að upp úr samstarfi KA og...

Þurfum að hugsa lengra en einn leik fram í tímann

„Hugsanlega er styst í Agnar Smára Jónsson af þeim þremur leikmönnum sem eru frá keppni hjá okkur um þessar mundir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, spurður um stöðuna á Agnari Smára Jónssyni, Róberti Aroni Hostert og Þorgils Jóni...
- Auglýsing -

Verður frá í sex vikur

Fannar Þór Friðgeirsson lék ekki með ÍBV gegn Stjörnunni í Olísdeildinni í handknattleik í gærkvöld og ljóst er að hann verður ekki með Eyjaliðinu næstu vikur. Einnig er Sigtryggur Daði Rúnarsson frá keppni vegna meiðsla og verður úr leik...

Dagskráin: Ísfirðingar fá heimsókn – bein útsending

Einn leikur er á dagskrá dagsins á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. HK úr Kópavogi sækir Hörð á Ísafirði heim í íþróttahúsið á Torfnesi. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. HK situr í fjórða sæti Grill 66-deildar karla með 10...

Nýtum leikmannahópinn og leitum áfram lausna

„Við vorum í erfiðleikum með Stjörnumenn í 45 mínútur en síðasta stundarfjórðunginn tókst okkur að binda vörnina betur saman. Upp úr því þá fengum við möguleika undir lokin til að krækja í annað stigið en því miður tókst það...
- Auglýsing -

Ljósi punkturinn er stigin tvö

„Ljósi punkturinn er sá að við fengum tvö stig. Það var margt í þessum leik sem við getum haldið áfram að byggja á. Við lékum vel í fyrri hálfleik og framan af þeim seinni, bæði í vörn og sókn,“...

Molakaffi: Romero eftirsóttur, Rússar ráða landsliðsþjálfara, vistaskipti hjá Skube, Yurynok fer hvergi

Iker Romero sem nú er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf er orðaður við tvær þjálfarastöður í þýska handboltanum um þessar mundir. Annarsvegar hjá Rhein-Neckar Löwen og hinsvegar hjá Bietigheim sem leitar nú að eftirmanni Hannesar Jóns Jónssonar.Aleksej Aleksejev stýrir rússneska kvennalandsliðinu í...

Þetta er það eina sem mig langar að gera

Hinn 18 ára gamli Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur vakið athygli margra sem fylgst hafa með leikjum Aftureldingar í Olísdeild karla í handknattleik á keppnistímabilinu. Þorsteini hefur skotið hratt fram á sjónarsviðið og verið í enn stærra hlutverki en...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -