- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ætlaði inn völlinn með grímu – myndskeið

Á sumum handboltaleikjum í Evrópu eru leikmenn með grímu þegar þeir sitja á varamannabekknum vegna reglna um covid19. Franska landsliðskonan Meline Nocandy fékk skyndilega skipun frá þjálfara sínum að fara inn á leikvöllinn þegar Metz sótti CSM Bucaresti...

Vængbrotnir Danir fóru með stigin heim

Boltinn hélt áfram að rúlla í Meistaradeild kvenna í dag með þremur leikjum og þar með lauk 1.umferðinni.  Þýska liðið Bietigheim tók á móti löskuðu liði Esbjerg á heimavelli sínum þar sem heimaliðið byrjaði leikinn af miklum krafti og...

Íslendingaslagur í Þórshöfn

Sannkallaður Íslendingaslagur var í dag í fyrstu umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla þegar Neistin og KÍF frá Kollafirði leiddu saman hesta sína í Höllin á Hálsi í Þórshöfn Arnar Gunnarsson tók við þjálfun Neistans í sumar og fagnaði...
- Auglýsing -

Góður leikur dugði ekki

Það dugði KIF Kolding skammt að Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, átti góðan leik í dag þegar lið hans mætti Mors-Thy á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kolding tapaði með fimm marka mun, 29:24. Ágúst Elí varði 10 skot og...

Daníel Freyr skellti í lás

Daníel Freyr Andrésson, handknattleiksmarkvörður sem lék með Val í fyrra og í hitteðfyrra, hóf keppni í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag með Guif Eskilstuna, og það með ekki neinni smá frammistöðu. Daníel Freyr stóð í marki Guif allan leikinn,...

Lygileg óheppni eða heppni – myndskeið

Vart er hægt að vera óheppnari með vítakast en leikmaður pólska liðsins Gwardia Opole var í kappleik fyrir helgina gegn Kochamoi handball í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sjón er sögu ríkari. Þetta er hreint lýgilegt. https://twitter.com/Hballtransfers/status/1304745194559016961 Danski handknattleiksmaðurinn Rasmus Boysen og...
- Auglýsing -

Sara Dögg var allt í öllu

Keppnistímabilið í norsku B-deildinni í handknattleik kvenna hófst í dag þegar Íslendingalið, Volda, sótti tvö stig í greipar Nordstrand í Ósló, lokatölur 24:20. Sara Dögg Hjaltadóttir, fyrrverandi leikmaður Fjölnis, var allt í öllu hjá Volda í leiknum. Sara Dögg skoraði...

Héðan og þaðan: Gorbok, Ragnar, Arnór Þór og Kraus

Hvít-rússneski handknattleiksmaðurinn Sergei Gorbok hefur ákveðið að hætta keppni. Hann tilkynnti í gær að nú væri mál til komið að leggja skóna á hilluna. Gorbok er 37 ára gamall og hefur leikið með mörgum af fremstu handknattleiksliðum Evrópu s.s....

Meiddist daginn fyrir leik

Markvörðurin efnilegi Adam Thorstensen, sem gekk til liðs við Stjörnuna frá ÍR í sumar, gat ekki tekið þátt í fyrsta leik liðsins í Olísdeildinni á föstudaginn eins og til stóð. Adam tognaði á æfingu á fimmtudaginn og verður frá...
- Auglýsing -

„Lekinn var okkar ólán“

„Okkar ólán var að það lak út að við værum að ræða við Alfreð Gíslason. Auðvitað lögðu menn saman tvo og tvo og fengu út fjóra þegar Alfreð Gíslason var kominn til Moskvu. Menn áttuðu sig á að hann...

Sigurgangan heldur áfram

Svissneska handknattleiksliðið Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson tók við þjálfun á í sumar, heldur sínu striki í svissnesku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í gær vann liðið sinn þriðja leik í deildinni á leiktíðinni þegar það tók leikmenn TV Endingen í...

Nýr þáttur klár með liði fyrstu umferðar

Strákarnir í þættinum Handboltinn okkar sendu frá sér uppgjörsþátt um 1.umferðina í Olísdeild karla í gær. Þeir fengu til sín í þáttinn Atla Rúnar Steinþórsson til þess að fara yfir það helsta sem gerðist í þessari fyrstu umferð og...
- Auglýsing -

Alltaf gaman að vinna í Krikanum

„Þótt byrjunin hafi verið taktlaus hjá okkur þá náðum við að halda aga og skipulagi nánast allan leikinn auk þess sem Einar Baldvin varði vel í markinu hjá okkur. Vörnin var á köflum í lagi,“ sagði Magnús Óli Magnússon,...

Vörnin ekki góð í þeim seinni

Ásbjörn Friðriksson, fyrirliði FH, var skiljanlega ekki sáttur við tapið fyrir Val 33:30, í Kaplakrika í Olísdeildinni í gær þegar handbolti.is hitti hann að máli í leikslok. „Á heildina litið voru Valsmenn sterkari en framan af lékum við ágætlega...

Náðum ekki að vera kaldar í hausnum

„Þetta var ekki fallegur handboltaleikur,  allavegana ekki af okkar hálfu. Við vorum yfir eiginlega allan leikinn og því líður mér eins og við höfum tapað,“ sagði landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, þegar handbolti.is sóttist viðbragða hjá henni eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -