Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Björgvin Páll bestur að mati lesenda

Lesendur handbolta.is völdu Björgvin Pál Gústavsson besta leikmann íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Portúgal á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Björgvin Páll hlaut yfirburða kosningu, hlaut 57,1% atkvæða í kosningu sem stóð yfir á handbolta.is í rúmlega klukkutíma eftir að flautað...

Myndasyrpa: Ísland – Portúgal, 30:26

Íslenska landsliðið fékk fljúgandi viðbragð í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld. Í stórkostlegri stemningu með hátt í 2.000 íslenska stuðningsmenn á pöllunum í Kristianstad Arena unnu Íslendingar liðsmenn Portúgala með fjögurra marka mun, 30:26....

Sterkur endasprettur tryggði óskabyrjun á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik hóf keppni á heimsmeistaramótinu í kvöld með frábærum sigri á Portúgal, 30:26, eftir að hafa átt afar góðan lokasprett þar sem markvarsla Björgvins Páls á síðustu mínútum hafði mikið að segja auk þess sem sóknarleikurinn...
- Auglýsing -

HM-23: Hver var bestur á móti Portúgal?

Hver var besti leikmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Portúgal á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kristianstad í kvöld? Lesendur geta valið besta leikmann Íslands í leiknum. Smelltu við þann sem þér þótti vera bestur. Niðurstaðan verður birt um klukkustund eftir...

Hákon Daði verður 151. leikmaður Íslands á HM

Elvar Ásgeirsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan leikmannahóps íslenska landsliðsins sem mætir Portúgal í fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30. Átján leikmenn eru í landsliðshópnum en sextán mega...

Leika með sorgarbönd vegna andláts Karls G. Benediktssonar

  Karl G. Benediktsson, landsliðsþjálfari, fær flugferð eftir sigur á Svíum 12:10 á HM í Tékkóslóvakíu 1964. Mynd/einkasafn Sigmundur Ó. Steinarsson. Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik munu spila með sorgarbönd þegar liðið mætir Portúgal á HM í kvöld, vegna fráfalls Karls G....
- Auglýsing -

Myndir frá Kristianstad – Íslendingarnir eru mættir

Það var líf og fjör meðal Íslendinga á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins fyrir utan keppnishöllina í Kristianstad síðdegis í dag þegar Guðmund Svansson ljósmyndara bar að garði. Undirbúningur og upphitun fyrir upphafsleik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu var hafinn. Gleði skein...

Allt er þá þrennt er

Viðureign Íslands og Portúgal á HM í handknattleik kvöld verður fjórða viðureign landsliða þjóðanna á fjórða stórmótinu í röð. Þar af er þetta í þriðja sinn í röð sem þau hefja stórmót á því að eigast við. Það átti...

Nýju treyjurnar eru ekki komnar til Kristianstad

Nýju landsliðstreyjurnar í handknattleik sem áttu að vera í sölu í Kristianstad í dag og í kvöld verða því miður ekki á boðstólum á samkomu stuðningsmanna íslenska landsliðsins fyrir leikinn á heimsmeistaramótinu við Portúgal eins og til stóð. Í tilkynningu...
- Auglýsing -

Guðjón Valur er ennþá langmarkahæstur á HM

Alls hafa 114 leikmenn skorað mörkin 3.303 sem íslenska landsliðið hefur skorað á heimsmeistaramótum frá 1958 í Austur-Þýskalandi til og með HM í Egyptalandi 2021. Guðjón Valur Sigurðsson er þriðji markahæsti leikmaður HM frá upphafi. Aðeins Norður Makedóníumaðurinn Kiril...

Lesendur eru bjartsýnir um góðan árangur á HM

Lesendur handbolta.is telja mestar líkur til þess að íslenska landsliðið í handknattleik karla leiki um fimmta til áttunda sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hófst í gærkvöld í Póllandi og verður leitt til lykta í Stokkhólmi sunnudaginn 29. janúar....

Hannes Þ. kom heim með HM-boð frá Austur-Þjóðverjum

Nú þegar Guðmundur Þórður Guðmundsson er kominn til Kristianstad á Skáni, til að taka þátt í heimsmeistarakeppninni 2023, sem fer fram í Svíþjóð og Póllandi, eru liðin nær 65 ár síðan Íslendingar tóku fyrst þátt í HM, sem fór...
- Auglýsing -

HM er einnig liður í forkeppni ÓL

Ekki er aðeins leikið til verðlauna á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Svíþjóð og Póllandi síðar í þessari viku. Heimsmeistaramótið er einnig einn helsti liður í undankeppni handknattleiksmóts Ólympíuleikanna sem fram fara í París, og reyndar einnig í...

Hverfandi líkur á að Ísland verði heimsmeistari

Óhætt er að segja að líkurnar séu ekki miklar á að íslenska landsliðið í handknattleik komi heim með gullverðlaunin í lok þessa mánaðar þegar rýnt er í niðurstöðu útreikninga Peter O‘Donoghue, prófessors við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík, HR. Líkurnar...

Lausir miðar á leikina í Kristianstad

Vegna forfalla á HSÍ nokkra lausa miða á fyrstu tvo leiki íslenska landsliðsins á HM í handknattleik. Leikirnir fara fram í Kristanstad, miðaverðið er 15.000 kr. 12.01: 9 miðar - Ísland - Portúgal.14.01: 5 miðar - Ísland - Ungverjaland Í tilkynningu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -