Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hoppandi kátir enda allir neikvæðir

Víst er að covidveiran mun ekki gera íslenska landsliðinu í handknattleik gramt í geði næstu daga eftir að staðfest var í morgun, eftir PCR-próf í gær, að leikmenn og starfsmenn íslenska hópsins sem tekur senn stefnuna til Svíþjóðar fékk...

Æft í Hannover áður farið verður til Kristianstad í kvöld

Um miðjan dag taka leikmenn íslenska landsliðsins og starfsmenn liðsins saman föggur sínar í Hannover í Þýskalandi og fara áleiðis til flugvallar borgarinnar hvar þeir stíga upp í flugvél sem fer til Kastrupflugvallar í Kaupmannahöfn. Frá Kastrup heldur hópurinn...

Ísland í öðrum flokki – dregið fyrir HM U21 árs

Ísland er í öðrum styrkleika flokki þegar dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla, 21 árs og yngri, sem fram fer í Þýskalandi og Grikklandi frá 20. júní til 2. júlí. Báðir gestgjafar mótsins eru í sama...
- Auglýsing -

Ég á mér drauma

„Ég hef aldrei orðið var við eins mikla spennu og áhuga og ríkir núna í kringum landsliðið síðan ég fór fyrst á stórmót. Ég er ánægður með áhugann sem er ólíkt skemmtilegri en þegar manni var frekar klappað á...

Erum með hörkugott lið og frábært teymi með okkur

„Við erum með hörkugott lið, höfum margir verið saman í liðinu um nokkuð langt skeið og auk þess með frábært teymi með okkur. Við gerum líkar væntingar til okkar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við...

Tveggja marka tap í Hannover

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir þýska landsliðinu með tveggja marka mun, 33:31, í síðari vináttuleik liðanna í Hannover í dag. Þjóðverjar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda ef undan er skilið einu sinni í fyrri...
- Auglýsing -

Aron og Ómar Ingi utan liðsins í dag

Aron Pálmarsson og Ómar Ingi Magnússon leika ekki með íslenska landsliðinu gegn þýska landsliðinu í síðari vináttuleiknum í handknattleik karla í Hannover í dag. Flautað verður til leiks klukkan 14.30. Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tók ákvörðun að þeir verði...

Boozt verður aðalbakhjarl HSÍ

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands. Handknattleikssamband Íslands og netverslunin Boozt hafa undirritað samkomulag þess efnis að Boozt verði einn af aðalbakhjörlum HSÍ. Frá og með HM í Svíþjóð og Póllandi mun Boozt því hafa auglýsingu sína framan á treyjum allra landsliða...

Dagskráin: Kórinn, Nesið og Hannover

Elleftu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag með viðureign HK og Stjörnunnar í Kórnum. Viðureignin hefst klukkan 16. Þrír leikur voru á dagskrá í gær. ÍBV var fyrst liða á keppnistímabilinu til þess að vinna Val, 32:29,...
- Auglýsing -

Magnaður endasprettur í Brimum

Eftir ævintýralegan endasprett þá vann íslenska landsliðið í handknattleik það þýska með eins marks mun, 31:30, í fyrri vináttuleik þjóðanna í ÖVB-Arena í gömlu Hansaborginni Brimum í dag. Þjóðverjar voru sex mörk yfir, 23:17, þegar 15 mínútur voru til...

Dagskráin: Olísdeild kvenna og landsleikur

Keppni hefst á ný í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir frí yfir jól og áramót. Þrír leikir verða á dagskrá í 11. umferð. Umferðinni lýkur annað kvöld. Bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV í fyrsta leik ársins...

Það má alveg vera gaman

„Handbolti er þjóðaríþrótt okkar Íslendinga og við erum með ótrúlega gott lið um þessar mundir svo það er eðlilegt að væntingar ríki. Það má alveg vera gaman,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að...
- Auglýsing -

Flogið á vit ævintýra

Íslenska landsliðið í handknattleik karla flaug af landi brott í morgun áleiðis til Þýskalands þar sem það leikur tvisvar sinnum við þýska landsliðið á morgun og á sunnudaginn. Frá Þýskalandi fer íslenska landsliðið upp úr miðjum næsta þriðjudegi til...

Molakaffi: Uppselt, Alfreð, Sigvaldi, Sigtryggur, Petrov

Uppselt er á báða vináttulandsleiki Þýskalands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Bremen og Hannover á morgun og á sunnudaginn. Alls seldust 8.872 miðar á leikinn í Bremen og 10.043 á viðureignina í Hannover. „Eftir allt...

Moustafa og félagar sitja við sinn keip

Stjórnendum Alþjóða handknattleikssambandsins, með Hassan Moustafa í broddi fylkingar, verður ekki haggað með þær reglur sem settar hafa verið vegna heimsmeistaramótsins í handknattleik og snúa að covidprófum og einangrun smitaðra leikmanna meðan mótið stendur yfir. Segja þeir hlutverk sitt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -