Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tveir nýliðar í hópi Arnars og þrjár koma inn eftir hlé

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur valið 20 leikmenn til þess að taka þátt í tveimur leikjum við Ísrael í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fram fara hér á landi 5. og 6. nóvember. Landsliðið kemur saman til æfinga mánudaginn...

Molakaffi: Til Tallin, Hansen, Christiansen, Lebedevs, Alfreð, Golla

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom heilu og höldnu síðdegis í gær inn á hótel í Tallin í Eistlandi eftir ferðalag frá Íslandi í morgunsárið, eftir því sem fram kemur á Facebooksíðu HSÍ. Millilent var í Helsinki. Landsliðið æfir...

Hver er Kristján Örn Kristjánsson, Donni?

Kristján Örn Kristjánsson, alltaf kallaður Donni, sló í gegn með íslenska landsliðinu í gærkvöld á Ásvöllum í stórsigri á Ísraelsmönnum, 36:21, í fyrstu umferð 3. riðils undankeppni EM2024. Hann skoraði sjö mörk í átta skotum, vann tvö vítaköst og...
- Auglýsing -

Fyrsta skotið auðveldar framhaldið – menn verða að sanna sig í landsliðinu

„Ég viðurkenni alveg að hafa verið með örlítinn hnút í maganum þegar ég kom inná. En um leið og ég náði einn vörslu og annarri strax i kjölfarið þá hvarf hnúturinn eins og dögg fyrir sólu,“ sagði Ágúst Elí...

Vonast til að verða með í Tallin

Aron Pálmarsson er vongóður um að geta leikið með íslenska landsliðinu gegn Eistlendingum í undankeppni EM á laugardaginn. Aron er í íslenska landsliðshópnum sem hélt af landi brott snemma í morgun áleiðis til Tallin í Eistlandi. Aron tók ekki þátt...

Svona viljum við vera

„Við erum með hörkusamkeppni í liðinu. Þess vegna þýðir ekkert að slaka á. Menn verða að keyra á fullri ferð til enda. Svona viljum við vera,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson í samtali við handbolta.is eftir stórsigur íslenska landsliðsins...
- Auglýsing -

Ísraelsmenn voru rassskelltir á Ásvöllum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla hóf undankeppni Evrópumótsins 2024 með stórsigri, 36:21, á Ísraelsmönnum á Ásvöllum í kvöld. Staðan var 16:10, að loknum fyrri hálfleik. Þar með er fyrsti vinningurinn í höfn í undankeppninni. Næsti leikur verður við Eistlendinga...

Myndasyrpa: Ísland – Ísrael, fyrri hálfleikur

Ísland og Ísrael eigast við í undankeppni EM í handknattleik karla á Ásvöllum. Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari myndar fyrir handbolta.is á leiknum. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá fyrri hálfleik.

Gengur vel í stærra hlutverki

„Mér hefur gengið mjög vel á keppnistímabilinu. Hluti að því er kannski að ég hef fengið stærra hlutverk í vinstri skyttunni í sóknarleiknum og náð mér vel á strik. Eins hef ég líka leikið í hægri skyttunni vegna meiðsla...
- Auglýsing -

Aron verður ekki með gegn Ísrael

Aron Pálmarsson verður utan 16 manna hóps íslenska landsliðsins í handknattleik sem mætir ísraelska landsliðinu í fyrstu umferð þriðja riðils undankeppni EM á Ásvöllum í kvöld. Keppnishópurinn var opinberaður rétt áðan. Aron fékk tak í bakið í leik Aalborg...

Þrjátíu og tvö lið kljást um 20 sæti á EM 2024

Evrópumót karla í handknattleik árið 2024 fer fram í Þýskalandi. Í kvöld hefst undankeppnin með níu leikjum. Sjö til viðbótar verða háðir á morgun. Önnur umferð fer fram á laugardag og á sunnudag. Eftir leikina á sunnudaginn verður gert...

Veit ekki með leikformið en öxlin er góð

„Ég veit ekki með leikformið en öxlin er orðin góð. Ég er ennþá að koma mér í leikform og ná takti við leikinn og samherjana,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður MT Melsungen í Þýskalandi þegar...
- Auglýsing -

Örugglega rétt skref að fara aftur til Noregs

„Það er gaman að vera kominn í landsliðið á nýjan leik eftir að hafa misst af leikjunum í vor vegna meiðsla. Hópurinn er geggjaður og verður bara betri og betri með hverjum leiknum,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem hefur...

Uppselt er á leikinn við Ísraelsmenn

Síðustu aðgöngumiðarnir eru seldir á landsleik Íslands og Ísraels í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum annað kvöld og hefst klukkan 19.45. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands nú síðdegis. „Rétt í þessu seldust...

Níu af 16 leika utan Ísraels – Ísland hefur unnið 11 leiki

Níu af 16 leikmönnum ísraelska landsliðsins sem mætir íslenska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins á Ásvöllum annað kvöld leika með félagsliðum utan heimalandsins. Flautað verður til leiks klukkan 19.45. Sjö eru leikmenn ísraelska félagsliða, þar af eru tveir þeirra liðsmenn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -