Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Drætti frestað í sólarhring

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur frestað því að draga í riðla Evrópudeildarinnar í karlaflokki um sólarhring. Ástæðan er sú að í gærkvöld vaknaði grunur um kórónuveirusmit hjá starfsmanni EHF sem vann við undirbúning dráttarins sem fram átti að fara fyrir...

Þokast nær toppnum

Aron Dagur Pálsson og samherjar í Alingsås þokast nær toppnum í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Þeir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð í deildinni og sitja nú í þriðja sæti með sex stig eftir fjóra leiki. Aron...

Arnór og félagar áfram á sigurbraut

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold heldur áfram að gera það gott í Meistaradeild karla í handknattleik. Í kvöld vann liðið Zagreb í Króatíu, 27:26 eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 15:12. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgarliðsins sem hefur...
- Auglýsing -

„Ég er í ágætum málum“

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður Vendsyssel í Danmörku er á sínu þriðja keppnistímabili með liðinu. Eftir tvö ár með liðinu í 1. deild fluttist það upp í úrvalsdeild í vor eftir að keppnistímabilið fékk snubbóttan...

Sex lið Íslendinga í pottinum

Rússneska liðið CSKA Moskva tryggði sér í morgun síðasta lausa sætið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Moskvu-liðið vann Bjerringbro/Silkeborg, 33:24, í síðari leik liðanna á heimavelli. Danirnir höfðu þriggja marka forskot eftir fyrri leikinn en það fór fyrir...

Æfir og vinnur heima

Handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir vonast til að æfingar hjá liði hennar, BSV Sachsen Zwickau, hefjist á ný eftir næstu helgi. Æfingar hafa legið niðri í nærri viku eftir að einn samherji hennar greindist smitaður af kórónuveirunni eins og kom...
- Auglýsing -

Hressileg mótspyrna nægði ekki

Danska liðið Skjern féll í kvöld úr leik í Evrópudeildinni í handknattleik eftir fjögurra marka tap fyrir franska liðinu Montpellier í síðari viðureign liðanna í 3. umferð keppninnar, 33:29. Leikið var í Montpellier. Heimamenn voru tveimur mörkum yfir að...

Íslendingar komnir áfram

Þrjú lið sem Íslendingar leika með komust áfram í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag og hugsanlega bætast fleiri í hópinn í kvöld. Eitt svokallað Íslendingalið er fallið úr leik. Nýkrýndur bikarmeistari í Danmörku, Viktor Gísli Hallgrímsson, er...

Molakaffi: Óskar og Viktor unnu, covid19 í Danmörku

Óskar Ólafsson og Viktor Petersen Norberg og samherjar í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen eru komnir í átta liða úrslit bikarkeppninnar. Drammen vann á sunnudaginn B-deildarliðið Fold HK, 29:20,  á heimavelli. Nøtterøy tapaði hinsvegar fyrir Koldstad, 33:27. Með Nøtterøy leikur Örn Österberg...
- Auglýsing -

Rakleitt í lið umferðarinnar

Frábær frammistaða Kristjáns Arnar Kristjánssonar með PAUC, Aix, gegn PSG í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á sunnudaginn fleytti honum rakleitt inn í lið umferðarinnar sem valið var í gær af hinu virta franska íþróttadagblaði L'Equipe. Eins og kom...

Ágúst Elí fór hamförum

Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson átti stjörnuleik í kvöld með KIF Kolding þegar liðið vann granna sína í Fredericia, 31:22, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli og var valinn maður leiksins annan leikinn í röð. Ágúst Elí varði 17...

Allt gekk á afturfótunum í seinni hálfleik

Daníel Freyr Andrésson og samherjar í Guif fengu slæman skell á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar þeir tóku á móti liðsmönnum Hallby. Eftir jafnan fyrri hálfleik gekk flest á afturlöppunum í þeim síðari hjá leikmönnum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Landin, Arnar og Zeitz

Viktor Gísli Hallgrímsson varð danskur bikarmeistari í gær með GOG eins greint var frá á handbolti.is. Þetta var hans fyrsti titill með félagsliði í meistaraflokki enda Viktor Gísli aðeins tvítugur að aldri.  Þrettán ár eru síðan GOG vann síðast...

Fyrsta mark Kristjáns í Frakklandi – myndskeið

Kristján Örn Kristjánsson, fyrrverandi leikmaður Fjölnis og ÍBV, lék í gær sinn fyrsta leik í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik með PAUC, Aix. Hann skoraði sjö mörk gegn stórliði PSG og lék afar vel eins og kom fram í frétt...

Sigurgangan hélt áfram í Hróarskeldu

Ekkert lát er á sigurgöngu Söndru Erlingsdóttur og samherja hennar í EH Aalborg í dönsku B-deildinni í handknattleik. Eftir tvíframlengdan bikarleik gegn úrvalsdeildarliði Silkeborg-Voel á föstudagskvöldið voru Sandra og stöllur hennar mættar til Hróarskeldu í dag hvar þær mætt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -