- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Donni og Viktor Gísli í sigurliðum í fyrstu umferð

Lið íslensku landsliðsmannanna Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, og Viktors Gísla Hallgrímssonar, fóru vel af stað í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. PAUC, með Donna innanborðs vann Créteil, 32:27, eftir jafna stöðu í hálfleik, 15:15. Donni var á...

Sandra hóf tímabilið með stórleik á útivelli

Sandra Erlingsdóttir átti stórleik í gær þegar lið hennar Tus Metzingen vann Sport-Union Neckarsulm, 34:20, á útivelli í 1. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, en segja má að um grannaslag hafi verið að ræða. Bæði lið eru með...

Molakaffi: Guðmundur, Andrea, Róbert, Stiven, Sveinbjörn, Minden-tríó

Fredericia HK tyllti sér á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær með sigri á Skjern, 23:20, á heimavelli í 3. umferð. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Fredericia HK sem hefur fimm stig eftir þrjá leiki. Aalborg og Ribe-Esbjerg...
- Auglýsing -

Grétar Ari fór hamförum í markinu í Nancy

Grétar Ari Guðjónsson fór á kostum í marki Sélestat þegar liðið vann Nancy, 30:23, í fyrstu umferð næst efstu deildar franska handknattleiksins í gærkvöld. Grétar Ari varði 17 skot, 42,5%, og var svo sannarlega sá maður sem reið baggamuninn...

Molakaffi: Elvar Örn, Lebedevs, Írena, Birkir, Dagur, Victor, Andri, Aníta, Hannes

Elvar Örn Jónsson lék ekki með Melsungen gegn HSV Hamburg i þýsku 1. deildinni á fimmtudagskvöld vegna meiðsla á öxl sem hann hlaut í viðureign Melsungen og Leipzig á síðasta laugardag. Óvíst er um þátttöku Selfyssingsins í heimsókn til...

Tumi Steinn í sigurliði – tap í fyrsta leik Hákons Daða

Tumi Steinn Rúnarsson fagnaði í kvöld með samherjum sínum í HSC 2000 Coburg fyrsta sigri liðsins í þýsku 2. deildinni í handknattleik á leiktíðinni. Coburg lagði lið hins forna veldis, TV Großwallstadt, 29:26, á heimavelli í annarri umferð deildarinnar....
- Auglýsing -

Enginn í Evrópu skoraði fleiri mörk en Óðinn Þór

Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, varð markahæsti handknattleikskarl Evrópu á síðasta keppninstímabil, 2022/2023, þegar litið er til meðaltalsfjölda í öllum leikjum sem hann tók þátt í. Þetta fullyrða reiknimeistarar datahandball sem m.a....

Flensburg vann grannaslaginn – Melsungen er efst

Teitur Örn Einarsson og samherjar hans í Flensburg unnu meistara THW Kiel í viðureign stórliðanna í norður Þýskalandi í gær, 28:27. Leikurinn var liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Daninn Emil Jakobsen skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins...

Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Katrín, Berta, Hákon, Hjörvar, Dissinger

Aldís Ásta Heimisdóttir mætti til leiks á ný með sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF í gær eftir að hafa misst af bikarleik um síðustu helgi vegna meiðsla. Hún skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítkasti, þegar Skara vann VästeråsIrstad...
- Auglýsing -

Molakaffi: Orri, Stiven, Róbert, Óðinn, Ásgeir, Axel, Sigvaldi, Alfreð

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk fyrir Sporting þegar liðið vann Benfica í Lissabon-slag í fyrstu umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær, 32:26. Um var að ræða heimaleik Sporting. Martim Costa skoraði 15 mörk fyrir Sporting. Francisco...

Meistararnir töpuðu í Berlín – Íslendingar fengu tvö rauð spjöld

Eftir góðan sigur á Flensburg á sunnudaginn máttu leikmenn Evrópumeistara SC Magdeburg bíta í það súra epli að tapa fyrir Füchse Berlin í heimsókn í höfuðborgina í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:26. Berlínarliðið er þar með...

Elvar og Ágúst Elí tylltu sér á toppinn

Elvar Ásgeirsson átti fínan leik með Ribe-Esbjerg á heimavelli í dag þegar liðið vann KIF Kolding í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar, 34:28. Elvar skorað sex mörk úr sjö tilraunum og varð næst markahæstur. Ágúst Elí Björgvinsson varði 8 skot,...
- Auglýsing -

Karlar – helstu félagaskipti 2023

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest...

Þjálfarar – helstu breytingar 2023

Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan. Carlos Martin Santos er hætti þjálfun Harðar. Tók í september við sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla á Selfoss auk þess...

Konur – helstu félagaskipti 2023

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -