Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ótrúlegir yfirburðir ÍBV

ÍBV vann afar öruggan sigur á Stjörnunni í kvöld í Vestmannaeyjum þegar liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar mættust í 16. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Lokatölur, 30:24, eftir að ÍBV var þremur mörkum yfir í leiknum, 14:11....

Jóel kallaður heim til bækistöðva

Valur hefur kallað línumanninn Jóel Bernburg heim í bækistöðvarnar eftir nokkurra mánaða dvöl í herbúðum Gróttu sem lánsmaður. Grótta segir frá í morgun. „Jóel kom á lán til okkar í sumar og hefur staðið sig mjög vel í herbúðum Gróttu....

Dagskráin: Vestmannaeyjar og Origohöllin

Eins og flesta daga þá verður eitthvað um að vera á handknattleiksvöllum landsins í kvöld. Vonandi verður loksins hægt að leika viðureign ÍBV og Stjörnunnar í Olísdeild kvenna. Um er að ræða síðasta leikinn í 16. umferð. Liðin tvö...
- Auglýsing -

Valssigur á Selfoss – Stropé borin af leikvelli

Valur vann stórsigur á Selfossi í heimsókn í Sethöllina á Selfossi í kvöld í 16. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik, 33:19, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. Valur er efstur í deildinni með...

„Hér er um úrslitaleik að ræða“

Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik karla stíga stórt skref í átta að 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik ef þeim tekst að vinna spænska liðið TM Benidorm annað kvöld í Origohöllinni. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og mun miðasala hafa...

Þriðji Eyjamaðurinn á þremur dögum framlengir samning sinn

Gabríel Martinez Róbertsson og handknattleikdeild ÍBV hafa undirritað nýjan tveggja ára samning. Hann er þriðji leikmaður ÍBV á jafnmörgum dögum sem skrifar undir nýjan samning við félagið. Gabríel er 23 ára gamall hægri hornamaður sem er uppalinn hjá félaginu. Hann...
- Auglýsing -

Fór úr kjálkalið og hlaut heilahristing – tveir leikmenn FH frá keppni

Einn efnilegasti handknattleiksmaður landsins Jóhannes Berg Andrason og línumaðurinn Jón Bjarni Ólafsson, leikmenn FH, rákust harkalega saman í sókn snemma í síðari hálfleik í viðureign við Fram í Olísdeild karla í gærkvöld og verða vart með liðinu á næstunni. Jóhannes...

Dagskráin: Stefnan sett á Selfoss í kvöld

Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Valur sækir Selfoss heim í 16. umferð. Stefnt er á að flautað verði til leiks klukkan 19.30. Aðeins einum leik er lokið í þessari umferð. Fram vann HK á...

Sannfærandi hjá FH-ingum í Úlfarsárdal

FH-ingar sitja einir í öðru sæti Olísdeildar karla í handknattleik með 21 stig eftir 15 leiki að loknum tveggja marka sigri á Fram, 28:26, í Úlfarárdal í kvöld. FH er átta stigum á eftir Val sem er sem fyrr...
- Auglýsing -

Öruggt hjá Aftureldingu í heimsókn á Nesið

Afturelding hélt leikmönnum Gróttu í greipum sér frá byrjun til enda í viðureign liðanna í Olísdeildinni í handknattleik í Hertzhöllinni í kvöld. Niðurstaðan varð þar með öruggur sigur Aftureldingar, 31:25, sem í bili er komin upp að hlið FH...

Hörður krækti í stig – hitt stigið fer ÍR með suður

Hörður vann sitt annað stig í Olísdeild karla í handknattleik með jafntefli við ÍR, 30:30, í íþróttahúsinu á Torfnesi í dag. Samkvæmt textalýsingu vísis frá leiknum varði Brasilíumaðurinn Emanuel Augusto Evengelista skot frá ÍR-ingnum Friðrik Hólm Jónssyni skömmu áður...

ÍBV semur við Dag til næstu tveggja ára

Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Dag Arnarsson um framlengingu á samningi hans sem gildir til næstu tveggja ára.Dagur miðjumaður og hefur verið lykilleikmaður í liði ÍBV undanfarin ár eða allt frá því að ÍBV varð Íslandsmeistari 2014. Þá var...
- Auglýsing -

Dagskráin: Sjö leikir í þremur deildum ef veður leyfir

Til stendur að sjö leikir fari fram á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna í handknattleik í dag ef veður leyfir. Þar af verða þrír leikir í 15. umferð Olísdeildar karla. Olísdeild karla:Ísafjörður: Hörður - ÍR, kl. 14. Hertzhöllin: Grótta - Afturelding,...

Ekki verður leikið í Vestmannaeyjum á morgun

Leiðinlegt veður er að gera marga gráhærða þessa dagana. Vafalaust er starfsmaður mótanefndar HSÍ einn þeirra. Hann hefur ekki undan að skáka til leikjum vegna veðurs og ófærðar á milli landshluta. Í morgun var tveimur leikjum í Olísdeild kvenna...

Sveinn José heldur áfram í Eyjum

Sveinn José Rivera hefur undirritað nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Sveinn José er öflugur 24 ára gamall línumaður sem kom til liðs við ÍBV haustið 2020 frá Aftureldingu en einnig lék hann áður með Val og Gróttu. Sveinn José...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -