Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Enginn vill fara í sumarfrí í þessari stemningu

„Þetta tókst hjá okkur í dag,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis eftir sigur liðsins á Víkingi í þriðju viðureign liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar karla í Safamýri í dag, 25:24, eftir æsilegan lokakafla þar sem sitt sýndist hverjum. „Ég hef...

Fjölnir heldur lífi í einvíginu við Víking

Fjölni tókst að halda lífi í einvíginu við Víking í umspil Olísdeildar karla með eins marks sigri í Safamýri í dag, 25:24. Fjölnismenn skoruðu fjögur síðustu mörk leiksins. Þar með hefur Fjölnir einn vinning en Víkingur tvo. Fjórða viðureign...

Myndir: Strákarnir hittu aðdáendur, fjölskyldur og vini

Eins og venjulega eftir stórleiki í Laugardalshöllinni þá gefa leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik sér alltaf tíma til þess að hitta aðdáendur, fjölskyldu og vini þegar flautað hefur verið til leiksloka. Ekki varð breyting á í gær eftir sigurinn...
- Auglýsing -

Við eigum sameiginlegan draum

„Fyrri hálfleikurinn var góður hjá okkur þar sem okkur tókst að undirstrika að það er ekkert auðvelt fyrir lið að koma í Laugardalshöllina til þess að vinna okkur,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is...

Strákarnir mættu rétt innstilltir í leikinn

„Það var vitað að við værum með sterkara lið en Eistlendingar en það er oft ekki nóg því sýna þarf fram á það og strákarnir gerðu það með því að mæta rétt innstilltir og vinna vel fyrir þessum örugga...

Dagskráin: Víkingur getur farið upp – önnur umferð í úrslitakeppni kvenna

Víkingur getur í dag tryggt sér sæti í Olísdeild karla í handknattleik á nýjan leik. Víkingar mæta Fjölni í þriðja sinn í dag í Safamýri í úrslitum umspils Olísdeildar karla. Eftir að hafa unnið tvisvar sinnum vantar Víkingi aðeins...
- Auglýsing -

Aldrei fleiri Norðurlandaþjóðir með á EM

Aldrei hafa fleiri Norðurlandaþjóðir átt sæti í lokakeppni Evrópumeistaramóts í handknattleik A-landsliða en þegar Evrópumótið fer fram í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Alls verða fimm landslið frá Norðurlöndum á mótinu, Danmörk, Færeyjar, Ísland, Noregur og Svíþjóð. Svíar...

Molakaffi: Sandra, Elín, Steinunn, Gauti, Knorr, Alfreð, Magueda

Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar fyrir Metzingen í fimm marka tapi fyrir Buxtehuder, 33:28, í þýsku 1. deildinni í gær. Leikið var á heimavelli Buxtehuder. Liðin eru jöfn að stigum, hafa 24 stig hvort, í...

Myndir: Elliði Snær fer ekki alltaf troðnar slóðir

Eyjamaðurinn eldhressi Elliði Snær Viðarsson lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna frekar en aðrir Eyjamenn. Hann fer heldur ekki alltaf troðnar slóðir í átt sinni að marki eins og meðfylgjandi myndasyrpa Hafliða Breiðfjörð ljósmyndara úr leik Íslands og...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Ísland – Eistland 30:23 – EM sæti í höfn

Íslenska landsliðið í handknattleik karla tryggði sér í dag efsta sæti í 3. riðilsins í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik með öruggum sigri á Eistlandi, 30:23, fyrir framan á þriðja þúsund áhorfendur í Laugardalshöll í rífandi góðri stemningu. Ísland verður...

Undankeppni EM 2024 – úrslit og lokastaðan

Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í dag með 16 leikjum sem allir fóru fram á sama tíma. Tvö efstu lið hvers riðils taka þátt í lokakeppni EM sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Einnig...

Stórkostlegur árangur Færeyinga – taka þátt í EM í Þýskalandi

Frændur okkur Færeyingar taka þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Færeyska landsliðið er eitt fjögurra landsliða sem var með besta árangur í þriðja sæti í riðlum undankeppninnar sem lauk...
- Auglýsing -

Öruggur sigur og markmiðið er í höfn

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann öruggan sigur á eistneska landsliðinu, 30:23, í síðasta leiknum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Laugardalshöll í dag. Um leið tryggði íslenska landsliðið sér efsta sæti riðilsins með 10 stig í sex...

Allar tillögur til breytinga voru felldar á þingi HSÍ

Allar tillögur til breytinga á keppni á Íslandsmótinu í handknattleik á næsta keppnistímabili voru felldar á ársþingi Handknattleikssambands Íslands sem haldið var fyrri partinn í dag í Laugardalshöll. M.a. lá fyrir tillaga um eina deild í meistaraflokki kvenna. Tillagan...

Eina sem skiptir máli er að vinna leikinn

„Leikurinn er ótrúlega mikilvægur. Við þurfum ekkert annað en sigur til þess að tryggja okkur efsta sætið og eiga þar með möguleika á að verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM,“ sagði Gunnar Magnússon annar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -