- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dönsku liðin leika til úrslita eftir sigur á þeim þýsku

Dönsku liðin Nykøbing Falster og Ikast mætast í úrslitaleik Evrópudeildar kvenna í handknattleik á morgun. Dönsku liðin lögðu þýsku liðinu Borussia Dortmund og Thüringer HC í undanúrslitaleikjum í dag í Graz í Austurríki þar sem úrslitahelgi keppninnar fer fram. Viðureign...

U17 ára landslið karla stendur í ströngu í sumar

U17 ára landslið karla í handknattleik mun standa í ströngu í sumar. Framundan er þátttaka í tveimur alþjóðlegum mótum. Fyrra mótið verður Opna Evrópumótið sem fram fer í Partille í Svíþjóð frá 3. til 7. júlí, samhliða hinu sívinsæla...

Myndskeið: Handboltaæði runnið á Færeyinga – reiknað með þúsundum á EM

Sannkallað handboltaæði hefur gripið um sig á meðal Færeyinga eftir að karlalandsliðið vann það afrek í lok apríl að tryggja sér í fyrsta skipti sæti í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Þýskalandi í janúar. Hugsanlegt er að 2.000...
- Auglýsing -

U16 ára landsliðshópur kvenna valinn til æfinga

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafa valið hóp stúlkna til æfinga hjá U16 ára landsliðinu helgina 26. – 28. maí. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar verða kynntir á Sportabler á næstu dögum.Nánari upplýsingar veita...

Molakaffi: Thea, Birna, Kristianstad, Sävehof, Olsson

Thea Imani Sturludóttir meiddist á ökkla á æfingu Valsliðsins á fimmtudagskvöld og fór ekki með Val til Vestmannaeyja í gær í fyrsta leikinn gegn ÍBV í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Óvíst er hvort hún verður með í öðrum leik Vals...

Valur byrjaði af krafti í Vestmannaeyjum

Fyrsti úrslitaleikur Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld var aldrei sá spennuleikur sem vonir einhverra stóðu til. Fyrir utan fimm fyrstu mínúturnar voru yfirburðir Valskvenna miklir. Þær unnu mjög öruggan sigur, 30:23, eftir...
- Auglýsing -

Daðey Ásta og Tinna Valgerður færa sig um set

Grótta hefur krækt í tvo leikmennn frá Fram til þess að styrkja sveit sína fyrir átökin í Grill 66-deildinni á næsta keppnistímabili. Um er að ræða Daðeyju Ástu Hálfdánsdóttur og Tinnu Valgerði Gísladóttur. Sú síðarnefnda þekkir hvern krók á...

Dómarar viðurkenna mistök – rauða spjald Kopyshynskyi dregið til baka

Dómarar leiks Aftureldingar og Hauka í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik hafa dregið til baka rauða spjaldið sem þeir gáfu Ihor Kopyshynskyi leikmanni Aftureldingar á síðustu sekúndum leiksins að Varmá í gærkvöld. Þeir viðurkenna mistök, segja ákvörðunina hafa verið...

Orri Freyr er sagður fara til Sporting í sumar

Orri Freyr Þorkelsson hornamaður Elverum í Noregi gengur til liðs við Sporting í Lissabon í sumar. Nils Kristian Myhre, sem hefur umsjón með leikmannamálum Elverum, sagði frá vistaskiptum Orra Freys í samtali við Østlendingen í gær þar sem Myhre...
- Auglýsing -

Tímabilinu er lokið hjá Gísla Þorgeiri – þungt högg fyrir Magdeburg

Keppnistímabilinu er lokið hjá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni leikstjórnanda þýska meistaraliðsins SC Magdeburg og landsliðsmanni. Komið er í ljós að meiðslin sem hann varð fyrir í viðureign SC Magdeburg og Wisla Plock í átta liða úrslitum Meistaradeildar karla í fyrrakvöld...

Ísak fór hamförum og varð norskur meistari

Unglingalandsliðsmarkvörðurinn Ísak Steinsson varð Noregsmeistari í handknattleik í 3. flokki um síðustu helgi með IL ROS sem er samstarfsfélag og ungmennalið Drammen. Þetta er í fyrsta sinn í sögu félagsins sem það vinnur meistaratitilinn í 3. aldursflokki pilta. Ísak...

Dagskráin: Fyrsti úrslitaleikurinn í Eyjum í kvöld

Deildarmeistarar ÍBV og Valur hefja úrslitarimmu sína um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19. Eins og áður hreppir það lið Íslandsmeistaratitilinn sem fyrr vinnur þrjá leiki. Önnur viðureign fer fram á mánudaginn á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tryggvi, Bjarki, Teitur, Sveinn, Rúnar, Annika, fjórir, Lieder

Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof leika til úrslita um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Þeir unnu Ystads IF HF, 37:27, á heimavelli í gær og unnu þar með einvígið 3:0 í vinningum talið. Tryggvi skoraði ekki í leiknum í...

Óðinn Þór hefur samið til ársins 2027

Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hefur skrifað undir nýjan samning við svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen til næstu fjögurra ára, eða til loka leiktíðarinnar vorið 2027. Félagið tilkynnti þetta í kvöld. Nokkur félög voru með Óðin Þór undir smásjánni. Óðinn Þór gekk...

Haukar geta gert út um einvígið á sunnudaginn

Haukar eru komnir með yfirhöndina í undanúrslitarimmunni við Aftureldingu eftir eins marks sigur, 31:30, í framlengdum þriðja leik liðanna á Varmá í kvöld. Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði sigurmarkið þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka. Stundum þarf ekki að leika...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -