Grill 66 karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Áfram er spenna á toppnum

Víkingar, undir stjórn Jóns Gunnlaugs Viggóssonar, gefa ekkert eftir í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Þeir unnu Vængi Júpiters í kvöld í Dalhúsum með 12 marka mun, 32:19, og eru áfram jafnir HK að stigum. Hvort lið hefur...

Dagskráin: Lokaumferð hjá konunum – Víkingar í Dalhús

Nóg verður um að vera í handknattleik hér innanlands í kvöld. Lokaumferð Grill 66-deildar kvenna fer fram með fjórum leikjum auk þess sem þráðurinn verður tekinn upp í 16. og þriðju síðustu umferð Grill 66-deildar karla þar sem Víkingar...

HK-ingar slá ekkert af

Ekki tókst ungmennaliði Vals að leggja stein í götu leikmanna HK í kapphlaupi þeirra síðarnefndu um sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili þegar liðið mættust í Grill 66-deild karla í Origohöll Valsmanna í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu...
- Auglýsing -

Dagskráin: Efsta liðið sækir Valsara heim

Ekkert var leikið á Íslandsmótinu í handknattleik karla eða kvenna í gær en í kvöld verður þráðurinn tekinn upp með einum leik í Grill 66-deild karla. Efsta lið deildarinnar, HK, sækir ungmennalið Vals heim í Origohöllina í upphafsleik 16....

Ekkert leikbann en minnt á áhrif útilokanna

Tvö erindi voru tekin fyrir á fundi aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær í framhaldi af leikjum síðustu daga. Bæði erindi voru afgreidd án leikbanns en minnt var á stighækkandi áhrif útilokana. Ekki síst ber að hafa það í huga...

Ekki eru öll kurl komin til grafar þrátt fyrir Haukasigur

Ungmennalið Hauka vann lið Harðar frá Ísafirði, 31:26, í Grill 66-deild karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Ekki eru þó öll kurl komin til grafar eftir því sem næst verður komist. Haukar munu hafa teflt fram fimm leikmönnum í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Toppliðið tekur á móti Mosfellingum og Valsmenn fara austur

Áfram verður haldið að leika Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Haukar, tekur á móti Aftureldingu með Gunnar Magnússonar við stjórvölinn. Gunnar sækir heim sinn gamla heimavöll en hann þjálfaði karlalið Hauka í fimm ár og...

Kría sótti ekki gull í greipar ungmenna á Selfossi

Ungmennalið Selfoss hefur ekki lagt árar í bát í Grill 66-deild karla. Síður en svo. Það undirstrikuðu leikmenn liðsins í dag þegar þeir unnu liðsmenn Kríu örugglega í Hleðsluhöllinni á Selfossi með sex marka mun, 34:28, eftir að hafa...

Ellefu marka munur á venslaliðunum

Venslaliðin Fjölnir og Vængir Júpiters áttust við í Grill 66-deild karla á heimavelli sínum í dag og fóru Fjölnismenn með auðveldan sigur í viðureigninni, 37:26, og treystu þar með stöðu sína í fjórða sæti deildarinnar með 17 stig. Fjölnir...
- Auglýsing -

Símon skoraði 10 mörk hjá Herði

Símon Michael Guðjónsson fór á kostum og skoraði 10 mörk fyrir HK í kvöld þegar liðið vann Hörð frá Ísafirði með 24 marka mun, 38:14, í Grill 66-deildinni í handknattleik karla í Kórnum í Kópavogi í lokaleik 15. umferðar....

Voru ekki að hlífa netmöskvunum

Leikmenn ungmennaliða Hauka og Vals voru ekki að hlífa netmöskvunum í dag þegar þeir mættust í leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði í Grill 66-deild karla. Alls voru gerð 73 mörk, þar af skoruðu leikmenn ungmennaliðs Hauka 39....

Tókst að velgja Víkingum undir uggum

Botnlið Grill 66-deildar karla í handknattleik, ungmennaliði Fram, tókst að velgja öðru af tveimur efstu liðum deildarinnar, Víkingi, undir uggum í Víkinni í dag. Þó ekki nægilega mikið til að krækja í stig. Víkingar hrósuðu happi og þriggja marka...
- Auglýsing -

Dagskráin: Spenna á báðum endum þegar keppni hefst á ný

Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag með fjórum leikjum sem hefjast allir á sama tíma. KA/Þór og Fram eru efst með 18 stig hvort lið fyrir leiki dagsins. KA/Þór leikur síðasta heimaleik sinn í...

Verðum að læra af reynslunni

„Við verðum að læra að þessu en því miður er þetta í fjórða eða fimmta skiptið á keppnistímabilinu sem við töpum niður góðri forystu í síðari hálfleik eftir að hafa verið yfir í hálfleik,“ sagði Guðmundur Rúnar Guðmundsson, þjálfari...

Spiluðu eina sókn og eina vörn með of marga menn

„Við vorum að spila langt undir pari í fyrri hálfleik og Fjölnir með verðskuldaða forystu. Það var eins og við værum ekki mættir til leiks,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, eftir nauman sigur á Fjölni, 25:24, í Grill...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -